Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Stórisandur
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1950)
Saga
Stórisandur er landflæmi í óbyggðum norðan við Langjökul, gróðurlítið og mishæðótt. Sandurinn er í 700-800 metra hæð yfir sjávarmáli. Um hann lá fyrr á öldum Skagfirðingavegur, þjóðleið milli Norður- og Vesturlands, en oft var einfaldlega talað um að fara Stórasand. Leiðin var fremur greiðfær þótt sumstaðar lægi hún um stórgrýtt hraun og var vel vörðuð.
Þegar Stórisandur var farinn úr Skagafirði var haldið upp Mælifellsdal og yfir húnvetnsku heiðarnar, þvert á Kjalveg norðan Seyðisár. Við Sauðafell, skammt frá Kjalvegi, taka við melöldur með grunnum dölum á milli. Þær þóttu leiðigjarnar yfirferðar eins og gamall vísuhelmingur bendir til: „Átján öldur undir Sand / eru frá Sauðafelli.“ Þá tók Stórisandur við og af honum var svo komið á Arnarvatnsheiði og þaðan ýmist haldið niður með Hvítá til Borgarfjarðar eða suður Kaldadal.
Sunnan við sandinn er fjallið Krákur, sem er 1167 m á hæð og sést víða að. Grettishæð heitir strýta á sandinum og er stundum sagt að þar hafi Þorbjörn öngull grafið höfuð Grettis Ásmundarsonar.
Staðir
Langjökull; Skagfirðingavegur; Mælifellsdalur; Kjalvegur; Seyðisá; Sauðafell; Arnarvatnsheiði; Hvítá; Kaldidalur; Krákur; Grettishæð:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Átján öldur undir Sand
eru frá Sauðafelli.“
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Ég á Sandi auðum bý,
á mér fáa vini,
blíðum fagna býst ég því
Birni Eysteinssyni.
Vil ég faðma, væni, þig
Vatnsdælingur núna.
Snæbjörn, komdu og kysstu mig,
hvílu hef ég búna.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-óby
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.3.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
GPJ
Rjettur 1.2.1927. https://timarit.is/page/4088891?iabr=on
Rjettur 1.2.1927. https://timarit.is/page/4088871?iabr=on