Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sveinbjörg Gróa Sveinsdóttir (1853-1935) vk Blönduósi 1880
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.12.1853 - 30.12.1935
Saga
Sveinbjörg Gróa Sveinsdóttir 27.12.1853 - 30.12.1935. Kúskerpi 1855, tökubarn Hólabæ 1860, vinnukona Núpsöxl 1870 [sögð þar heita Sigurbjörg Gróa] í Hvammi, Holtastaðasókn, stödd á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Flutti 1881 frá Hvammi að Refsstöðum. Var á Refsstöðum á Laxárdal, A-Hún 1882. Húsfreyja á Laugavegi, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sveinn Sveinsson 30. ágúst 1817 - 17. des. 1873. Bóndi í Kúskerpi í Refasveit og síðar á Núpi á Laxárdal fremri, A-Hún. Varð úti og kona hans 28.1.1851; Þuríður Kristjánsdóttir 12.6.1828 - 29.3.1861. Var í Síðu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Núpi á Laxárdal fremri, A-Hún.
Systkini hennar;
1) Kristín Sveinsdóttir 16.10.1849 - 10.11.1909. Ráðskona í Mýrakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Grundarkoti á Laxárdal fremri, A-Hún. Fór til Vesturheims 1900 frá Þverá í Norðurárdal, Vindhælishr., A-Hún. Kom aftur til Íslands 1901. Maður hennar 5.12.1885; Björn Björnsson 19.9.1856 - 14.7.1953. Vinnumaður og húsmaður víða í Skagafirði og Húnaþingi. Húsmaður á Skúfi, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1910. Bóndi og járnsmiður, síðast á Sauðárkróki. Hjónaband Björns og Halldóru var í raun ólöglegt þar sem hún og Benedikt fyrri maður hennar höfðu aldrei skilið að lögum. Spruttu af máli þessu málaferli gegn Kristjáni Linnet sýslumanni á Sauðárkróki.
2) Sigurlaug Sveinsdóttir 1851
3) Sigríður Stefanía Sveinsdóttir 19.7.1857 [27.7.1858] - 19.2.1924. Vinnukona á Miðgili og Þorbrandsstöðum. Bf 11.11.1885; Benedikt Guðmundsson 22.8.1858 - 19.5.1924. Vinnumaður á Dúki í Sæmundarhlíð. Sonur þeirra; Sigurður á Leifsstöðum
Maki; Jónas Einarsson 23.11.1867 - 4.5.1890. Var á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Breiðavaði. Dóttir þeirra; Guðrún (1889-1958) Kúfustöðum
Maður hennar; Þorsteinn Gunnarsson 25.1.1852 - 7.3.1942. Húsbóndi á Laugavegi, Reykjavík. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Húsbóndi á Skólavörðustíg 42, Reykjavík 1930. Lögreglumaður í Reykjavík. Kjördóttir: Lára Þórdís Pálína Þorsteinsdóttir f.12.12.1895.
Kjördóttir:
1) Lára Þórdís Pálína Þorsteinsdóttir f. 12.12.1895. Fósturbarn á Laugavegi, Reykjavík. 1901. Sögð Pálsdóttir í manntalinu 1901. Var í Reykjavík 1910. Kjörforeldrar: Þorsteinn Gunnarsson f.25.1.1852, d.7.3.1942 og Sveinbjörg Gróa Sveinsdóttir f.27.12.1853, d.30.12.1935.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Sveinbjörg Gróa Sveinsdóttir (1853-1935) vk Blönduósi 1880
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.1.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði