Ólafsvörður á Stórasandi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Ólafsvörður á Stórasandi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

um 1560 -

History

Sandsvegar er víðar getið í fornum ritum, en ekki verður það rakið hér. Norðan við Bláfell á Sandi liggur vegurinn yfir flatt klapparholt, sem er alþakið þunnum hellum. Á holtinu standa margar vörður. Heita þær Ólafsvörður og eru kenndar við Ólaf Hjaltason, sem var biskup á Hólum 1552—1569 og fyrsti biskup þar í lútherskum sið. Ekki veit ég um sannindi þeirrar sagnar, en vörðunum og sögu þeirra er lýst í ritgerð, sem heitir „Um heiðar og vegu nokkra á íslandi". Hún er prentuð í Hrakningum og heiðavegum, IV. bindi. Talin vera a. m. k. um 200 ára gömul. Þar segir: „Ólafsvörður heita hér einnig XI eður XII. Þær skulu kenndar við biskup Ólaf Hjaltason á Hólum, hver þar skyldi hafa úti legið í óveðri um hausttíma og hans fylgjarar eins margir og vörðurnar eru, því hver einn átti að hlaða vörðu fyrir sig sér til hita og uppihalds, þar ei hefur orðið tjaldað, með því í þessu plássi er ei utan grjót og urðir“.

Enn þann dag í dag eru vörðurnar „XI eður XII“. Þær eru ólíkar að stærð og gerð, og bendir það til þess, að þarna hafi margir og misjafnlega hagir menn verið að verki. Sumar hafa raskazt dálítið en aðrar virðast óhaggaðar.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Stórisandur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00262

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00981

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.3.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

GPJ
Húnavaka 1966. https://timarit.is/page/6342580?iabr=on
"Um heiðar og vegu nokkra á íslandi". Hrakningar og heiðavegir, IV. bindi

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places