Guðmundur Pálsson (1836-1886) Sýslumaður Arnarholti

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Pálsson (1836-1886) Sýslumaður Arnarholti

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Pálsson Sýslumaður Arnarholti

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.8.1836 - 2.7.1886

Saga

Guðmundur Pálsson 9. ágúst 1836 - 2. júlí 1886 Var á Borg, Borgarsókn, Mýr. 1845. Sýslumaður Arnarholti

Staðir

Borg á Mýrum; Arnarholt; Stykkishólmur:

Réttindi

Starfssvið

Sýslumaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Páll Guðmundsson 11. apríl 1778 Íslands tukthúsi- 23. júlí 1846 Var í Hjarðarholti, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1801. Prestur í Miklaholti í Miklaholtshreppi, Snæf. 1817-1823 og á Borg á Mýrum frá 1823 til dauðadags og kona hans; Helga Guðmundsdóttir 22. desember 1793 - 27. júlí 1876 Var á Stað, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1801. Borg á Mýrum 1845, ekkja Ferjubakka 1850 og Ferjukoti 1860
Systkini Guðmundar;
1) Guðrún Pálsdóttir 29. maí 1818 [29.5.1819]- 1884 Prestsfrú á Þönglabakka, Þönglabakkasókn, Þing. 1845.
2) Ingveldur Pálsdóttir 23.6.1820 ógift Ferjukoti 1860
3) Kristín Pálsdóttir 5.11.1822
4) Sigríður Pálsdóttir 5.4.1826 ógift Ferjukoti 1860
5) Jónas Pálsson 22.9.1829 - 24.3.1830
6) Kristín Pálsdóttir 25.3.1833 - 6.12.1833
Kona Guðmundar; Björg Pálsdóttir Melsteð 3. júní 1823 - 1. febrúar 1887 Húsfreyja í Stykkishólmi , Snæf. 1870. Húsfreyja í Arnarholti, Stafholtstungnahr., Mýr. Húsfreyja í Arnarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1880. Systir hennar Jakobína (1831-1870) dóttir hennar Arndís Pétursdóttir Eggerz (1858-1937)

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Theódór Ólafsson (1853-1906) Borðeyri (19.4.1853 - 8.6.1906)

Identifier of related entity

HAH03468

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04114

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.9.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir