Valgerður Þorbjarnardóttir (1908-1976) Stíganda

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Valgerður Þorbjarnardóttir (1908-1976) Stíganda

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

31.8.1908 -14.6.1976

History

Vinnukona í Neðranesi, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Var á Stíganda, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Reykjavík 1945, síðast bús. í Blönduóshreppi.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Þorbjörn Jóhannesson 19. feb. 1866 - 25. júní 1954. Bóndi á Stafholtsveggjum í Stafholtstungum. Daglaunamaður í Borgarnesi 1930. Síðast bús. í Borgarnesi og kona hans; Margrét Guðrún Sigurðardóttir 6. jan. 1875 - 30. mars 1960. Húsfreyja í Borgarnesi, 1930. Húsfreyja á Stafholtsveggjum.

Sambýlismaður hennar; Kristján Gunnarsson húsasmíðameistari, f. 13.2. 1903, d. 30.6. 1986, Stíganda. Fyrri kona hans 1.5.1930; Aðalheiður Þorvarðsdóttir 4. des. 1907 - 27. maí 1984. Húsfreyja á Grundarstíg 15, Reykjavík 1930. Afgreiðslumaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Mosfellsbæ. Þau skildu.

Synir þeirra;
1) Þormar Kristjánsson 18. mars 1945. Var á Stíganda, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Stefanía Anna, f. 31. janúar 1953 frá Kúskerpi
2) Hilmar Kristjánsson 16.5.1948 - 1.1.2008, framkvæmdastjóri Blönduósi, kona hans 27.4.1968; Valdísi Finnbogadóttur, f. í Reykjavík 4.2.1949.
3) Sigurður, f. 10.10.1950 útibússtjóri Búnaðarbankans. M1; Vilborg Árný Valgarðsdóttir 7. júlí 1951. Var í Ásgeirshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Þau skildu. M2; Sigurlaug Þorsteinsdóttir 20. sept. 1960

General context

Relationships area

Related entity

Hilmar Kristjánsson (1948-2008) frkvst Stíganda (16.5.1948 - 1.1.2008)

Identifier of related entity

HAH01437

Category of relationship

family

Type of relationship

Hilmar Kristjánsson (1948-2008) frkvst Stíganda

is the child of

Valgerður Þorbjarnardóttir (1908-1976) Stíganda

Dates of relationship

16.5.1948

Description of relationship

Related entity

Þormar Kristjánsson (1945) smiður Blönduósi (18.3.1945 -)

Identifier of related entity

HAH06421

Category of relationship

family

Type of relationship

Þormar Kristjánsson (1945) smiður Blönduósi

is the child of

Valgerður Þorbjarnardóttir (1908-1976) Stíganda

Dates of relationship

18.3.1945

Description of relationship

Related entity

Stígandi (1946 -)

Identifier of related entity

HAH00680

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Stígandi

is controlled by

Valgerður Þorbjarnardóttir (1908-1976) Stíganda

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06955

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 27.5.2020
MÞ leiðrétting 27.02.2024

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places