Eggert Konráðsson (1920-2008) Kistu í Vesturhópi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eggert Konráðsson (1920-2008) Kistu í Vesturhópi

Parallel form(s) of name

  • Eggert Ágúst Konráðsson (1920-2008) Kistu í Vesturhópi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

13.7.1920 - 6.7.2008

History

Eggert Ágúst Konráðsson fæddist í Kárdalstungu í Vatnsdal í A-Húnavatnssýslu 13. júlí 1920. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Hvammstanga 6. júlí 2008. Eggert vann öll hefðbundin sveitastörf sem vinnumaður á ýmsum bæjum í Vatnsdalnum, þar til hann hóf búskap sjálfur með Selmu sinni, fyrst voru þau í Vatnsdalnum voru síðan eitt ár í Sölvadal í Eyjafirði, en árið 1954 baust þeim að flytja að Kistu í Vesturhópi þar sem þau bjuggu síðan til ársins 1989 er þau fluttu til Hvammstanga.
Eggert var jarðsunginn frá Hvammstangakirkju 14. júlí 2008

Places

Kárdalstunga: Kista í Vesturhópi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Bóndi:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Hann var sonur hjónanna Konráðs Jónssonar 13.10.1891 – 19.8.1974 og konu hans 27.4.1915 Ragnheiðar Guðmundsdóttur f. 11.4.1895 – 21.8.1933 Gilhaga og Vöglum.
Eggert var næstelstur fimm barna þeirra hjóna;
1) Ingólfur, f. 12.12.1914 – 20.3.1978, kona hans 27.6.1937 Jakobína Þorsteinsdóttir f. 1.3.1900 – 2.8.1973 Vöglum.
2) Jón, f. 17.10.1923 – 2.3.2001 Tungunesi
3) Lárus, f. 1.12.1928 – 26.3.2008 Brúsastöðum
4) Ragnheiður, f. 21.9.1932 – 12.7.1997, Gróf V-Hún.
Þau misstu móðir sína eftir erfið veikindi árið 1933.

Konráð giftist aftur Sigurbjörgu Sigurjónsdóttur f. 27.9.1917 - 8.5.2010 og eignuðust þau fjóra syni,
5) Gunnar Sigurður, f. 3.6.1943,
6) Óskar, f. 12.4.1945 Rafvirki.
7) Hauk, f. 14.12.1949 Rafeindavirki.
8) Kjartan, f. 16.11.1955.

Sambýliskona Eggerts var Jónína Selma Jónsdóttir, f. 15.11.1921, d. 8.9.1999.
Þau eignuðust þrjú börn,
1) Konráð, f. 5.5.1952.
2) Ragnheiði Jóhönnu, f. 15.8.1956 – 4.1.2016 Hvammstanga.
3) Valdimar Ingi, f. 1.5.1959,
fyrir átti Selma dótturina
4) Agnesi Magnúsdóttur, f. 23.6.1947
og gekk Eggert henni í föðurstað.

General context

Relationships area

Related entity

Sigurbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir (1917-2010) frá Rútsstöðum (27.9.1917 - 8.5.2010)

Identifier of related entity

HAH01928

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir (1917-2010) frá Rútsstöðum

is the parent of

Eggert Konráðsson (1920-2008) Kistu í Vesturhópi

Dates of relationship

30.9.1939

Description of relationship

Stjúpmóðir, sk Konráðs.

Related entity

Lárus Konráðsson (1928-2008) Brúsastöðum (1.12.1928 - 28.3.2008)

Identifier of related entity

HAH01710

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Konráðsson (1928-2008) Brúsastöðum

is the sibling of

Eggert Konráðsson (1920-2008) Kistu í Vesturhópi

Dates of relationship

1.12.1928

Description of relationship

Albróðir

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01173

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 17.9.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places