Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðrún Guðmundsdóttir (1849-1931) Ytri-Kárastöðum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
28.11.1849 - 23.7.1931
History
Guðrún Guðmundsdóttir 28.11.1849 - 23.7.1931. Var í Nýjabæjarhjáleigu á Seltjarnarnesi, Gull. 1850. Var í Gesthúsum, Reykjavíkursókn, Gull. 1860. Vinnukona í Bygggarði, Reykjavík, Gull. 1870. Húsfreyja á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Ekkja á Ásvallagötu 28, Reykjavík 1930.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Guðmundur Þorsteinsson 28. júní 1824 - 7. sept. 1890. Var í Reykjavík 1845. Húsbóndi í Nýjabæjarhjáleigu á Seltjarnarnesi, Gull. 1850. Bóndi í Nýjabæ og kona hans 30.8.1846; Margrét Eilífsdóttir 19.10.1813 - 20.1.1879. Var í Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Vinnukona í Reykjavík 1845. Var í Nýjabæjarhjáleigu á Seltjarnarnesi, Gull. 1850.
Barnsfaðir Margrétar 21.2.1841; Stefán Ásgrímsson 1807 - 28.10.1890. Vinnumaður í Skjöldunganesi, Reykjavík, Gull. 1835. Vinnuhjú á Bjarnarstöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Bóndi í Kirkjubæ, Bessastaðasókn, Gull. 1870. Sjómaður á Svalbarða, Bessastaðasókn, Gull. 1860. Sjómaður á Kirkjubrú, Bessastaðasókn, Gull. 1880.
Barnsfaðir 20.6.1823; Sigurður Steingrímsson 20.6.1823. Var á Eiði, Reykjavík, Gull. 1835. Smiður í Reykjavík, Gull. 1860. Tómthúsmaður í Litlaseli, Reykjavík 7, Gull. 1870. Vinnumaður í Litlaseli, Reykjavík 1880.
Systkini;
1) Magnús Stefánsson 21.2.1841 - 27.1.1934. Tómthúsmaður á Tóftum í Reykjavík 1910. Tökubarn í Gesthúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1845. Var í Gesthúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1860. Var í Gesthúsi, Reykjavík, Gull. 1870.
2) Margrét Sigurðardóttir 1.8.1844 - 1886. Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja í Gunnarsbæ í Hafnarfirði. Maður hennar 10.9.1867; Gunnar Gunnarsson 17.3.1842 - 9.6.1921. Kom til Hafnarfjarðar 1859 frá Miðdal í Mosfellssveit. Skipstjóri í Gunnarsbæ í Hafnarfirði.
3) Ásdís Guðmundsdóttir 13.11.1846 - 26.6.1882. Var í Gesthúsi, Reykjavík, Gull. 1870. Kona hans á Neðra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Lést af barnsförum. Maður hennar 29.9.1873; Þorgrímur Jónatansson 8. nóv. 1847 - 10. nóv. 1920. Bóndi á Neðra-Vatnshorni, Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. og víðar. Var á Ytri Kárastöðum 1901. Barnsfaðir Guðrúnar.
4) Þorsteinn Guðmundsson 27. jan. 1851 - 11. mars 1933. Var í Bollagarðakoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Var í Reykjavík 1930.
5) Eyleifur Guðmundsson 13. feb. 1852 - 5. okt. 1922. Bóndi og sjómaður í Gestshúsum á Seltjarnarnesi.
6) Guðbjörg Guðmundsdóttir 26. apríl 1853 - 24. maí 1948. Húsfreyja í Nýlendu á Seltjarnarnesi til 1902, síðar í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Ásvallagötu 14, Reykjavík 1930.
7) Kristín Guðmundsdóttir 12. júní 1854 - 16. maí 1941. Húsmóðir í Útey, Laugardalshr., Árn.. Var þar 1910. Frá Gesthúsum á Seltjarnarnesi. Maður hennar; Eiríkur Eyvindsson 16.5.1848 - 13.5.1913. Bóndi í Útey, Laugardalshreppi, Árn.
8) Margrét Guðmundsdóttir 9.9.1855 - 11.3.1857.
9) Margrét Guðmundsdóttir 30.6.1857 - 17.7.1857.
10) Guðný Guðmundsdóttir 28. feb. 1859 - 8. feb. 1948. Var í Reykjavík 1910. Fyrrverandi hjúkrunarkona á Ásvallagötu 14, Reykjavík 1930.
Barnsfaðir hennar 30.3.1868; Jón Jónsson 2. júlí 1840 - 20. júlí 1898, Bóndi í Breiðholti, Reykjavík. Var í Lambhaga, Gufunessókn, Kjós. 1845.
Maður Guðrúnar 4.11.1876; Jón Guðmundsson 13. júní 1851 - 10. ágúst 1877. Trésmiður í Reykjavík og á Ísafirði. Tökubarn í Langholtsparti, Laugardælasókn, Árn. 1860. Vinnumaður í Langholtsparti, Laugardælasókn, Árn. 1870.
Sambýlismaður hennar; Þorgrímur Jónatansson 8. nóv. 1847 - 10. nóv. 1920. Bóndi á Neðra-Vatnshorni, Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. og víðar. Var á Ytri Kárastöðum 1901. Fyrri kona Þorgríms 29.9.1873; Ásdís Guðmundsdóttir 13.11.1846 - 26.6.1882, lést af barnsförum. Systir Guðrúnar
Börn Þorgríms;
1) Margrét Þorgrímsdóttir 3. maí 1880 - 24. mars 1881. Dóttir þeirra á Neðra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
2) Drengur 26.6.1882 - 26.6.1882.
Börn hennar;
3) Guðjón Jónsson 30. mars 1868 - 6. janúar 1946. Húsbóndi og fisksali Grettisgötu 58 í Reykjavík. Tökubarn í Gesthúsum, Reykjavík, Gull. 1870. Niðursetningur á Elliðavatni, Reykjavík 1880. Vinnumaður á Framnesvegi 38, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Kona Guðjóns; Málhildur Þórðardóttir 29. janúar 1880 - 25. mars 1937. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ráðskona á Suðurpóli II við Laufásveg, Reykjavík 1930.
4) Guðmundur Jónsson 17. desember 1872 - 4. júlí 1899. Dóttursonur hjónanna í Gesthúsi, Reykjavík 1880. Er Guðmundsson í manntalinu 1880. Vinnumaður í Nesi, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Skipasmiður í Austur-Skálanesi í Vopnafirði 1897. barnsmóðir hans; Kristrún Jónsdóttir 1869 - 27. september 1959. Var í Auðnum, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1870. Vinnukona í Nesi á Seltjarnarnesi 1890. Sonur þeirra; Guðjón Guðmundsson 27. maí 1893 - 27. júlí 1975. Tökubarn á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi í Saurbæ, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Börn hennar og Þorgríms;
5) Ásdís Margrét Þorgrímsdóttir 18. október 1883 - 9. apríl 1969. Húsfreyja á Hvítárbakka í Andakílshr., Borg., síðar í Reykjavík. Húsfreyja á Ásvallagötu 28, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar 3.10.1904; Sigurður Þórólfsson 11. júlí 1869 - 1. mars 1929. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Skólastjóri og stofnandi lýðskólans á Hvítárbakka í Borgarfirði. Ritstjóri í Reykjavík. Kenndi á námskeiðum „Hegelunds mjaltaaðferð“ segir í Ólafsd. Dóttir þeirra Valborg (1922-2012) skólastjóri, móðir Sigríðar Snævarr (1952). Sendiherra. Sonur Ásdísar var Ásberg Sigurðsson (1917-1990) borgarfógeti maður Hólmfríðar Sólveigar (1923-2005) systur Pálma Jónssonar (1923-1992) í Hagkaupum.
Fyrri kona hans 22.10.1896; Anna Guðmundsdóttir 25. nóvember 1873 - 9. apríl 1901 Hvítárbakka.
6) Guðrún Þorgrímsdóttir 2. nóvember 1885 - 15. nóvember 1967. Húsfreyja í Garðastræti 8, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Jón Þorgrímsson 5. nóvember 1887 - 11. janúar 1891. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890.
8) Jónatan Þorgrímsson 16. júní 1890 - 29. desember 1890. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890.
9) Davíð Þorgrímsson 9. nóvember 1891 - 11. desember 1977. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi á Ytri-Kárastöðum 1930. Var á sama stað 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Kona Davíðs; Þórðveig Jósefína Jósepsdóttir 30. nóvember 1901 - 1. júní 1980. Húsfreyja á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Guðrún Guðmundsdóttir (1849-1931) Ytri-Kárastöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Guðrún Guðmundsdóttir (1849-1931) Ytri-Kárastöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 3.11.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
™GPJ ættfræði 3.11.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/G87V-8JM
vísir 27.2.1996. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2937563
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Gurn_Gumundsdttir1849-1931Ytri-Krast__um_.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg