Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðmundur Pálsson (1836-1886) Sýslumaður Arnarholti
Parallel form(s) of name
- Guðmundur Pálsson Sýslumaður Arnarholti
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
9.8.1836 - 2.7.1886
History
Guðmundur Pálsson 9. ágúst 1836 - 2. júlí 1886 Var á Borg, Borgarsókn, Mýr. 1845. Sýslumaður Arnarholti
Places
Borg á Mýrum; Arnarholt; Stykkishólmur:
Legal status
Functions, occupations and activities
Sýslumaður
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Páll Guðmundsson 11. apríl 1778 Íslands tukthúsi- 23. júlí 1846 Var í Hjarðarholti, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1801. Prestur í Miklaholti í Miklaholtshreppi, Snæf. 1817-1823 og á Borg á Mýrum frá 1823 til dauðadags og kona hans; Helga Guðmundsdóttir 22. desember 1793 - 27. júlí 1876 Var á Stað, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1801. Borg á Mýrum 1845, ekkja Ferjubakka 1850 og Ferjukoti 1860
Systkini Guðmundar;
1) Guðrún Pálsdóttir 29. maí 1818 [29.5.1819]- 1884 Prestsfrú á Þönglabakka, Þönglabakkasókn, Þing. 1845.
2) Ingveldur Pálsdóttir 23.6.1820 ógift Ferjukoti 1860
3) Kristín Pálsdóttir 5.11.1822
4) Sigríður Pálsdóttir 5.4.1826 ógift Ferjukoti 1860
5) Jónas Pálsson 22.9.1829 - 24.3.1830
6) Kristín Pálsdóttir 25.3.1833 - 6.12.1833
Kona Guðmundar; Björg Pálsdóttir Melsteð 3. júní 1823 - 1. febrúar 1887 Húsfreyja í Stykkishólmi , Snæf. 1870. Húsfreyja í Arnarholti, Stafholtstungnahr., Mýr. Húsfreyja í Arnarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1880. Systir hennar Jakobína (1831-1870) dóttir hennar Arndís Pétursdóttir Eggerz (1858-1937)
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 25.9.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði