Þorsteinn Gunnarsson (1852-1942) lögreglumaður

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þorsteinn Gunnarsson (1852-1942) lögreglumaður

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.1.1852 - 7.3.1942

History

Húsbóndi á Laugavegi, Reykjavík. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Húsbóndi á Skólavörðustíg 42, Reykjavík 1930. Lögreglumaður í Reykjavík. Kjördóttir: Lára Þórdís Pálína Þorsteinsdóttir f.12.12.1895

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Lögreglumaður

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Gunnar Tómasson 1. feb. 1822 - 12. júlí 1897. Var í Sauðholti, Kálfholtssókn, Rang. 1845. Bóndi í Sauðholti í Holtum, síðar í Kálfholtshjáleigu og víðar. Ráðsmaður í Gerðiskoti, síðan vinnumaður á ýmsum bæjum í Árnessýslu og kona hans Katrín Þorsteinsdóttir 1824

Systkini hans;
1) Tómas Gunnarsson 7.10.1849 - 11.11.1937. Bóndi á Neðra-Apavatni, síðar trésmiður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Ekkill á Njálsgötu 41, Reykjavík 1930.
2) Guðrún Gunnarsdóttir 7.3.1851 - 8.9.1882. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Kálfholtshjáleigu, Kálfholtssókn, Rang. 1860. Var í Kothúsi, Útskálasókn, Gull. 1880.
3) Jón Páll Gunnarsson 22.9.1858 - 29.8.1935. Trésmiður á Ísafirði. Trésmíðameistari þar 1930. Ókvæntur.
4) Einar Gunnarsson 16.4.1863 - 22.8.1935. Fiskmatsmaður á Ísafirði.

Kona hans; Sveinbjörg Gróa Sveinsdóttir 27.12.1853 - 30.12.1935. Vinnukona í Hvammi, Holtastaðasókn, stödd á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Flutti 1881 frá Hvammi að Refsstöðum. Var á Refsstöðum á Laxárdal, A-Hún 1882. Húsfreyja á Laugavegi, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910.

Kjördóttir:
1) Lára Þórdís Pálína Þorsteinsdóttir f. 12.12.1895. Fósturbarn á Laugavegi, Reykjavík. 1901. Sögð Pálsdóttir í manntalinu 1901. Var í Reykjavík 1910. Kjörforeldrar: Þorsteinn Gunnarsson f.25.1.1852, d.7.3.1942 og Sveinbjörg Gróa Sveinsdóttir f.27.12.1853, d.30.12.1935.

General context

Relationships area

Related entity

Sveinbjörg Gróa Sveinsdóttir (1853-1935) vk Blönduósi 1880 (27.12.1853 - 30.12.1935)

Identifier of related entity

HAH07534

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinbjörg Gróa Sveinsdóttir (1853-1935) vk Blönduósi 1880

is the spouse of

Þorsteinn Gunnarsson (1852-1942) lögreglumaður

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07533

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 29.1.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places