Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot

Parallel form(s) of name

  • Torfustaðakot

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Bærinn Kot eða Torfustaðakot síðar Sunnuhlíð, stendur á allháu melbarði við Vatnsdalsá vestan undir Múlanum sunnarlega. Undirlendi er frekar lítið og þröngt til ræktunnar. Veðursæld er mikil. Sjaldan mun taka fyrir haga í brekkunum og nýtur þar sólbráðar. Jörðin er lítil, en flestum hefur búnast þar vel. Þarna er dalurinn orðinn mjög þröngur, enda sér ekki til sólar á bænum 14 vikur á ári. Úti á Eyrunum voru Smiðsstaðir, en Torfastaðir sunnan til í landinu. Íbúðarhús byggt 1950, 350 m3. Fjós fyrir 10 gripi. Fjárhús yfir 350 fjár. Hlöður 610 m3. Haughús 88 m3. Geymslur 141 m3. Tún 17,8 ha. Veiðiréttur í Vatnsdalsá.

Places

Áshreppur; Vatnsdalur; Vatnsdalsá; Múlinn [Tungumúli]; Eyrarnar; Smiðsstaðir; Torfastaðir; Vatnsdalsá; Merkidæld; Tunguklyf; Forsæludalur; Þórormstunga:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Þröngt var á fólkinu í Koti í baðstofu sem var að vísu í þrennu lagi og eldhús til hægri er gengið var upp í baðstofuna en frambærinn var mjög lélegur. Snéru bæjardyr til vesturs. Elsti sonurinn Björn tók heiftugan sjúkdóm um þetta leyti og þoldi ólýsanlegar þrautir. Var sjúkdómurinn í hægri mjöðm hans og kreppti fótinn svo að af varð ævilöng fötlun.

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

1880 og 1901- Gísli Guðlaugsson 29. apríl 1850 - 23. október 1906 Var í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Forsælidal, Grímstungusókn, Hún. 1870. Bóndi í Koti, Grímstungusókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Bóndi í Forsæludal og Koti í Vatnsdal, A-Hún. Kona hans; Guðrún Sigurrós Magnúsdóttir 24. júlí 1870 - 17. apríl 1953 Húsfreyja á Örlygsstöðum, Helgafellssókn, Snæf. 1930. Vinnukona í Hraunsfirði, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Húsfreyja í Forsæludal og Koti , síðast á Kársstöðum, Helgafellssveit, Snæf

<1910-1934- Guðmundur Magnússon 21. júlí 1874 - 20. september 1934 Bóndi í Torfustaðakoti í Áshr., A-Hún og Sunnuhlíð í Vatnsdal. Bóndi og refaskytta í Koti, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Varð úti. Kona hans; Guðrún Guðbrandsdóttir 24. mars 1883 - 13. september 1968 Húsfreyja í Koti, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Sunnuhlíð, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja. Síðast bús. í Áshreppi.

1937-1962- Gestur Guðmundsson 20. sept. 1916 - 27. júní 2009. Var í Koti, Áshreppi, A-Hún. 1920. Var í Sunnuhlíð, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Sunnuhlíð og Kornbrekku. Kona hans; Kristín Hjálmsdóttir 5. okt. 1925 - 4. maí 1988. Húsfreyja á Kornsá í Vatnsdal, Áshreppi, A-Hún. Var á Hofsstöðum, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Verkakona í Reykjavík 1945. Var í Sunnuhlíð, Áshr., A-Hún. 1957.

1962-1974- Lárus Björnsson 10. desember 1889 - 27. maí 1987. Búandi þar að 1/4. Bóndi í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kona hans 13.5.1915; Péturína Björg Jóhannsdóttir 22. ágúst 1896 - 23. júlí 1985 Húsfreyja í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Áshreppi.

1962- Bragi Arnar Haraldsson 30. júlí 1932 Var í Forsæludal, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi Sunnuhlíð frá 1962. Kona hans; Indiana Sigfúsdóttir 16. júní 1927 - 18. október 2008 Var á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Forsæludal, Áshr., A-Hún. 1957.
Húnaþing II bls 337

General context

Landamerkjaskrá fyrir Koti, Undornfellskirkjujörð liggjandi í Áshreppi í Húnavatnssýslu. (hið forna Torfustaðaland.)

Að norðan ræður Merkidæld, sunnanvert við Tunguklyf, upp á há hálsinn, og eptir honum, sem vötn að draga að austan, að sunnan er gamall landamerkjagarður, og úr honum þversýnis upp á há hálsinn. Að vestan ræður Vatnsdalsá.

Ási í Vatnsdal, 10. júní 1890.
Hjörleifur Einarsson beneficiarius
J. Hannesson vegna eiganda og umráðamanns Forsæludals.
Bjarni Snæbjörnsson eigandi og ábúandi Þórormstungu.

Lesið upp á manntalsþingi að Ási í Vatnsdal, hinn 10. júní 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 223, fol. 116.

Relationships area

Related entity

Sigurður Björnsson (1890-1964) brúarsmiður frá Torfastaðakoti (16.5.1890)

Identifier of related entity

HAH09238

Category of relationship

associative

Dates of relationship

16.5.1890

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Tungumúli í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00568

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Steinunn Sigurðardóttir (1871-1952) frá Bakka í Vatnsdal (5.2.1871 - 19.12.1952)

Identifier of related entity

HAH09229

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Tökubarn þar 1880

Related entity

Þorsteinn Magnússon (1860-1893) Sunnuhlíð í Vatnsdal (20.10.1860 - 2.11.1892)

Identifier of related entity

HAH07449

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Lausamaður þar 1890

Related entity

Hjálmur Steinar Flosason (1948) Sunnuhlíð og Kornsá (23.3.1948 -)

Identifier of related entity

HAH06947

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Bjarni Magnússon (1863-1945) Ormsstöðum á Skarðsströnd (20.3.1863 - 22.12.1945)

Identifier of related entity

HAH02694

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Skriður í Vatnsdal

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

– Torfustaðir/Kot: …Enginu granda leirskriður úr fjalli. (Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, Vatnsdalshreppur fremri 1706).

Related entity

Sigríður Ragnarsdóttir (1949) Forsæludal (25.6.1949 -)

Identifier of related entity

HAH05107

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Þórormstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00059

Category of relationship

associative

Dates of relationship

28.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg landamörk.

Related entity

Forsæludalur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00041

Category of relationship

associative

Dates of relationship

10.6.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Vatnsdalur (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00412

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal (16.6.1927 - 18.10.2008)

Identifier of related entity

HAH06010

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

controls

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot

Dates of relationship

1962

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Bragi Arnar Haraldsson (1932) (30.7.1932 -)

Identifier of related entity

HAH02928

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bragi Arnar Haraldsson (1932)

controls

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot

Dates of relationship

1962

Description of relationship

frá 1962

Related entity

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu (10.12.1889 - 27.5.1987)

Identifier of related entity

HAH01709

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu

controls

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot

Dates of relationship

1962

Description of relationship

1962-1974

Related entity

Kristín Hjálmsdóttir (1925-1988) (5.10.1925 - 4.5.1988)

Identifier of related entity

HAH01666

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kristín Hjálmsdóttir (1925-1988)

controls

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot

Dates of relationship

1937

Description of relationship

1937-1962

Related entity

Gestur Guðmundsson (1916-2009) Sunnuhlíð (20.9.1916 - 27.6.2009)

Identifier of related entity

HAH01240

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Gestur Guðmundsson (1916-2009) Sunnuhlíð

controls

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot

Dates of relationship

1937

Description of relationship

1937-1962

Related entity

Guðrún Guðbrandsdóttir (1883-1968) Koti [Torfustaðakot / Sunnuhlíð] Vatnsdal (24.3.1883 - 13.9.1968)

Identifier of related entity

HAH01315

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrún Guðbrandsdóttir (1883-1968) Koti [Torfustaðakot / Sunnuhlíð] Vatnsdal

controls

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot

Dates of relationship

um1910

Description of relationship

um1910-1934

Related entity

Guðmundur Magnússon (1874-1934) Sunnuhlíð (21.7.1874 - 20.9.1934)

Identifier of related entity

HAH04099

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðmundur Magnússon (1874-1934) Sunnuhlíð

controls

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot

Dates of relationship

um1910

Description of relationship

um1910 - 1934

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00057

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 15.4.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 223, fol. 116.
Húnaþing II bls 337

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places