Þorsteinn Gunnarsson (1852-1942) lögreglumaður

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorsteinn Gunnarsson (1852-1942) lögreglumaður

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.1.1852 - 7.3.1942

Saga

Húsbóndi á Laugavegi, Reykjavík. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Húsbóndi á Skólavörðustíg 42, Reykjavík 1930. Lögreglumaður í Reykjavík. Kjördóttir: Lára Þórdís Pálína Þorsteinsdóttir f.12.12.1895

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lögreglumaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Gunnar Tómasson 1. feb. 1822 - 12. júlí 1897. Var í Sauðholti, Kálfholtssókn, Rang. 1845. Bóndi í Sauðholti í Holtum, síðar í Kálfholtshjáleigu og víðar. Ráðsmaður í Gerðiskoti, síðan vinnumaður á ýmsum bæjum í Árnessýslu og kona hans Katrín Þorsteinsdóttir 1824

Systkini hans;
1) Tómas Gunnarsson 7.10.1849 - 11.11.1937. Bóndi á Neðra-Apavatni, síðar trésmiður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Ekkill á Njálsgötu 41, Reykjavík 1930.
2) Guðrún Gunnarsdóttir 7.3.1851 - 8.9.1882. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Kálfholtshjáleigu, Kálfholtssókn, Rang. 1860. Var í Kothúsi, Útskálasókn, Gull. 1880.
3) Jón Páll Gunnarsson 22.9.1858 - 29.8.1935. Trésmiður á Ísafirði. Trésmíðameistari þar 1930. Ókvæntur.
4) Einar Gunnarsson 16.4.1863 - 22.8.1935. Fiskmatsmaður á Ísafirði.

Kona hans; Sveinbjörg Gróa Sveinsdóttir 27.12.1853 - 30.12.1935. Vinnukona í Hvammi, Holtastaðasókn, stödd á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Flutti 1881 frá Hvammi að Refsstöðum. Var á Refsstöðum á Laxárdal, A-Hún 1882. Húsfreyja á Laugavegi, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910.

Kjördóttir:
1) Lára Þórdís Pálína Þorsteinsdóttir f. 12.12.1895. Fósturbarn á Laugavegi, Reykjavík. 1901. Sögð Pálsdóttir í manntalinu 1901. Var í Reykjavík 1910. Kjörforeldrar: Þorsteinn Gunnarsson f.25.1.1852, d.7.3.1942 og Sveinbjörg Gróa Sveinsdóttir f.27.12.1853, d.30.12.1935.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sveinbjörg Gróa Sveinsdóttir (1853-1935) vk Blönduósi 1880 (27.12.1853 - 30.12.1935)

Identifier of related entity

HAH07534

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sveinbjörg Gróa Sveinsdóttir (1853-1935) vk Blönduósi 1880

er maki

Þorsteinn Gunnarsson (1852-1942) lögreglumaður

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07533

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.1.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir