Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Svínavatnskirkja
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1882 -
Saga
Á Svínavatni var bændahlutinn stærri en kirkjunnar á jörðinni og hefur því ávallt verið bændagarður en ekki prestssetur á staðnum. Kirkjan, sem var helguð Pétri postula í kaþólskum sið, hefur verið útkirkja frá Auðkúlu svo langt sem heimildir ná.
Fram um miðja þessa öld var búið í stórum torfbæ á Svínavatni og sneru 5 stafnar vestur að vatninu. Norður af bænum var kirkjan á fyrri tíð, og í garði, en haustið 1882 var byggð ný kirkja er reist var suður og upp af bænum. Hún er timburkirkja, með turni og nokkru sönglofti, og tekur um 90 manns í sæti. Kirkjan var byggð af Friðrik Péturssyni (1820-1872) smið en sonur hans var séra Friðrik Friðriksson (1868-1961), hinn kunni æskulýðsleiðtogi í Reykjavík og átti hann heima á Svínavatni í bernsku.
Kirkjan á ýmsa góða gripi, svo sem altaristöflu frá 1904, eftir danskan málara, V.H. Vestergaard, sem var vinur séra Friðriks. Myndin sýnir Pétur postula er hann var að sökkva á vatninu við hlið Meistara síns. Er það myndefni einsdæmi hér á landi og altaristaflan þeim mun merkilegri. Þegar kirkjan var reist bjó Helgi Benediktsson (1822-1899) frá Eiðsstöðum á Svínavatni. Hefur dugnaður hans, áræði og efnahagur verið í betra lagi er hann kom upp kirkjunni í því harðæri sem þá var í landinu. Kirkjan var afhent söfnuðinum nokkru fyrir 1950.
Staðir
Svínavatnshreppur; Svínavatn; Auðkúla;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Kir
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.3.2019
Tungumál
- íslenska