Sléttárdalur Svínavatnshreppi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Sléttárdalur Svínavatnshreppi

Hliðstæð nafnaform

  • Stóradalssel

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1911-1944

Saga

Sléttárdalur er eyðibýli framantil í Sléttárdalnum. Það hét áður Stóradalssel og var hluti af Stóradalslandi. Það er mjög gott beitiland, en vetrarríki talsvert.
Árið 1911 var stofnað þarna lögbýli. Landamerki voru þó ekki þinglýst, en munu hafa verið ákveðin með munnlegu samkomulagi. Jörðin hefur verið í eyði frá 1944.

Staðir

Svínavatnshreppur; Stóradalssel; Stóridalur;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1911-1923- Sveinn Geirsson 6. sept. 1870 - 17. júlí 1952. Hjú á Eiðsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húsmaður á Sólheimum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsmaður á Litla-Búrfelli. Kona hans; Sigrún Sigurlaug Gunnarsdóttir 26. nóv. 1872 - 30. júní 1933. Niðurseta á Bollastöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Húskona á Litla-Búrfelli. Hjú á Eiðsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1901.

1923-1926- Björn Magnússon 11. september 1887 - 6. desember 1955 Kennari í Tilraun á Blönduósi og víðar. Möllershúsi á Blönduósi 1910, síðar bóndi á Rútsstöðum í Svínadal, Svínavatnshr., A.-Hún., síðast í Reykjavík. Húsagerðarmaður í Ásgarði, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Ógiftur.

1926-1938- Guðmundur Kristjánsson 17. mars 1888 - 8. apríl 1939 Bóndi í Sléttárdal, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Ólst upp hjá móðurafa sínum Arnljóti Guðmundssyni f. 1836. Bóndi á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, síðar í Sléttárdal í Svínavatnshr. og víðar í Húnaþingi. Kona hans; Pálína Anna Jónsdóttir 8. október 1894 - 2. desember 1972 Húsfreyja í Sléttárdal, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Höllustöðum og Auðkúlu, Svínavatnshr. Ólst upp hjá föðurforeldrum sínum Hannesi og Halldóru.

1938-1944- Bjarni Halldórsson 30. ágúst 1901 - 29. ágúst 1983 Bóndi á Eiðsstöðum í Blöndudal, Litladal, Sléttárdal, Hamri, síðar verkamaður á Blönduósi. Var í Brautarholti, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; Kristbjörg Róselía Sigurðardóttir 5. apríl 1911 - 19. ágúst 1981 Vinnumaður í Hólmavík 1930. Var í Brautarholti, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Stóridalur Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00483

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðkúla Kirkja og staður ([900])

Identifier of related entity

HAH00015

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blöndudalshólar ([1200])

Identifier of related entity

HAH00074

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínadalur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00517

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínavatnshreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00228

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínavatn bær og vatn ([900])

Identifier of related entity

HAH00523

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Svínavatn bær og vatn

is the associate of

Sléttárdalur Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristbjörg Sigurðardóttir (1911-1981) Brautarholti Blönduósi (5.4.1911 - 19.8.1981)

Identifier of related entity

HAH06957

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kristbjörg Sigurðardóttir (1911-1981) Brautarholti Blönduósi

controls

Sléttárdalur Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov (11.9.1887 - 6.12.1955)

Identifier of related entity

HAH02873

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov

controls

Sléttárdalur Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Kristjánsson (1888-1939) Höllustöðum (17.3.1888 - 8.4.1939)

Identifier of related entity

HAH04093

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðmundur Kristjánsson (1888-1939) Höllustöðum

controls

Sléttárdalur Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Halldórsson (1901-1983) Eiðsstöðum ov (30.8.1901 - 29.8.1983)

Identifier of related entity

HAH02670

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bjarni Halldórsson (1901-1983) Eiðsstöðum ov

controls

Sléttárdalur Svínavatnshreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00532

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

12.3.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Húnaþing II bls 237

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir