Sigurbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir (1917-2010) frá Rútsstöðum

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir (1917-2010) frá Rútsstöðum

Parallel form(s) of name

  • Sigurbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir (1917-2010) frá Rútsstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.9.1917 - 8.5.2010

History

Sigurbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir fæddist á Rútsstöðum í Svínadal, A-Hún, 27. september 1917. Hún andaðist á dvalarheimilinu Grund þann 8. maí síðastliðinn. Útför Sigurbjargar verður gerð frá Dómkirkjunni í dag, 18. maí 2010, og hefst athöfnin kl. 15.

Places

Rútsstaðir í Svínadal:

Legal status

Functions, occupations and activities

Sigurbjörg starfaði mikið við saumaskap, m.a. á saumaverkstæði Andrésar Andréssonar á Laugavegi 3. Einnig vann hún lengi við þrif hjá Eimskipafélaginu og Tollpóstinum. Hún vann sem vökukona á Dvalarheimilinu Grund og seinna sem starfsmaður í eldhúsinu. Einnig fékkst hún við saumaskap á upphlutum og búningum, m.a. fyrir Þjóðdansafélagið.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Guðrún Jóhannsdóttir, fædd á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal 23. júlí 1898, d. 12. maí 1966. Sigurrjón Oddsson, fæddur í Brautarholti í Reykjavík 7. júní 1891, d. 10. september 1989.
Sigurbjörg var elst 13 barna þeirra hjóna, næstur Þorsteinn Ragnar, f. 1919, d. 1971. Ólafur Gunnar, f. 1920. Guðrún, f. 1922. Kári, f. 1923. Ástríður, f. 1925, d. 1996. Haukur, f. 1926. Steinunn Arna, f. 1929, d. 1973. Sigvaldi, f. 1930. Guðmundur Ólafs, f. 1933. Kjartan, f. 1935. Stúlka, f. 1936, d. 1936. Árni, f. 1937.
Hálfsystkin samfeðra: Herbert, f. 1909, d. 1927. Oddur Alfreð, f. 1911, d. 1983. Þorbjörg, f. 1912, d. 1991. Ásgeir, f. 1913, d. 1995.
Árið 1939, 30. september, giftist Sigurbjörg Konráði Jónssyni, f. á Kagaðarhóli 13. október 1891, d. 1974. Þau bjuggu allan sinn búskap í Reykjavík. Sigurbjörg og Konráð eignuðust 4 syni, sem eru:
1) Gunnar Sigurður, f. 3. júní 1943, bifreiðarstjóri, kvæntur Agnesi Magnúsdóttur og eiga þau þrjú börn en Gunnar átti eina dóttur áður.
2) Óskar, f. 12. apríl 1945, rafvirkjameistari, kvæntur Jóhönnu Jónasdóttur og eiga þau þrjú börn en Óskar á þrjú börn frá fyrra hjónabandi.
3) Haukur, f. 14. desember 1949, rafeindavirki, kvæntur Ólafíu Jónatansdóttur og eiga þau eina dóttur.
4) Kjartan, f. 16. nóvember 1955, kerfisfræðingur, kvæntur Margréti Björnsdóttur og á hann tvö börn frá fyrra hjónabandi.
Barnabörnin eru 13 og barnabarnabörn 17, barnabarnabarnabarn 1.
Konráð átti fimm börn frá fyrra hjónabandi, Ingólf, f. 1914, d. 1978, Eggert Ágúst, f. 1920, d. 2008, Jón, f. 1923, d. 2001, Lárus, f. 1928, d. 2008, Ragnheiði, f. 1932, d. 1997.

General context

Relationships area

Related entity

Lárus Konráðsson (1928-2008) Brúsastöðum (1.12.1928 - 28.3.2008)

Identifier of related entity

HAH01710

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Konráðsson (1928-2008) Brúsastöðum

is the child of

Sigurbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir (1917-2010) frá Rútsstöðum

Dates of relationship

30.9.1939

Description of relationship

Stjúpmóðir

Related entity

Eggert Konráðsson (1920-2008) Kistu í Vesturhópi (13.7.1920 - 6.7.2008)

Identifier of related entity

HAH01173

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Konráðsson (1920-2008) Kistu í Vesturhópi

is the child of

Sigurbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir (1917-2010) frá Rútsstöðum

Dates of relationship

30.9.1939

Description of relationship

Stjúpmóðir, sk Konráðs.

Related entity

Sigurjón Oddsson (1891-1989) Rútsstöðum (7.6.1891 - 10.9.1989)

Identifier of related entity

HAH01965

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurjón Oddsson (1891-1989) Rútsstöðum

is the parent of

Sigurbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir (1917-2010) frá Rútsstöðum

Dates of relationship

27.9.1917

Description of relationship

móðir hennar var Guðrún Jóhannsdóttir á Rútsstöðum, 23. júlí 1898 - 12. maí 1966

Related entity

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1966) Rútsstöðum (23.7.1898 - 12.5.1966)

Identifier of related entity

HAH04348

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1966) Rútsstöðum

is the parent of

Sigurbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir (1917-2010) frá Rútsstöðum

Dates of relationship

27.9.1917

Description of relationship

Related entity

Steinunn Sigurjónsdóttir (1929-1973) Rútsstöðum (5.1.1929 - 12.12.1973.)

Identifier of related entity

HAH08011

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Sigurjónsdóttir (1929-1973) Rútsstöðum

is the sibling of

Sigurbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir (1917-2010) frá Rútsstöðum

Dates of relationship

5.1.1929

Description of relationship

Related entity

Oddur Sigurjónsson (1911-1983) frá Rútsstöðum (23.7.1911 - 26.3.1983)

Identifier of related entity

HAH01779

Category of relationship

family

Type of relationship

Oddur Sigurjónsson (1911-1983) frá Rútsstöðum

is the sibling of

Sigurbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir (1917-2010) frá Rútsstöðum

Dates of relationship

27.9.1917

Description of relationship

Samfeðra

Related entity

Þorbjörg Sigurjónsdóttir (1912-1991) Einarsnesi (2.10.1912 - 13.10.1991)

Identifier of related entity

HAH02134

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Sigurjónsdóttir (1912-1991) Einarsnesi

is the sibling of

Sigurbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir (1917-2010) frá Rútsstöðum

Dates of relationship

27.9.1917

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Haukur Sigurjónsson (1926-2013) Þrúðvangi Hvammstanga og Hótelstj Blönduósi (22.10.1926 - 2.8.2013)

Identifier of related entity

HAH01394

Category of relationship

family

Type of relationship

Haukur Sigurjónsson (1926-2013) Þrúðvangi Hvammstanga og Hótelstj Blönduósi

is the sibling of

Sigurbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir (1917-2010) frá Rútsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ástríður Sigurjónsdóttir (1925-1996) Ljótshólum (22.1.1925 - 1.2.1996)

Identifier of related entity

HAH01098

Category of relationship

family

Type of relationship

Ástríður Sigurjónsdóttir (1925-1996) Ljótshólum

is the sibling of

Sigurbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir (1917-2010) frá Rútsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Sigurjónsson (1933) Rútsstöðum (24.2.1933 -)

Identifier of related entity

HAH04104

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Sigurjónsson (1933) Rútsstöðum

is the sibling of

Sigurbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir (1917-2010) frá Rútsstöðum

Dates of relationship

24.2.1933

Description of relationship

Related entity

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu (26.6.1920 - 11.12.2014)

Identifier of related entity

HAH02320

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu

is the sibling of

Sigurbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir (1917-2010) frá Rútsstöðum

Dates of relationship

26.6.1920

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Sigurjónsson (1919-1971) Rútsstöðum (22.6.1919 - 22.8.1971)

Identifier of related entity

HAH06052

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Sigurjónsson (1919-1971) Rútsstöðum

is the sibling of

Sigurbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir (1917-2010) frá Rútsstöðum

Dates of relationship

29.6.1917

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01928

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places