Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Skuld Blönduósi 1916, Hafnarbraut 1-3 Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1917 - 1954
Saga
Skuld 1916. Timburhús byggt 1939, rifið 1980, gamli torfbærinn rifinn 1954.
Byggt 1916 af Jóni Helgasyni. Jón hafði búið á Svangrund árið áður. Þar voru hús hin lélegustu um þær mundir og leist Jóni ekki á að búa þar lengur. Hann fékk leyfi hjá tengdamóður sinni að byggja í landi Ennis yfir sig og sína. Björn Einarsson frá Bólu var ráðinn til að sjá um hleðslu hússins, sem var úr torfi. Á meðan hafðist Jón við í gömlu nausti norðan við lóðina og tjaldaði þar yfir.
Staðir
Íbúðarhús með sama nafni stendur þar enn, en þó sunnar á lóðinni. Skammt frá bílavigtina við Bryggjuveginn, Hafnarbraut 3:
Réttindi
Starfssvið
Húsinu er lýst svo í fasteignamati 1918: Torfbær 2ja ára 12 x 6 álnir torfveggir og torfþak, hálfþilstafn, gólflagt, þiljað og pappalagt á 5 álnum, skarsúð á 6 álnum en fjalviðarskíð á hinu, sem er eldavélarhús og geymsla. Útihús, hesthús og fjós skipt með einu skilrúmi, torfveggir og torfþak. Þil framan undir. Rúmar 2 kýr og 10 hesta. Synir Jóns, Ari og Ragnar byggðu við húsið úr timbri 1939, 3 stofur, eldhús og forstofa. Eftir stóð af gamlabænum 4 x 4 torfhús. Voru þeir þá eigendur að Skuld. Ari átti 2/3 hluta og Ragnar 1/3.
Þegar Ari fór að búa 1943 keypti hann hlut Ragnars í húsinu. Hann reif gamla torfbæinn 1954 og byggði í staðinn úr timbri. Eftir lát Ara 1966 bjó ekkja hans í Skuld til 1970, síðan voru synir hennar, Jón, Þorleifur og Ari þar til 1977 að þeir fluttu í nýtt hús Jóns, sunnar á lóðinni. Síðust bjó Anna systir þeirra í gamla húsinu í eitt ár. Húsið var rifið 1980.
Þegar Helga Þorleifsdóttir í Enni lést, fékk Ingibjörg dóttir hennar, kona Jóns Helgasonar lóðina í móðurarf. Staðfest með gjafabréfi 4.4.1919. Lóðin þar sögð 700 ferfaðmar (2482 m2). Lóðarmörk ekki tiltekin, en voru lækir norðan og sunnan og vegurinn að austan, sjórinn að vestan.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
1916 og 1937- Jón Helgason f. 23. maí 1863 Ystagili d. 20. maí 1940, Skuld 1937, maki II. 27. febr 1896; Ragnheiður Ingibjörg Sveinsdóttir 12. nóv. 1871 d. 1. okt. 1927 Enni.
Börn þeirra;
1) Sveinbjörg Helga Jónsdóttir Blöndal 7. júlí 1896 - 4. október 1973 húsfreyja á Brúsastöðum í Vatnsdal.
2) Ólína (1899-1980). Húsfreyja og aðventisti í Fagurhlíð, Hvalsnessókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Sandgerði. Hét áður Þuríður Nikólína Jónsdóttir.
3) Ari (1901-1966) sjá neðar,
4) Þorbjörn Kristján (1905-1976) Kornsá,
5) Þorsteinn Vilhelm (1910-1970). Var á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bókari í Reykjavík 1945. Bókari í Reykjavík.
6) Margrét Jónsdóttir (1910-1986) Húsfreyja á Víkum á Skaga. Var á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Skrapatunga. Var í Víkum, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi.
7) Ragnar Sveinn (1912-2002) sjá Héðinshöfða og neðar,
8) Dalla (Karlína) Guðrún (1914- 1988). Húsfreyja, síðast bús. á Ólafsfirði.
9) Þormóður Ottó (1917-1985). Vikadrengur á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Nefndur Þormóður Októ í 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
1939 og 1957- Ari Jónsson f. 10. júní 1901 Enni, d. 6. jan. 1966, maki 14. ágúst 1938, Ingiríður Guðlaug Nikódemusardóttir f. 30. okt. 1914, Skrók. d. 12. júlí 2001, sjá Litla-Enni. Skuld 1947.
Börn hennar; sjá Litla-Enni. Börn þeirra;
1) Karl (1943),
2) Þorleifur (1945-1991) Blönduósi, sjá neðar.
3) Ingibjörg Þuríður (1946),
4) Valgerður Margrét (1948-1994). Sjúkraliði á Blönduósi.
5) Jón (1949) Blönduósi, sjá neðar
6) Sveinn (1951),
7) Haraldur Nikódemus (1953),
8) Ari (1954-2008), sjá neðar.
9) Guðrún (1956),
10) Anna Helga (1960).
1939- Ragnar Sveinn Jónsson f. 12. febr. 1912 Skrapatungu, d. 18. sept. 2002, maki; Ingibjörg Skarphéðinsdóttir f. 23. júlí 1916 d 27. ágúst 1974, sjá ofar. Héðinshöfða 1957, sjá ofar
Barn þeirra;
1) Skarphéðinn (1945). Umboðsmaður Blönduósi.
1970-1977- Þorleifur Arason, f. 9. apríl 1945, d. 11. nóv. 1991.
1970-1977- Ari Arason, f. 13. des. 1954, d. 22. des 2008. Stýrimaður og viðskiptafræðingur.
1977-1978 Anna Aradóttir síðasti íbúi gamlahússins
Nýtt hús byggt nr 3 við Hafnarbraut
Frá 1977- Jón Arason f. 20. apríl 1949. Trésmiður Blönduósi
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er eigandi af
Skuld Blönduósi 1916, Hafnarbraut 1-3 Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Blö
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.5.2019
MÞ leiðrétting 23.10.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ