Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.10.1834 - 24.12.1924

Saga

Sigurrós Hjálmarsdóttir 13. okt. 1834 - 24. des. 1924. Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Neðstabæ, Vindhælishr., Hún. Spanish Fork, Utah, Utah, USA.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Hjálmar Guðmundsson 6. ágúst 1790 - 4. okt. 1836. Var á Akri, Þingeyrasókn, Hún. 1801. Vinnumaður í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1816. Bóndi á Sigríðarstöðum. Bóndi á Sigríðarstöðum í Vesturhópshólasókn 1823. Húsbóndi á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1835 og kona hans; Rósa Gunnlaugsdóttir 10.8.1789 - 11.2.1856. Var í Nýjabæ, Myrkársókn, Eyj. 1801. Húskona á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845.

Systkini;
1) Steinunn Hjálmarsdóttir 30. maí 1817 - 1. nóv. 1917. Vinnuhjú á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Króksstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1876 frá Húki, Torfastaðahreppi, Hún. Húsfreyja á Akranesi við Íslendingafljót, Kanada.
2) Páll Hjálmarsson 13. jan. 1821 - 28. mars 1863. Vinnuhjú í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Bjargshóli í Miðfirði, Hún. 1850. Vinnumaður á Harrastöðum í Vesturhópi og víðar, síðast útróðarmaður á Kalmanstjörn í Höfnum. Nefndur „Barna Páll“. Varð úti. Kona hans 1.8.1847; Júlíana Bjarnadóttir 22.6.1823 - 22.1.1894. Vinnuhjú í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. M2; Anna Stefánsdóttir 7.3.1835 - 28.5.1913. Vinnukona í Harrastaðarkoti í Vesturhópi. Vinnukona í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, V-Hún. 1910.
3) Björn Hjálmarsson 1. apríl 1824 - 31. maí 1873. Vinnumaður á Geirastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Neðri-Þverá. Kona hans; Margrét Sigurðardóttir 16.9.1825 - 20.4.1898. Var í Akri, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Neðri-Þverá.
4) Sigríður Hjálmarsdóttir 18. júlí 1827 - 19. apríl 1910. Húsfreyja á Akri í Þingeyrarsókn, A.- Hún. Húsfreyja þar 1860. Maður hennar 1848; Þorlákur Sigurðsson 16.5.1811 - 18.5.1865. Bóndi á Akri, A-Hún., var þar 1816.
5) Hjálmar Frímann Hjálmarsson 3. júní 1830 - 25. nóv. 1914. Húsmaður í Miðhúsum og víðar. Fjósamaður á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Kona hans 14.12.1856; Margrét Halldórsdóttir 25.2.1834 - 8.6.1908. Var á Hörgshóli, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845.

Maður hennar 21.11.1853; Jónatan Davíðsson 8.6.1824 - 17.3.1873. Vinnumaður á Hjallalandi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Ókvæntur bóndasonur í Hvarfi í Víðidal 1847. Grashúsmaður Forsæludal 1855. Bóndi í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860 og 1870. Hreppstjóri. Bróðir hans; Steingrímur Davíðsson (1891-1981) skólastjóri
Barnsmóðir hans 8.11.1847; Guðrún Benjamínsdóttir 20.11.1814 - 23.7.1878. Húsfreyja á Skeggjastöðum á Skagaströnd, A-Hún. Fyrri kona Frímanns Runólfssonar. „Guðrún var greindarkona og vel að sér“ segir í Skagf.1850-1890 V.
Bf hennar 30.4.1882; Ólafur Árnason 12. sept. 1833 - 13. mars 1901. Var á Skútustöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi á Skottastöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Skottastöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890 og bm hans; Sigurrós Hjálmarsdóttir 13. okt. 1834 - 24. des. 1924. Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Neðstabæ, Vindhælishr., Hún. Spanish Fork, Utah, Utah, USA.
Kona hans 24.11.1860; Rósa Halldórsdóttir 19.10.1839 - 29.1.1880. Tökubarn á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skottastöðum, Bergstaðasókn, Hún. Var þar 1870.

Börn;
1) Þorgrímur Jónatansson 8. nóv. 1847 - 10. nóv. 1920. Bóndi á Neðra-Vatnshorni, Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. og víðar. Var á Ytri Kárastöðum 1901. M1, 29.9.1873; Ásdís Guðmundsdóttir 13.11.1846 - 26.6.1882. Var í Gesthúsi, Reykjavík, Gull. 1870. Kona hans á Neðra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Lést af barnsförum. Bm 18.10.1883; Guðrún Guðmundsdóttir 28.11.1849 - 23.7.1931. Var í Nýjabæjarhjáleigu á Seltjarnarnesi, Gull. 1850. Var í Gesthúsum, Reykjavíkursókn, Gull. 1860. Vinnukona í Bygggarði, Reykjavík, Gull. 1870. Húsfreyja á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Ekkja á Ásvallagötu 28, Reykjavík 1930. Systir Ásdísar
2) Steingrímur Jónatansson 24. febrúar 1854 - 16. október 1926. Bóndi á Flögu í Vatnsdal, síðast á Njálsstöðum í Vindhælishr., A-Hún. og kona hans 17.7.1877; Guðrún Anna Friðriksdóttir 9. ágúst 1841 - 17. mars 1920. Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsmóðir á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Njálsstöðum. Nefnd Anna Guðrún í Æ.A-Hún. Seinni kona Steingríms 23.5.1925; Lárína Sigríður Guðmundsdóttir 11. október 1870 - 2. október 1963. Sveitarbarn á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Ráðskona á Blönduósi 1930. Var á Bakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkakona og ráðskona Stefáns í Brekkubæ Blönduósi.
3) Elín Jónatansdóttir 6.6.1855.
4) Ingibjörg Margrét Jónatansdóttir 20. apríl 1857 - 15. jan. 1955 [18.1.1855]. Var í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1870. Fluttist til Vesturheims. Húsfreyja í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum. Var í San Antonio, Los Angeles, California, USA 1940. Maður hennar 1880; Guðmundur Eyjólfsson (James Jameson) 15. ágúst 1862 - 20. mars 1955. Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Húsasmiður í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum. Tók sér nafnið Jameson. Var í San Antonio, Los Angeles, California, USA 1940. Frá Eyjarkoti á Vatnsnesi
5) Davíð Jónatansson 18. júlí 1858 - 17. jan. 1939. Bóndi í Eyrarkoti og síðar verkamaður í Reykjavík. Sambýliskona; Sigríður Jónsdóttir 6.9.1855 - 18.6.1933.. Fósturbarn í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Smirlabergi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Húskona á Njálsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Eyrarkoti. Synir þeirra ma; Steingrímur skólastjóri og Lúðvík Norðdal læknir Selfossi, afi Davíðs Oddssonar.
6) Hjálmar Jónatansson 23.9.1859 - 25.9.1859.
7) Ragnheiður Jónatansdóttir 17.6.1861 - 22.5.1935. Fór til Vesturheims 1888 frá Svínavatni, Svínavatnshreppi, Hún. Ragnheiður var jarðsungin frá útfararstofu A. S. Bardal i Winnipeg 27. maí 1935 og hvílir í Assiniboine Memorial Cemetery.
8) Jón Ágúst Jónatansson 28. ágúst 1863 - 24. okt. 1908. Bóndi og smiður á Þverá á Skagaströnd. Drukknaði. Sambýliskona; Björg Jónasdóttir 12.7.1862 - 26.9.1940. Húsfreyja á Núpi 1901. Þau Jón „ætluðu að láta gifta sig, en lýsingarnar ónýttust og áttu þau þá ekki meira við það“ segir í Skagf.1850-1890 III.
9) Valgerður Jónatansdóttir 7.10.1865. Var í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1870.
10) Valgerður Þórunn Jónatansdóttir 9. okt. 1870 - 26. okt. 1947. Var í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hánefsstöðum í Svarfaðardal, Eyj. Fósturbarn í Stærra-Árskógi, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1880. Húsfreyja á Hánefsstöðum 1910. Síðast bús. á Dalvík.
11) Þorlákur Björn Jónatansson 1. jan. 1867 - 21. júlí 1929. Bóndi í Innri-Fagradal í Saurbæ, Dal. 1891-92. Trésmiður. Bóndi á Ingunnarstöðum, Geiradalshr., A-Barð. 1894-99. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kona hans; Arndís Rögnvaldsdóttir 25. ágúst 1863 - 24. mars 1944. Var í Innri-Fagradal, Stóraholtssókn, Dal. 1870. Húsfreyja á Ingunnarstöðum, Geiradalshr., A-Barð. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
12) Þorsteinn Jónatansson Davidson 17.1.1871 - 23.11.1953 [24.11.1953]. Ljósmyndari Victoria BC Kanada. Húsbóndi í Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Gull. 1901. Fór til Vesturheims 1888 frá Neðstabæ, Vindhælishreppi, Hún. Kona hans 18.6.1899; Kristín Katrín Þorsteinsdóttir Davidson 1.6.1876 - 9.3.1968 [9.5.1968]. Bústýra í Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Gull. 1901. Nafn hennar er ritað Kirstín Katrín í kirkjubók.
13) Jónatan Ólafsson (John Davidson) 30. apríl 1882. Fór til Vesturheims 1888 frá Ási, Áshreppi, Hún. Var í Alberta, Kanada 1906. átti lengi heima í Edmonton, Alberta. Kona hans 30.4.1907; Magnea Ólína Hermannsdóttir 12. nóv. 1882 - 25. apríl 1951. Fór til Vesturheims 1887 frá Ketu, Skefilsstaðahreppi, Skag. Var að Tindastól, Alberta, Kanada 1901. Bús. í Alberta, Kanada. Foreldrar hennar; Hermann Jónsson (Hermann Hillman) 23. jan. 1856 - 11. des. 1916. Fór til Vesturheims 1887 frá Ketu, Skefilsstaðahreppi, Skag. Var að Tindastól, Alberta, Kanada 1901 og kona hans; Sigurlaug Margrét Ögmundsdóttir 5. júní 1859 - 6. des. 1947. Var í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Var í Brandaskarði, Hofssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Ketu, Skefilsstaðahreppi, Skag. Var að Tindastól, Alberta, Kanada 1901.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigríður Guðmundsdóttir (1870-1963) Bakka Blönduósi 1957 (11.10.1870 - 2.10.1963)

Identifier of related entity

HAH07433

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1925

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Friðriksdóttir (1841-1920) Njálsstöðum (9.8.1841 - 17.3.1920)

Identifier of related entity

HAH04226

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Guðmundsdóttir (1849-1931) Ytri-Kárastöðum (28.11.1849 - 23.7.1931)

Identifier of related entity

HAH09353

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríðarstaðir í Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1834

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Neðstibær í Norðurárdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00615

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónatan Ólafsson (1882) Helena Montana, frá Skottastöðum (30.4.1882 -)

Identifier of related entity

HAH04360

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónatan Ólafsson (1882) Helena Montana, frá Skottastöðum

er barn

Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steingrímur Jónatansson (1854-1926) Flögu ov í Vatnsdal (24.2.1854 - 16.10.1926)

Identifier of related entity

HAH09442

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steingrímur Jónatansson (1854-1926) Flögu ov í Vatnsdal

er barn

Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi

Dagsetning tengsla

1854

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorlákur Jónatansson (1867-1929) Innri Fagradal í Saurbæ frá Marðarnúpi (1.1.1867 - 21.7.1929)

Identifier of related entity

HAH04733

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorlákur Jónatansson (1867-1929) Innri Fagradal í Saurbæ frá Marðarnúpi

er barn

Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigurðsson (1878-1921) Kringlu (6.4.1878 - 19.12.1921)

Identifier of related entity

HAH03997

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Sigurðsson (1878-1921) Kringlu

is the cousin of

Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi (1.10.1867 - 24.1.1947)

Identifier of related entity

HAH02785

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

is the cousin of

Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Hjálmarsson (1861-1955) Kagaðarhóli (12.3.1861 - 1.7.1955)

Identifier of related entity

HAH04052

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Hjálmarsson (1861-1955) Kagaðarhóli

is the cousin of

Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi

Dagsetning tengsla

1861

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnhildur Pálsdóttir (1855) Torfalæk (25.8.1855 -)

Identifier of related entity

HAH09187

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnhildur Pálsdóttir (1855) Torfalæk

is the cousin of

Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi

Dagsetning tengsla

1855

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi (5.5.1854 - 4.11.1923)

Identifier of related entity

HAH05412

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi

is the cousin of

Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi

Dagsetning tengsla

1854

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórunn Björnsdóttir (1849-1919) Kurfi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórunn Björnsdóttir (1849-1919) Kurfi

is the cousin of

Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi

Dagsetning tengsla

1849

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steingrímur Davíðsson (1891-1981) Skólastjóri Svalbarða á Blönduósi (17.11.1891 - 9.10.1981)

Identifier of related entity

HAH02037

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steingrímur Davíðsson (1891-1981) Skólastjóri Svalbarða á Blönduósi

er barnabarn

Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Marðarnúpur í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00052

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Marðarnúpur í Vatnsdal

er stjórnað af

Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04359

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 2.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 2.5.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ZN-XTP

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir