Kári Sigurjónsson (1923-2018) Rútsstöðum

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kári Sigurjónsson (1923-2018) Rútsstöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.8.1923 - 11.7.2018

History

Kári Sigurjónsson fæddist á Rútsstöðum í Svínadal, A-Hún., 17. ágúst 1923. Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Leigubílstjóri. Kári fór snemma að heiman og var á ýmsum bæjum í vinnumennsku. 23 ára fór hann suður til Reykjavíkur og gerðist bílstjóri hjá Alþýðubrauðgerðinni, síðan bílstjóri hjá Steindóri og framhaldi á því á eigin bíl á BSR og starfaði við akstur til starfsloka 70 ára. Eftir starfslokin byrjaði hann að stunda hestamennsku af mikilli ástríðu. Hann fór í margar hestaferðir og var oft fararstjóri.
Bridsspilamennska var mikið áhugamál hjá honum og einnig lomberspil.
Síðustu árin bjó Kári á Hjúkrunarheimilinu Skjóli. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk Kára.

Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 11. júlí 2018.

Places

Rútsstaðir
Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sigurjón Oddsson 7. júní 1891 - 10. september 1989 Bóndi á Rútsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi þar 1957 og kona hans 2.9.1917; Guðrún Jóhannsdóttir 23. júlí 1898 - 12. maí 1966 Húsfreyja á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Rútsstöðum 1930. Var þar 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kjörfaðir skv. Æ.A-Hún.: Pétur Þorsteinsson, f. 15.6.1852, d. 19.8.1931, bóndi á Hrafnabjörgum.
Systkini Kára samfeðra;
1) Þorbjörg Sigurjónsdóttir 2. október 1912 - 13. október 1991 Húsfreyja á Akranesi um tíma, á Blönduósi lengst af 1942-56 og síðast í Kópavogi. Þó skráð húsfreyja í Reykjavík á manntali Reykjavíkur í árslok 1945. Ekkja eftir Guðmund Sveinbjörnsson og býr í Kópavogi.
2) Herbert Sigurjónsson 24. mars 1909 - 17. maí 1927 Vinnumaður á Vesturá. Ókvæntur.
3) Oddur Alfreð Sigurjónsson 23. júlí 1911 - 26. mars 1983 Skólastjóri í Neskaupstað og Kópavogi. Nemandi á Akureyri 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum, ekkja hans er Magnea Bergvinsdóttir.

Helga Guðbjörg Sigurbjörnsdóttir 28. ágúst 1891 - 29. júní 1973 Síðast bús. í Reykjavík. var samtíða Sigurjóni á Grund, og þau eignuðust saman soninn
4) Ásgeir Sigurjónsson 4. febrúar 1913 - 18. ágúst 1995 Vinnumaður á Ási, Rípursókn, Skag. 1930. Bifreiðarstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Fyrri kona hans var María Benediktsdóttir, en þau skildu, og síðari kona hans er Bergþóra Baldvinsdóttir.
Alsystkini
5) Þorsteinn Ragnar Sigurjónsson 29. júní 1919 - 22. ágúst 1971 Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Hótelstjóri á Blönduósi. Var á Hamri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.
6) Sigurbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir 27. september 1917 - 8. maí 2010 Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja, saumakona og verkakona í Reykjavík., en maður hennar, Konráð Jónsson, er látinn.
7) Ólafur Gunnar Sigurjónsson 26. júní 1920 - 11. desember 2014 Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Tungu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Hann bjó áður með Elínborgu Benediktsdóttur, en þau slitu samvistum, og nú býr hann með Rögnu Rögnvaldsdóttur.
8) Guðrún Sigurjónsdóttir 16. júlí 1922 býr á Syðri-Grund með manni sínum Guðmundi Þorsteinssyni.
9) Ástríður Sigurjónsdóttir 22. janúar 1925 - 1. febrúar 1996 býr ásamt manni sínum, Grími Eiríkssyni, í Reykjavík, en áður bjuggu þau í Ljótshólum.
10) Haukur Sigurjónsson 22. október 1926 - 2. ágúst 2013 er búsettur í Kópavogi ásamt konu sinni, Margréti Gísladóttur, en áður bjuggu þau á Hvammstanga og um tíma var Haukur hótelstjóri á Blönduósi.
11) Steinunn Arna Sigurjónsdóttir 5. janúar 1929 - 12. desember 1973 Var á Rútsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki. en eftirlifandi eiginmaður hennar er Guðjón Einarsson.
12) Sigvaldi Sigurjónsson 19. júní 1930 býr í Kópavogi og er ókvæntur.
13) Guðmundur Ólafs Sigurjónsson 24. febrúar 1933 býr á Húnavöllum ásamt konu sinni, Emilíu Valdimarsdóttur.
14) Kjartan Sigurjónsson 13. febrúar 1935 er búsettur í Reykjavík, en kona hans er Sæunn Hafdís Oddsdóttir.
15) Árni Sigurjónsson 17. desember 1937 Var á Rútsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Reykjavík. Kona Árna; Ingibjörg Ágústsdóttir 17. desember 1944 Reykjavík

Kona hans 23.8.1953 Helga Pálsdóttir 27.7.1927 - 8.2.1995. en þau skildu.
Börn þeirra;
1) Steinunn Sigurbjörg, f. 2. maí 1949, gift Hirti Hjartarsyni. Börn þeirra eru I) Rúnar Ingi, f. 18. júlí 1969, maki Agnieszka Sosnowska, f. 1. júní 1971. II) Einar Már, f. 4. mars 1973, í sambúð með Elínu Hreinsdóttur, f. 16. mars 1967. Börn þeirra a) Steinunn Edda, f. 2002, b) Jökull Helgi, f. 2006. Elín á fyrir c) Fjólu Hreindísi, f. 1995. III) Guðbjörg Helga, f. 7. september 1978, í sambúð með Jóni Sigurðssyni, f. 8. desember 1977. Börn þeirra a) Védís Lilja, f. 2008, b) Eldey Arna, f. 2014.
2) Páll, f. 21. janúar 1953, kvæntur Málfríði Baldursdóttur, f. 15. september 1949, áður kvæntur Annelise L. Kaasgaard. Börn Páls og Annelise I) Mads Kári, f. 23. júní 1980, maki Mia Wittendorf, þeirra börn a) Lilja, f. 2008, b) Rósa, f. 2010, II) Ína Steinunn, f. 23. apríl 1984, í sambúð með Róberti Sæmundssyni, og hennar börn a) Ágúst Pálmi, f. 2007, b) Stormur Fenrir, f. 2010, c) Tinna Lind, f. 2018.
3) Sigurjón, f. 27. ágúst 1954, kvæntur Vigdísi Helgu Eyjólfsdóttur, f. 27. október 1956. Börn þeirra I) Eyjólfur Bjarni, f. 16. júní 1979, kvæntur Maríu Guðrúnu Sveinbjörnsdóttur, f. 28. júní 1980, börn þeirra a) Vigdís Helga, f. 2001, b) Iðunn Anna, f. 2005, c) Sigurjón Kári, f. 2010. II) Kári Þór, f. 7. nóvember 1980. III) Anna Dröfn, f. 19. ágúst 1982, gift Hjörleifi Stefánssyni, börn þeirra a) Jóhannes Þór, f. 2006, b) Eyjólfur Ágúst, f. 2008, c) Helga Sigríður Guðfríður, f. 2013, og fyrir átti Sigurjón IV) Sigríði Þórlaugu, f. 29. mars 1972, börn hennar a) Sigrid Josefine, f. 1994, b) Fredrik, f. 1998.

General context

Relationships area

Related entity

Steinunn Sigurjónsdóttir (1929-1973) Rútsstöðum (5.1.1929 - 12.12.1973.)

Identifier of related entity

HAH08011

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Sigurjónsdóttir (1929-1973) Rútsstöðum

is the sibling of

Kári Sigurjónsson (1923-2018) Rútsstöðum

Dates of relationship

5.1.1929

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08944

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 8.7.2022

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places