Grímstunguheiði

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Grímstunguheiði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Þorgils skarði og Sturla Þórðarson sendu framvarðarsveit á undan sér um Grímstunguheiði, þegar þeir fóru að Ásgrími Þorsteinssyni í Hvammi í Vatnsdal árið 1255. “Þeir höfðu hestakost lítinn og fórst þeim seint; en þeir Bergur riðu ákaft norður eftir heiðinni og gátu tekið njósnarmenn Nikuláss hjá Grímstungumannaseljum; voru þeir þegar bundnir og barðir mjög.” Þessi heiði var á Sturlungaöld sjaldnar farin til Vatnsdals en Haukagilsheiði, sem er næst fyrir vestan hana. Báðar höfðu þann kost, að þær lágu ekki um byggðir, svo að minni líkur voru á, að njósn bærist þeim, sem riðið var að.
Förum frá Grímstungu beint suður Tunguna á Grímstunguheiði og suðsuðaustur um Hestás og Sílvatnsás. Síðan til suðurs vestan við Sílvatn og Austara-Gilsvatn og suður Illaflóa. Þar förum við austan við Þórarinsvatn og vestan við Svínavatn, síðan til suðsuðausturs austan við Gedduvatn og vestan við Galtarvatn að vegamótum. Þar er slóði um þrjá kílómetra austur í fjallakofann í Öldumóðu.

Nálægar leiðir: Stórisandur, Öldumóða, Forsæludalur.
Öldumóða: N65 10.928 W19 54.823.

Helstu vötnin á Grímstunguheiði eru Þórarinsvatn Svínavatn, Galtarvatn og Refkelsvatn. Úr Refkelsvatni rennur Refkelslækur. Góð bleikju veiði er í þessum vötnum og lækjunum sem renna í/úr þeim

Places

Hvammur í Vatnsdal; Grímstunga; Grímstungumannasel; Haukagilsheiði; Vatnsdalur; Tungan á Grímstunguheiði; Hestás; Sílvatnsás; Sílvatn; Austara-Gilsvatn; Illiflói; Þórarinsvatn; Svínavatn; Gedduvatn; Galtarvatn; Stórisandur; Öldumóða; Öldumóðuskáli; Forsæludalur; Refkelsvatn; Refkelslækur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Nálægar leiðir: Stórisandur, Öldumóða, Forsæludalur.
Öldumóða: N65 10.928 W19 54.823.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Grettistak vestan undir Suðurmanna Sandfelli ((1900))

Identifier of related entity

HAH00275

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Krákur á Sandi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00358

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Rústir [jarðfræði] / Sífreri (874 -)

Identifier of related entity

HAH00800

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þjófakvísl á Grímstunguheiði ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00608

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Svínafell á Stórasandi ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00606

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Skútaeyrar á Grímstunguheiði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00467

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sandfellsflá á Grímstunguheiði ((1900))

Identifier of related entity

HAH00404

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Illiflói á Grímstunguheiði ((1900))

Identifier of related entity

HAH00328

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ketilholuflá á Grímstunguheiði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00276

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þórarinsvatn á Grímstunguheiði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00277

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Vatnsdalur (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00412

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Tröllagil ((1950))

Identifier of related entity

HAH00567

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Stórisandur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00262

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sauðadalur ((900))

Identifier of related entity

HAH00405

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Öldumóðuflá Grímstungurheiði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00278

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Öldumóðuskáli á Grímstunguheiði (1978) ((1978))

Identifier of related entity

HAH00640

Category of relationship

associative

Type of relationship

Öldumóðuskáli á Grímstunguheiði (1978)

is the associate of

Grímstunguheiði

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Grímstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00044

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Grímstunga í Vatnsdal

controls

Grímstunguheiði

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00017

Institution identifier

IS HAH-óby

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Heimild: Jónas Kristjánsson http://www.jonas.is/grimstunguheidi-1/

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places