Guðrún Guðmundsdóttir (1849-1931) Ytri-Kárastöðum

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Guðmundsdóttir (1849-1931) Ytri-Kárastöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.11.1849 - 23.7.1931

Saga

Guðrún Guðmundsdóttir 28.11.1849 - 23.7.1931. Var í Nýjabæjarhjáleigu á Seltjarnarnesi, Gull. 1850. Var í Gesthúsum, Reykjavíkursókn, Gull. 1860. Vinnukona í Bygggarði, Reykjavík, Gull. 1870. Húsfreyja á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Ekkja á Ásvallagötu 28, Reykjavík 1930.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Guðmundur Þorsteinsson 28. júní 1824 - 7. sept. 1890. Var í Reykjavík 1845. Húsbóndi í Nýjabæjarhjáleigu á Seltjarnarnesi, Gull. 1850. Bóndi í Nýjabæ og kona hans 30.8.1846; Margrét Eilífsdóttir 19.10.1813 - 20.1.1879. Var í Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Vinnukona í Reykjavík 1845. Var í Nýjabæjarhjáleigu á Seltjarnarnesi, Gull. 1850.
Barnsfaðir Margrétar 21.2.1841; Stefán Ásgrímsson 1807 - 28.10.1890. Vinnumaður í Skjöldunganesi, Reykjavík, Gull. 1835. Vinnuhjú á Bjarnarstöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Bóndi í Kirkjubæ, Bessastaðasókn, Gull. 1870. Sjómaður á Svalbarða, Bessastaðasókn, Gull. 1860. Sjómaður á Kirkjubrú, Bessastaðasókn, Gull. 1880.
Barnsfaðir 20.6.1823; Sigurður Steingrímsson 20.6.1823. Var á Eiði, Reykjavík, Gull. 1835. Smiður í Reykjavík, Gull. 1860. Tómthúsmaður í Litlaseli, Reykjavík 7, Gull. 1870. Vinnumaður í Litlaseli, Reykjavík 1880.

Systkini;
1) Magnús Stefánsson 21.2.1841 - 27.1.1934. Tómthúsmaður á Tóftum í Reykjavík 1910. Tökubarn í Gesthúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1845. Var í Gesthúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1860. Var í Gesthúsi, Reykjavík, Gull. 1870.
2) Margrét Sigurðardóttir 1.8.1844 - 1886. Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja í Gunnarsbæ í Hafnarfirði. Maður hennar 10.9.1867; Gunnar Gunnarsson 17.3.1842 - 9.6.1921. Kom til Hafnarfjarðar 1859 frá Miðdal í Mosfellssveit. Skipstjóri í Gunnarsbæ í Hafnarfirði.
3) Ásdís Guðmundsdóttir 13.11.1846 - 26.6.1882. Var í Gesthúsi, Reykjavík, Gull. 1870. Kona hans á Neðra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Lést af barnsförum. Maður hennar 29.9.1873; Þorgrímur Jónatansson 8. nóv. 1847 - 10. nóv. 1920. Bóndi á Neðra-Vatnshorni, Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. og víðar. Var á Ytri Kárastöðum 1901. Barnsfaðir Guðrúnar.
4) Þorsteinn Guðmundsson 27. jan. 1851 - 11. mars 1933. Var í Bollagarðakoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Var í Reykjavík 1930.
5) Eyleifur Guðmundsson 13. feb. 1852 - 5. okt. 1922. Bóndi og sjómaður í Gestshúsum á Seltjarnarnesi.
6) Guðbjörg Guðmundsdóttir 26. apríl 1853 - 24. maí 1948. Húsfreyja í Nýlendu á Seltjarnarnesi til 1902, síðar í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Ásvallagötu 14, Reykjavík 1930.
7) Kristín Guðmundsdóttir 12. júní 1854 - 16. maí 1941. Húsmóðir í Útey, Laugardalshr., Árn.. Var þar 1910. Frá Gesthúsum á Seltjarnarnesi. Maður hennar; Eiríkur Eyvindsson 16.5.1848 - 13.5.1913. Bóndi í Útey, Laugardalshreppi, Árn.
8) Margrét Guðmundsdóttir 9.9.1855 - 11.3.1857.
9) Margrét Guðmundsdóttir 30.6.1857 - 17.7.1857.
10) Guðný Guðmundsdóttir 28. feb. 1859 - 8. feb. 1948. Var í Reykjavík 1910. Fyrrverandi hjúkrunarkona á Ásvallagötu 14, Reykjavík 1930.

Barnsfaðir hennar 30.3.1868; Jón Jónsson 2. júlí 1840 - 20. júlí 1898, Bóndi í Breiðholti, Reykjavík. Var í Lambhaga, Gufunessókn, Kjós. 1845.
Maður Guðrúnar 4.11.1876; Jón Guðmundsson 13. júní 1851 - 10. ágúst 1877. Trésmiður í Reykjavík og á Ísafirði. Tökubarn í Langholtsparti, Laugardælasókn, Árn. 1860. Vinnumaður í Langholtsparti, Laugardælasókn, Árn. 1870.
Sambýlismaður hennar; Þorgrímur Jónatansson 8. nóv. 1847 - 10. nóv. 1920. Bóndi á Neðra-Vatnshorni, Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. og víðar. Var á Ytri Kárastöðum 1901. Fyrri kona Þorgríms 29.9.1873; Ásdís Guðmundsdóttir 13.11.1846 - 26.6.1882, lést af barnsförum. Systir Guðrúnar

Börn Þorgríms;
1) Margrét Þorgrímsdóttir 3. maí 1880 - 24. mars 1881. Dóttir þeirra á Neðra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
2) Drengur 26.6.1882 - 26.6.1882.
Börn hennar;
3) Guðjón Jónsson 30. mars 1868 - 6. janúar 1946. Húsbóndi og fisksali Grettisgötu 58 í Reykjavík. Tökubarn í Gesthúsum, Reykjavík, Gull. 1870. Niðursetningur á Elliðavatni, Reykjavík 1880. Vinnumaður á Framnesvegi 38, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Kona Guðjóns; Málhildur Þórðardóttir 29. janúar 1880 - 25. mars 1937. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ráðskona á Suðurpóli II við Laufásveg, Reykjavík 1930.
4) Guðmundur Jónsson 17. desember 1872 - 4. júlí 1899. Dóttursonur hjónanna í Gesthúsi, Reykjavík 1880. Er Guðmundsson í manntalinu 1880. Vinnumaður í Nesi, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Skipasmiður í Austur-Skálanesi í Vopnafirði 1897. barnsmóðir hans; Kristrún Jónsdóttir 1869 - 27. september 1959. Var í Auðnum, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1870. Vinnukona í Nesi á Seltjarnarnesi 1890. Sonur þeirra; Guðjón Guðmundsson 27. maí 1893 - 27. júlí 1975. Tökubarn á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi í Saurbæ, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Börn hennar og Þorgríms;
5) Ásdís Margrét Þorgrímsdóttir 18. október 1883 - 9. apríl 1969. Húsfreyja á Hvítárbakka í Andakílshr., Borg., síðar í Reykjavík. Húsfreyja á Ásvallagötu 28, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar 3.10.1904; Sigurður Þórólfsson 11. júlí 1869 - 1. mars 1929. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Skólastjóri og stofnandi lýðskólans á Hvítárbakka í Borgarfirði. Ritstjóri í Reykjavík. Kenndi á námskeiðum „Hegelunds mjaltaaðferð“ segir í Ólafsd. Dóttir þeirra Valborg (1922-2012) skólastjóri, móðir Sigríðar Snævarr (1952). Sendiherra. Sonur Ásdísar var Ásberg Sigurðsson (1917-1990) borgarfógeti maður Hólmfríðar Sólveigar (1923-2005) systur Pálma Jónssonar (1923-1992) í Hagkaupum.
Fyrri kona hans 22.10.1896; Anna Guðmundsdóttir 25. nóvember 1873 - 9. apríl 1901 Hvítárbakka.
6) Guðrún Þorgrímsdóttir 2. nóvember 1885 - 15. nóvember 1967. Húsfreyja í Garðastræti 8, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Jón Þorgrímsson 5. nóvember 1887 - 11. janúar 1891. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890.
8) Jónatan Þorgrímsson 16. júní 1890 - 29. desember 1890. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890.
9) Davíð Þorgrímsson 9. nóvember 1891 - 11. desember 1977. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi á Ytri-Kárastöðum 1930. Var á sama stað 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Kona Davíðs; Þórðveig Jósefína Jósepsdóttir 30. nóvember 1901 - 1. júní 1980. Húsfreyja á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi (13.10.1834 - 24.12.1924)

Identifier of related entity

HAH04359

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorlákur Jónatansson (1867-1929) Innri Fagradal í Saurbæ frá Marðarnúpi (1.1.1867 - 21.7.1929)

Identifier of related entity

HAH04733

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steingrímur Jónatansson (1854-1926) Flögu ov í Vatnsdal (24.2.1854 - 16.10.1926)

Identifier of related entity

HAH09442

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Davíð Þorgrímsson (1891-1977) Ytri-Kárastöðum á Vatnsnesi (9.11.1891)

Identifier of related entity

HAH03020

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Davíð Þorgrímsson (1891-1977) Ytri-Kárastöðum á Vatnsnesi (9.11.1891)

Identifier of related entity

HAH03020

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Davíð Þorgrímsson (1891-1977) Ytri-Kárastöðum á Vatnsnesi

er barn

Guðrún Guðmundsdóttir (1849-1931) Ytri-Kárastöðum

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þorgrímsdóttir (1885-1967) Reykjavík, frá Kárastöðum á Vatnsnesi (2.11.1885 - 15.11.1967)

Identifier of related entity

HAH06398

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Þorgrímsdóttir (1885-1967) Reykjavík, frá Kárastöðum á Vatnsnesi

er barn

Guðrún Guðmundsdóttir (1849-1931) Ytri-Kárastöðum

Dagsetning tengsla

1885

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kárastaðir á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kárastaðir á Vatnsnesi

er stjórnað af

Guðrún Guðmundsdóttir (1849-1931) Ytri-Kárastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09353

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 3.11.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

™GPJ ættfræði 3.11.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/G87V-8JM
vísir 27.2.1996. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2937563

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir