Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot

Hliðstæð nafnaform

  • Torfustaðakot

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Bærinn Kot eða Torfustaðakot síðar Sunnuhlíð, stendur á allháu melbarði við Vatnsdalsá vestan undir Múlanum sunnarlega. Undirlendi er frekar lítið og þröngt til ræktunnar. Veðursæld er mikil. Sjaldan mun taka fyrir haga í brekkunum og nýtur þar sólbráðar. Jörðin er lítil, en flestum hefur búnast þar vel. Þarna er dalurinn orðinn mjög þröngur, enda sér ekki til sólar á bænum 14 vikur á ári. Úti á Eyrunum voru Smiðsstaðir, en Torfastaðir sunnan til í landinu. Íbúðarhús byggt 1950, 350 m3. Fjós fyrir 10 gripi. Fjárhús yfir 350 fjár. Hlöður 610 m3. Haughús 88 m3. Geymslur 141 m3. Tún 17,8 ha. Veiðiréttur í Vatnsdalsá.

Staðir

Áshreppur; Vatnsdalur; Vatnsdalsá; Múlinn [Tungumúli]; Eyrarnar; Smiðsstaðir; Torfastaðir; Vatnsdalsá; Merkidæld; Tunguklyf; Forsæludalur; Þórormstunga:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Þröngt var á fólkinu í Koti í baðstofu sem var að vísu í þrennu lagi og eldhús til hægri er gengið var upp í baðstofuna en frambærinn var mjög lélegur. Snéru bæjardyr til vesturs. Elsti sonurinn Björn tók heiftugan sjúkdóm um þetta leyti og þoldi ólýsanlegar þrautir. Var sjúkdómurinn í hægri mjöðm hans og kreppti fótinn svo að af varð ævilöng fötlun.

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

1880 og 1901- Gísli Guðlaugsson 29. apríl 1850 - 23. október 1906 Var í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Forsælidal, Grímstungusókn, Hún. 1870. Bóndi í Koti, Grímstungusókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Bóndi í Forsæludal og Koti í Vatnsdal, A-Hún. Kona hans; Guðrún Sigurrós Magnúsdóttir 24. júlí 1870 - 17. apríl 1953 Húsfreyja á Örlygsstöðum, Helgafellssókn, Snæf. 1930. Vinnukona í Hraunsfirði, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Húsfreyja í Forsæludal og Koti , síðast á Kársstöðum, Helgafellssveit, Snæf

<1910-1934- Guðmundur Magnússon 21. júlí 1874 - 20. september 1934 Bóndi í Torfustaðakoti í Áshr., A-Hún og Sunnuhlíð í Vatnsdal. Bóndi og refaskytta í Koti, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Varð úti. Kona hans; Guðrún Guðbrandsdóttir 24. mars 1883 - 13. september 1968 Húsfreyja í Koti, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Sunnuhlíð, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja. Síðast bús. í Áshreppi.

1937-1962- Gestur Guðmundsson 20. sept. 1916 - 27. júní 2009. Var í Koti, Áshreppi, A-Hún. 1920. Var í Sunnuhlíð, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Sunnuhlíð og Kornbrekku. Kona hans; Kristín Hjálmsdóttir 5. okt. 1925 - 4. maí 1988. Húsfreyja á Kornsá í Vatnsdal, Áshreppi, A-Hún. Var á Hofsstöðum, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Verkakona í Reykjavík 1945. Var í Sunnuhlíð, Áshr., A-Hún. 1957.

1962-1974- Lárus Björnsson 10. desember 1889 - 27. maí 1987. Búandi þar að 1/4. Bóndi í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kona hans 13.5.1915; Péturína Björg Jóhannsdóttir 22. ágúst 1896 - 23. júlí 1985 Húsfreyja í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Áshreppi.

1962- Bragi Arnar Haraldsson 30. júlí 1932 Var í Forsæludal, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi Sunnuhlíð frá 1962. Kona hans; Indiana Sigfúsdóttir 16. júní 1927 - 18. október 2008 Var á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Forsæludal, Áshr., A-Hún. 1957.
Húnaþing II bls 337

Almennt samhengi

Landamerkjaskrá fyrir Koti, Undornfellskirkjujörð liggjandi í Áshreppi í Húnavatnssýslu. (hið forna Torfustaðaland.)

Að norðan ræður Merkidæld, sunnanvert við Tunguklyf, upp á há hálsinn, og eptir honum, sem vötn að draga að austan, að sunnan er gamall landamerkjagarður, og úr honum þversýnis upp á há hálsinn. Að vestan ræður Vatnsdalsá.

Ási í Vatnsdal, 10. júní 1890.
Hjörleifur Einarsson beneficiarius
J. Hannesson vegna eiganda og umráðamanns Forsæludals.
Bjarni Snæbjörnsson eigandi og ábúandi Þórormstungu.

Lesið upp á manntalsþingi að Ási í Vatnsdal, hinn 10. júní 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 223, fol. 116.

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurður Björnsson (1890-1964) brúarsmiður frá Torfastaðakoti (16.5.1890)

Identifier of related entity

HAH09238

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tungumúli í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00568

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Sigurðardóttir (1871-1952) frá Bakka í Vatnsdal (5.2.1871 - 19.12.1952)

Identifier of related entity

HAH09229

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Magnússon (1860-1893) Sunnuhlíð í Vatnsdal (20.10.1860 - 2.11.1892)

Identifier of related entity

HAH07449

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmur Steinar Flosason (1948) Sunnuhlíð og Kornsá (23.3.1948 -)

Identifier of related entity

HAH06947

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Magnússon (1863-1945) Ormsstöðum á Skarðsströnd (20.3.1863 - 22.12.1945)

Identifier of related entity

HAH02694

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skriður í Vatnsdal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Ragnarsdóttir (1949) Forsæludal (25.6.1949 -)

Identifier of related entity

HAH05107

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórormstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00059

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Forsæludalur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00041

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnsdalur (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00412

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal (16.6.1927 - 18.10.2008)

Identifier of related entity

HAH06010

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

controls

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot

Dagsetning tengsla

1962

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bragi Arnar Haraldsson (1932) (30.7.1932 -)

Identifier of related entity

HAH02928

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bragi Arnar Haraldsson (1932)

controls

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu (10.12.1889 - 27.5.1987)

Identifier of related entity

HAH01709

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

controls

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Hjálmsdóttir (1925-1988) (5.10.1925 - 4.5.1988)

Identifier of related entity

HAH01666

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kristín Hjálmsdóttir (1925-1988)

controls

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gestur Guðmundsson (1916-2009) Sunnuhlíð (20.9.1916 - 27.6.2009)

Identifier of related entity

HAH01240

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Gestur Guðmundsson (1916-2009) Sunnuhlíð

controls

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Guðbrandsdóttir (1883-1968) Koti [Torfustaðakot / Sunnuhlíð] Vatnsdal (24.3.1883 - 13.9.1968)

Identifier of related entity

HAH01315

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrún Guðbrandsdóttir (1883-1968) Koti [Torfustaðakot / Sunnuhlíð] Vatnsdal

controls

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Magnússon (1874-1934) Sunnuhlíð (21.7.1874 - 20.9.1934)

Identifier of related entity

HAH04099

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðmundur Magnússon (1874-1934) Sunnuhlíð

controls

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00057

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 223, fol. 116.
Húnaþing II bls 337

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir