Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Pálsson (1836-1886) Sýslumaður Arnarholti
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Pálsson Sýslumaður Arnarholti
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.8.1836 - 2.7.1886
Saga
Guðmundur Pálsson 9. ágúst 1836 - 2. júlí 1886 Var á Borg, Borgarsókn, Mýr. 1845. Sýslumaður Arnarholti
Staðir
Borg á Mýrum; Arnarholt; Stykkishólmur:
Réttindi
Starfssvið
Sýslumaður
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Páll Guðmundsson 11. apríl 1778 Íslands tukthúsi- 23. júlí 1846 Var í Hjarðarholti, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1801. Prestur í Miklaholti í Miklaholtshreppi, Snæf. 1817-1823 og á Borg á Mýrum frá 1823 til dauðadags og kona hans; Helga Guðmundsdóttir 22. desember 1793 - 27. júlí 1876 Var á Stað, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1801. Borg á Mýrum 1845, ekkja Ferjubakka 1850 og Ferjukoti 1860
Systkini Guðmundar;
1) Guðrún Pálsdóttir 29. maí 1818 [29.5.1819]- 1884 Prestsfrú á Þönglabakka, Þönglabakkasókn, Þing. 1845.
2) Ingveldur Pálsdóttir 23.6.1820 ógift Ferjukoti 1860
3) Kristín Pálsdóttir 5.11.1822
4) Sigríður Pálsdóttir 5.4.1826 ógift Ferjukoti 1860
5) Jónas Pálsson 22.9.1829 - 24.3.1830
6) Kristín Pálsdóttir 25.3.1833 - 6.12.1833
Kona Guðmundar; Björg Pálsdóttir Melsteð 3. júní 1823 - 1. febrúar 1887 Húsfreyja í Stykkishólmi , Snæf. 1870. Húsfreyja í Arnarholti, Stafholtstungnahr., Mýr. Húsfreyja í Arnarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1880. Systir hennar Jakobína (1831-1870) dóttir hennar Arndís Pétursdóttir Eggerz (1858-1937)
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 25.9.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði