Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Sólbakki innan ár / Lárettuhús 1928 Blöndubyggð 3 Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Lárettuhús 1928
- Þormóðshús 1946
- Bakki
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1928 -
Saga
Lárettuhús 1928 – Sólbakki innan ár- Bakki 1957. Þormóðshús 1957. Skátahús:
Staðir
Blönduós; Blöndubyggð 3
Réttindi
Starfssvið
Brunametið 30.4.1930.
16.7.1931 selur Ragnar Jónsson maður Lárettu, Ólafi Jónassyni Lárettuhús. Ólafur var bílstjóri hjá Kaupfélaginu, hann varð vegna veikinda að flytja á Vífilsstaði, en sambýliskona hans Ingiríður Stefánsdóttir bjó áfram í húsinu [og seinni maður hennar Finnbogi Theódórs]. Þá bjó í húsinu María Ögmundsdóttir frá Syðra-Hóli. Halldór Stefánsson bjó þar í mt 1946 og 1957. Þormóður Jakobsson bjó þar líka á samatíma. Valgarður Ásgeirsson kaupir húsið og gerir það upp og seldi Páli Skúlasyni. Síðar býr þar Halldór Ármannsson. Skátar eignuðust húsið og höfðu þar starfsemi sína. 2002 keypti Grétar Sigurðsson húsið og lagfærði það að utan.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
1928-1931- Láretta Eulalía Stefánsdóttir f. 30. ágúst 1891, d. 1. maí 1959. Maki I; Pétur Jónsson (1883-1924) Sigríðarstöðum 1920.
Börn þeirra;
1) Þorbjörn Ástvaldur (1917-1933). Var á Sigríðarstöðum, Þverárhreppi., V-Hún. 1920. Var á Blönduósi 1930. .
2) Hrefna (1919-1984). Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930 og 1957. Fósturfaðir Eggert Jakobsson. Húsfreyja, síðast bús. á Sauðárkróki.
3) Jóninna Björk (1923-1997). Täby Svíþjóð. Var á Þorfinnsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Guðmundur Guðmundsson og Sigríður Jónsdóttir. Síðast búsett í Svíþjóð. Nefnd Jónína við skírn. Nefndi sig Ninnu í Svíþjóð.
Seinni maður hennar; Ragnar Jónsson
1931-1955- Ólafur Jónasson f. 28. okt. 1900, d. 11. mars 1977 frá Kúfustöðum, maki (slitu samvistir); Ingiríður Elísabet Sigfúsdóttir f. 23. nóv. 1904 Bólstaðarhlíð, d. 9. okt. 1978, barnlaus, sjá Ólafshús, Maki II; Finnbogi Theódórsson Theodórs f. 19. jan. 1892 Borðeyri, d. 13. febr. 1960 sjá Kaupfélagshús, maki 23. júlí 1955, Ingiríður Elísabet Sigfúsdóttir f. 23. nóv.
1904 Bólstaðarhlíð, sjá ofar, d. 9. okt. 1978, barnlaus.
1940- María Guðrún Ögmundsdóttir f. 31. ágúst 1865 Brandaskarði, d. 14. maí. 1945. maki 28. maí 1885; Björn Magnússon f. 26. sept. 1855 Syðra-Hóli, d. 23. júlí 1921 áður bóndi á Syðra-Hóli, ekkja Ólafshúsi 1941.
Börn þeirra:
1) Lárus (1885-1887)
2) Magnús (1889-1963) sjá Syðri-Hól,
3) Jóhanna Margrét (1891-1991) sjá Sjúkrahús,
4) Lárus (1893-1985). Smiður á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Smiður á Akureyri. Ókvæntur.
5) Ögmundur (1894-1970). Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi í Króksseli, Vinkhælishr., A-Hún, síðar verkamaður og sjómaður í Sandgerði, síðast bús. í Sandgerði.
6) Jónína Margrét (1904-1993). Húsfreyja á Brekastíg 11 B, Vestmannaeyjum 1930. Var í Laufási, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
7) Guðrún Ragnheiður (1902-1958) sjá neðar.
Móðir Maríu Guðrúnar; Jóhanna Magnúsdóttir (1829-1911), Blönduósi 1880.
1946 - Haraldur Jóhannesson f. 17. febr. 1910, d. 16. ágúst 1992. Frá Akranesi. Bílasmiður. Trésmiður á Lindargötu 18, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Borgarnesi. Ókvæntur og barnlaus.
1946 og 1957- Þormóður Ingvar Jakobsson f. 1. sept. 1909, d. 3. sept. 1991, frá Skúfi, ókv. bl. Sjá Pálmalund.
1946 og 1957- Guðrún Ragnheiður Björnsdóttir kennari frá Syðra-Hóli, f. 25. júní 1902 d. 6. nóv. 1958, óg bl. Sjá ofar. Sjá Pálmalund.
1946 og 1957- Halldór Stefánsson f. 17. ágúst 1894, d. 14. nóv. 1987. Lausamaður á Bergsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ókvæntur.
1951- Lárína Sigríður Guðmundsdóttir (1870-1963), sjá Brekkubæ.
1957- Sigríður Árnadóttir f 30. jan. 1870 Þverá í Hallárdal, d. 6. jan. 1958. Húsfreyja á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910. Var á Bakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Ekkja Ytra-Hóli 1920, Þormóðshúsi 1946. [Maki 1910, Jón Jósefsson f. 7. okt. 1871 d. 29. júní 1917, Fossi á Laxárdal ytri 1910.]
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Sólbakki innan ár / Lárettuhús 1928 Blöndubyggð 3 Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Sólbakki innan ár / Lárettuhús 1928 Blöndubyggð 3 Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Sólbakki innan ár / Lárettuhús 1928 Blöndubyggð 3 Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Sólbakki innan ár / Lárettuhús 1928 Blöndubyggð 3 Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er eigandi af
Sólbakki innan ár / Lárettuhús 1928 Blöndubyggð 3 Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Sólbakki innan ár / Lárettuhús 1928 Blöndubyggð 3 Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Sólbakki innan ár / Lárettuhús 1928 Blöndubyggð 3 Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Blö
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.5.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ