Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Steinunn Sigurjónsdóttir (1929-1973) Rútsstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Steinunn Arna Sigurjónsdóttir (1929-1973) Rútsstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.1.1929 - 12.12.1973.
Saga
Steinunn Arna Sigurjónsdóttir 5. janúar 1929 - 12. desember 1973. Var á Rútsstöðum, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru; Sigurjón Oddsson, fæddur í Brautarholti í Reykjavík 7. júní 1891, d. 10. september 1989 og kona hans 2.9.1917; Guðrún Jóhannsdóttir, fædd á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal 23. júlí 1898, d. 12. maí 1966.
Sambýliskona; Ingibjörg Jósefsdóttir 31. desember 1882 - 10. október 1955 var um tíma vinnukona á Grund, síðar í Einarsnesi á Blönduósi.
Bm 4.2.1913; Helga Guðbjörg Sigurbjörnsdóttir 28. ágúst 1891 - 29. júní 1973. Síðast bús. í Reykjavík.
Samfeðra ;
1) Herbert Sigurjónsson 24. mars 1909 - 17. maí 1927. Vinnumaður á Vesturá. Ókvæntur.
2) Oddur Alfreð Sigurjónsson 23. júlí 1911 - 26. mars 1983. Skólastjóri í Neskaupstað og Kópavogi. Nemandi á Akureyri 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum, ekkja hans er Magnea Bergvinsdóttir.
3) Þorbjörg Sigurjónsdóttir 2. október 1912 - 13. október 1991. Húsfreyja á Akranesi um tíma, á Einarsnesi á Blönduósi lengst af 1942-56 og síðast í Kópavogi. Þó skráð húsfreyja í Reykjavík á manntali Reykjavíkur í árslok 1945. Ekkja eftir Guðmund Sveinbjörnsson (1900-1977) og býr í Kópavogi.
4) Ásgeir Sigurjónsson 4. febrúar 1913 - 18. ágúst 1995. Vinnumaður á Ási, Rípursókn, Skag. 1930. Bifreiðarstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Fyrri kona hans var María Benediktsdóttir, en þau skildu, og síðari kona hans er Bergþóra Baldvinsdóttir.
Alsystkini;
1) Sigurbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir 27.9.1917 - 8.5.2010. Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja, saumakona og verkakona í Reykjavík. Maður hennar 30.9.1939; Konráð Jónsson 13.10.1891-1974. Reykjavík
2) Þorsteinn Ragnar Sigurjónsson 29. júní 1919 - 22. ágúst 1971. Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Hótelstjóri á Blönduósi. Var á Hamri, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1957.
3) Ólafur Gunnar Sigurjónsson 26. júní 1920 - 11. desember 2014. Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Tungu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Hann bjó áður með Elínborgu Benediktsdóttur f. 24.6.1925, Var í Reykjarvík, Kaldrananesssókn, Strand. 1930. Fósturfor: Arngrímur Jónsson og Kristbjörg Róselía Magnúsdóttir í Reykjarvík. Var í Tungu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Litla-Enni 1947, en þau slitu samvistum, og nú býr hann með Rögnu Rögnvaldsdóttur (1933).
4) Guðrún Sigurjónsdóttir 16. júlí 1922 býr á Syðri-Grund með manni sínum Guðmundi Þorsteinssyni.
5) Kári Sigurjónsson 17. ágúst 1923. Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Leigubílstjóri, býr í Reykjavík og var kvæntur Helgu Pálsdóttur, en þau skildu.
6) Ástríður Sigurjónsdóttir 22. janúar 1925 - 1. febrúar 1996 býr ásamt manni sínum, Grími Eiríkssyni, í Reykjavík, en áður bjuggu þau í Ljótshólum.
7) Haukur Sigurjónsson 22. október 1926 - 2. ágúst 2013 er búsettur í Kópavogi ásamt konu sinni, Margréti Gísladóttur, en áður bjuggu þau á Hvammstanga og um tíma var Haukur hótelstjóri á Blönduósi.
8) Sigvaldi Sigurjónsson 19. júní 1930 býr í Kópavogi og er ókvæntur.
9) Guðmundur Ólafs Sigurjónsson 24. febrúar 1933 býr á Húnavöllum ásamt konu sinni, Emilíu Valdimarsdóttur.
10) Kjartan Sigurjónsson 13. febrúar 1935 er búsettur í Reykjavík, en kona hans er Sæunn Hafdís Oddsdóttir.
11) Stúlka Sigurjónsdóttir 1936, d. 1936.
12) Árni Sigurjónsson 17. desember 1937 býr í Reykjavík ásamt konu sinni, Ingibjörgu Ágústsdóttur.
Maður hennar 13.12.1958; Guðjón Jósafat Einarsson 28.5.1919 - 21.8.1997. frá Ási á Hegranesi.
Foreldrar; Einar Guðmundsson, f. 3. mars 1894, d. 26. júlí 1975, Bóndi Syðri-Hofdölum 1921-1923 og Ási Hegranesi 1923-1951 og kona hans 28. mars 1916, Valgerður Jósafatsdóttir, f. 17. ágúst 1886, d. 17. júní 1922 úr lungnabólgu, Syðri-Hofdölum.
Börn;
1) Drengur 11.8.1958 - 11.8.1958. Blönduósi
2) Sigurjón Guðjónsson f. 4.12. 1959, d. 25.7. 1985. Sauðárkróki, óg bl.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Steinunn Sigurjónsdóttir (1929-1973) Rútsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Steinunn Sigurjónsdóttir (1929-1973) Rútsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Steinunn Sigurjónsdóttir (1929-1973) Rútsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Steinunn Sigurjónsdóttir (1929-1973) Rútsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Steinunn Sigurjónsdóttir (1929-1973) Rútsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Steinunn Sigurjónsdóttir (1929-1973) Rútsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Steinunn Sigurjónsdóttir (1929-1973) Rútsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Steinunn Sigurjónsdóttir (1929-1973) Rútsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Steinunn Sigurjónsdóttir (1929-1973) Rútsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Steinunn Sigurjónsdóttir (1929-1973) Rútsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Steinunn Sigurjónsdóttir (1929-1973) Rútsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 18.5.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 18.5.2023
Íslendingabók
Mbl 30.8.1997. https://timarit.is/page/1886041?iabr=on
Niðjatal. https://gudmundurpaul.tripod.com/einargudmundsson.html