Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Stefanía Guðmundsdóttir (1876-1950) Stafni
Hliðstæð nafnaform
- Stefanía Lilja Guðmundsdóttir (1876-1950) Stafni
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.8.1876 - 2.6.1950
Saga
Stefanía Lilja Guðmundsdóttir 14. ágúst 1876 - 2. júní 1950. Húsfreyja á Stafni, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Stafni.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Guðmundur Sigurðsson 10. mars 1845 - 26. maí 1919. Vinnumaður í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Vatnshlíð á Skörðum, A-Hún. og kona hans 7.10.1876; Lilja Þuríður Stefánsdóttir 20. janúar 1851 - 16. október 1938 Var í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Vatnshlíð á Skörðum, A-Hún.
Bróðir hennar;
1) Pétur Guðmundsson 18. júní 1887 - 19. mars 1987. Bóndi í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans; Herdís Grímsdóttir 15. nóvember 1884 - 15. september 1971. Húsfreyja í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri-Reykjum, Torfastaðasókn, Árn. 1901. Síðast bús. á Sauðárkróki. Húsfreyja. Dóttir þeirra Þuríður (1920-2011) dóttir hennar Anna Sjöfn Stefánsdóttir (1949) Akureyri. Faðir Herdísar; Grímur Einarsson (1841-1924) Biskupstungum.
Maður hennar 3.6.1897; Þorsteinn Hjálmar Sigurðsson 31. janúar 1873 - 31. maí 1949. Bóndi í Stafni í Svartárdal, A-Hún. Söðlasmiður. Bjarnahúsi [Böðvarshús] Blönduósi 1901, Þórormstungu 1910; Selhaga 1920:
Barnsmóðir Hjálmars 13.3.1892; Sigurbjörg Gísladóttir 31. mars 1866 - 8. júlí 1939. Með móður í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Var í húsmennsku og vinnumennsku víða í Húnaþingi. Leigjandi á Litla-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Maður hennar; Þorlákur Ásmundsson 29. maí 1853 - 13. janúar 1928. Húsmaður í Auðkúluseli og bóndi í Heiðarseli í Gönguskörðum, Skag. Sonur þeirra; Guðmann (1900-1973) Blönduósi.
Dóttir hans;
1) Þórunn Stefanía Hjálmarsdóttir 13. mars 1892 - 18. júní 1965 Með móður í Auðkúluseli í Svínavatnshreppi um tíma. Var einnig um tíma í Vatnshlíð á Vatnsskarði. Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1901. Lærði fatasaum á Sauðárkróki. Var um tíma í Saurbæ og á Haukagili í Vatnsdal. Húsfreyja á Kárastöðum í Svínadal um 11 ára skeið. Húskona á Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Auðkúla, Svínavatnshreppi. Dvaldi í nokkur ár á Akureyri og síðan nálægt 26 ár í Reykjavík. Síðar bús. í Reykjavík.
Sonur þeirra;
2) Guðmann Sigtryggur Hjálmarsson 4. maí 1900 - 21. ágúst 1973 Vatnshlíð 1901, bóndi og trésmiður í Ytra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Héðinshöfða, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957. Halldórshúsi 1937. Barnlaus.
M1, 7.5.1922; Margrét Jóhanna Þorvaldsdóttir 13. maí 1899 - 5. febrúar 1923. Var í Tyllingi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Húsfreyja í Héðinshöfða.
Maki2, 21.7.1928; Ósk Skarphéðinsdóttir 18. september 1902 - 22. ágúst 1989. Húsfreyja í Ytra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Héðinshöfða, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Stefanía Guðmundsdóttir (1876-1950) Stafni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 1.1.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 1.1.2023
Íslendingabók