Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Stígandi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
1946 -
History
Stígandi Blönduósi 1946. Hús og trésmiðja. Stofnandi Kristján Gunnarsson.
Vestan við kvennaskólaafleggjarann var hús Kristjáns Gunnarssonar, Trésmiðjan Stígandi, með áföstu íbúðarhúsi. Kristján og Valgerður settu þrjá harðduglega drengi út í samfélagið, þá Þormar hestamann, Hilmar framkvæmdastjóra og Sigurð bankastjóra. Allir voru þeir efnilegir íþróttagarpar á unglingsárunum enda með kvennaskólavöllinn að húsabaki. Hilmar sýndi síðan forustuhæfileika sína, bæði við rekstur Stíganda og stjórnun bæjarfélagsins um langt skeið.
Kristján var vandaður og vinsæll húsasmíðameistari og hjá honum á verkstæðinu unnu sömu menn ár um saman, skrásetjari minnist Guðmanns Hjálm arssonar, Ottós Finnssonar, Agnars Guðmundssonar og Sigurgeirs Magnússonar. Þá lærði Birgir Sveinbergsson örugglega hjá Stíganda. Hann varð síðar leiktjaldasmiður í leikhúsunum í höfuðborginni.
Félagið byggði íbúðarhús, sumarhús, jafnframt Innréttingasmíði og viðhaldi og endurbyggingum
Ámundakinn ehf., tók við rekstrinum síðla árs 2007 er félagið keypti eignarhlut Hilmars Kristjánssonar og fjölskyldu. Einar Kolbeinsson var ráðinn framkvæmdastjóri og tók við því starfi í upphafi árs 2008.
Places
Blönduós
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Jón Kristján Gunnarsson f. 13. febr. 1903, d. 30. júní 1986. Vinnumaður í Meðalnesi, Fellahr., N-Múl. 1920. Trésmiður á Grundarstíg 15, Reykjavík 1930. Var á Stíganda, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Trésmiður í Reykjavík 1945, síðast bús. í Blönduóshreppi. F. 11.3.1903 skv. kirkjubók. Maki I, 1. maí 1930 (skilin), Aðalheiður Þorvarðardóttir f. 4. des, 1907. d. 27. maí 1984. Húsfreyja á Grundarstíg 15, Reykjavík 1930. Afgreiðslumaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Mosfellsbæ.
Börn þeirra;
1) Hrefna (1930-2003). Ólst upp í Reykjavík með foreldrum. Var í Reykjavík 1945. Húsfreyja, lengst af í Reykjavík, vann umönnunarstörf. Síðast bús. í Mosfellsbæ.
2) Þórir (1932-2007) Spáni.
3) Hreinn (1933-2008). Sjómaður, trésmiður og húsasmíðameistari í Reykjavík, Perth í Ástralíu, á Hvammstanga og síðast í Reykjavík.
4) Hanna Gyða (1937). Var í Reykjavík 1945.
Maki II, Valgerður Þorbjarnardóttir f. 31. ágúst 1908, d. 14. júní 1976.
Börn þeirra;
1) Þormar (1945). Smiður Blönduósi,
2) Hilmar (1948-2008). Var á Stíganda, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Trésmíðameistari og framkvæmdastjóri á Blönduósi. Gegndi fjölmörgum félags, trúnaðar- og stjórnarstörfum. Oddviti og hreppsnefndarmaður um árabil.
3) Sigurður (1950) Útibússtjóri.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Blö
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 29.4.2019
Language(s)
- Icelandic