Svínafell á Stórasandi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Svínafell á Stórasandi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1000-2019)

Saga

Svínafell er 711 m hátt ys, er norðanmegin við við gamla Sandveg [Skagfirðingaveg] þar sem hann liggur upp með Tröllagili og norðan við Grettishæð á Stórasandi,

Suðurmörk Grímstungu- og Haukagilsheiða eru Langjökull og síðan lína frá Krák á Sandi vestur í Bláfellstjörn, en vesturmörkin eru fram af Víðidalsfjalli um heiðmótaás og til Bláfells norðan Langjökuls og þaðan sjónhending í Hraungarðahorn, þaðan með litlum sveig í mitt Bergárvatn.

Ein af þverám Blöndu er Strangakvísl í austurjaðri Stórasands og rennur hún austan við Svínafell, en upptök hennar er nokkrum kílómetrum framar þar sem hún kemur fremur sem kvísl en lækur undan barði vestan Ölduhrauns og norðvestur af Búrfjallahala.

Staðir

Stórisandur; Kjölur; Tröllagil; Krákur; Bláfell; Bláfellstjörn; Víðidalsfell; Strangakvísl; Ölduhraun; Öldumóða; Búrfell; Grettishæð; Grímstunguheiði; Haukagilsheiði; Langjökull; Hraungarðahorn;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Stórisandur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00262

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grímstunguheiði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00017

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blanda ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00073

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Öldumóðuflá Grímstungurheiði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00278

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00606

Kennimark stofnunar

IS HAH-óby

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Húnavaka, 49. árgangur 2009 (01.05.2009), Blaðsíða 153. https://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6454640

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir