Agnar Bragi Guðmundsson (1919-1989) Sólheimum Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Agnar Bragi Guðmundsson (1919-1989) Sólheimum Blönduósi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Daddi.

Description area

Dates of existence

17.8.1919 - 5.11.1989

History

Agnar Bragi Guðmundsson, Blönduósi. Fæddur 17. ágúst 1919 dáinn 5. nóvember 1989. Agnar bjó allt sitt líf á Blönduósi. Þar sleit hann barnsskóm sínum og þaðan fór hann í sína hinstu för.
Kona hans, Lilja Þorgeirsdóttir, ættuð frá Hólmavík, bjó honum og börnum þeirra hlýlegt og fallegt heimili. Það var að vísu þröngt í byrjun, en þeim tókst að stækka húsakost sinn og bæta þannig að þangað var gott að koma, og aldrei var þröngt þó margir væru á ferð. Það ríkti gleði og sannkölluð íslensk gestrisni, hvernig sem á stóð.

Places

Blönduós.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðmundur Frímann Agnarsson 20. maí 1898 - 11. maí 1969 Verkstjóri á Blönduósi. Var í Máfabergi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi og kona hans 23.4.1919; Sigurunn Þorfinnsdóttir f. 16. október 1898 - 22. apríl 1974 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja. Var í Máfabergi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Systkini hans;
1) Kristín Jóhanna Guðmundsdóttir, Lóa, f. 30.3. 1918, d. 30.12. 1987. Var á Blönduósi 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurgeir Magnússon 27. sept. 1913 - 5. ágúst 2007. Húsgagnasmiður í Reykjavík og á Blönduósi. Flutti aftur til Reykjavíkur og vann þar ýmis störf. Vinnumaður á Krossárbakka, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Sigþór Guðmundsson 17. júlí 1931 - 7. maí 2008 Bókhaldari á Höfn í Hornafirði. M1; Guðný Sigurðardóttir 12. febrúar 1935 - 27. júlí 1969 Síðast bús. í Reykjavík. M2 11.11.1972; María Marteinsdóttir 23. maí 1935.

Kona hans 25.1.1898; Guðrún Sigurðardóttir 18. maí 1878 - 23. febrúar 1947. Húsfreyja á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Húsfreyja á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930.
Barnsmóðir Agnars 28.4.1945; Þórunn Hanna Björnsdóttir 22. ágúst 1912 - 25. apríl 1986. Þjónustustúlka á Akureyri 1930. Ljósmóðir á Patreksfirði, í Hafnarfirði og síðast í Reykjavík.

Barn Agnars og Þórunnar;
1) Bryndís Júlíusdóttir f. 28. apríl 1945 Mosfelli. Kjörforeldrar skv. Hún. og A- og V-Hún. 1957.: Guðrún Sigvaldadóttir, f.6.9.1905, d.1.8.1981, og Júlíus Jónsson, f.19.6.1896, d.17.5.1991. Maður hennar; Einar Árni Höskuldsson 28. nóvember 1939 - 24. nóvember 2017. Bóndi, hrossaræktandi og tamningamaður á Mosfelli í Svínavatnshreppi. Síðast bús. á Blönduósi.
Börn Agnars og Lilju;
2) Guðmundur Unnar Agnarsson 30. júní 1946 Var á Sólheimum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Fyrri kona Unnars; Ingveldur Björnsdóttir 11. október 1946 frá Kílakoti í Kelduhverfi, N-Þing. Sonur hennar; Bergþór Ingi Leifsson f. 10. júlí 1964 Blönduósi 1971
M2 12.12.1992; Guðrún Gyða Ölvisdóttir 26. mars 1954 listmálari og geðhjúkrunarfræðingur frá Þjórsártúni. Fyrri maður Gyðu var Geir Þórðarson 31.5.1953, með honum átti hún tvö börn,
3) Magnús Rúnar Agnarsson 21. mars 1948. Blönduósi
4) Sigurunn Agnarsdóttir 1. september 1950 búsett á Akureyri
5) Agnes Hulda Agnarsdóttir 30. september 1960 búsett á Sauðárkróki.

General context

Relationships area

Related entity

Sigurgeir Magnússon (1913-2007) Blönduósi (27.9.1913 - 5.8.2007)

Identifier of related entity

HAH01960

Category of relationship

family

Dates of relationship

11.12.1937

Description of relationship

Mágar Sigurgeir var giftur Kristínu Jóhönnu (1918-1987) systur Agnars

Related entity

Stígandi (1946 -)

Identifier of related entity

HAH00680

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Starfsmaður Stíganda

Related entity

Dýhóll Blönduósi og nokkur örnefni ((1930))

Identifier of related entity

HAH00095

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Var þar með fé

Related entity

Maríubær og Fögruvellir Blönduósi (1892 -)

Identifier of related entity

HAH00121

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Bryndís Júlíusdóttir (1945) Mosfelli (28.4.1945 -)

Identifier of related entity

HAH02938

Category of relationship

family

Type of relationship

Bryndís Júlíusdóttir (1945) Mosfelli

is the child of

Agnar Bragi Guðmundsson (1919-1989) Sólheimum Blönduósi

Dates of relationship

28.4.1945

Description of relationship

Related entity

Unnar Agnarsson (1946) Sólheimum Blönduósi (30.6.1946 -)

Identifier of related entity

HAH03953

Category of relationship

family

Type of relationship

Unnar Agnarsson (1946) Sólheimum Blönduósi

is the child of

Agnar Bragi Guðmundsson (1919-1989) Sólheimum Blönduósi

Dates of relationship

30.6.1946

Description of relationship

Related entity

Sigurunn Þorfinnsdóttir (1898-1974) Mágabergi (16.10.1898 - 22.4.1974)

Identifier of related entity

HAH06188

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurunn Þorfinnsdóttir (1898-1974) Mágabergi

is the parent of

Agnar Bragi Guðmundsson (1919-1989) Sólheimum Blönduósi

Dates of relationship

17.8.1919

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi (20.5.1898 - 11.5.1969)

Identifier of related entity

HAH01277

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

is the parent of

Agnar Bragi Guðmundsson (1919-1989) Sólheimum Blönduósi

Dates of relationship

17.8.1919

Description of relationship

Related entity

Sigþór Guðmundsson (1931-2008) Höfn í Hornafirði (17.7.1931 - 7.5.2008)

Identifier of related entity

HAH01990

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigþór Guðmundsson (1931-2008) Höfn í Hornafirði

is the sibling of

Agnar Bragi Guðmundsson (1919-1989) Sólheimum Blönduósi

Dates of relationship

17.7.1931

Description of relationship

Related entity

Kristín Guðmundsdóttir(1918-1987) Mágabergi Blönduósi (30.3.1918 - 30.12.1987)

Identifier of related entity

HAH06077

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Guðmundsdóttir(1918-1987) Mágabergi Blönduósi

is the sibling of

Agnar Bragi Guðmundsson (1919-1989) Sólheimum Blönduósi

Dates of relationship

17.8.1919

Description of relationship

Related entity

Bára Sigurgeirsdóttir (1938) Blönduósi (19.10.1938 -)

Identifier of related entity

HAH02888

Category of relationship

family

Type of relationship

Bára Sigurgeirsdóttir (1938) Blönduósi

is the cousin of

Agnar Bragi Guðmundsson (1919-1989) Sólheimum Blönduósi

Dates of relationship

19.10.1938

Description of relationship

Kristín Jóhanna móðir Báru var systir Agnars

Related entity

Friðrik Ósfjörð Sigurgeirsson (1949) (20.6.1949 -)

Identifier of related entity

HAH03462

Category of relationship

family

Type of relationship

Friðrik Ósfjörð Sigurgeirsson (1949)

is the cousin of

Agnar Bragi Guðmundsson (1919-1989) Sólheimum Blönduósi

Dates of relationship

20.6.1949

Description of relationship

Móðir Friðriks, Kristín Jóhanna (1918-1987) var systir Agnars

Related entity

Bergþór Ingi Leifsson (1964) (10.7.1971 -)

Identifier of related entity

HAH02606

Category of relationship

family

Type of relationship

Bergþór Ingi Leifsson (1964)

is the grandchild of

Agnar Bragi Guðmundsson (1919-1989) Sólheimum Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Unnar Agnarsson var giftur Ingveldi Björnsdóttur móður Bergþórs Inga, þau skildu.

Related entity

Sólheimar Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00471

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sólheimar Blönduósi

is owned by

Agnar Bragi Guðmundsson (1919-1989) Sólheimum Blönduósi

Dates of relationship

1952

Description of relationship

þar frá 1952 til æviloka 1989

Related entity

Bali Blönduósi (1901 -)

Identifier of related entity

HAH00084

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bali Blönduósi

is controlled by

Agnar Bragi Guðmundsson (1919-1989) Sólheimum Blönduósi

Dates of relationship

1946

Description of relationship

er þar 1951

Related entity

Mágaberg Blönduósi (1938) Blöndubyggð

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Mágaberg Blönduósi (1938) Blöndubyggð

is controlled by

Agnar Bragi Guðmundsson (1919-1989) Sólheimum Blönduósi

Dates of relationship

1938

Description of relationship

Byggði húsið ásamt Sigurgeiri Magnússyni mági sínum

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01012

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places