Jónatan Ólafsson (1882) Helena Montana, frá Skottastöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jónatan Ólafsson (1882) Helena Montana, frá Skottastöðum

Parallel form(s) of name

  • John Davidson (1882) Helena Montana USA

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.4.1882 -

History

Jónatan Ólafsson (John Davidson) 30. apríl 1882. Fór til Vesturheims 1888 frá Ási, Áshreppi, Hún. Var í Alberta, Kanada 1906. átti lengi heima í Edmonton, Alberta.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Ólafur Árnason 12. sept. 1833 - 13. mars 1901. Var á Skútustöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi á Skottastöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Skottastöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890 og bm hans; Sigurrós Hjálmarsdóttir 13. okt. 1834 - 24. des. 1924. Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Neðstabæ, Vindhælishr., Hún. Spanish Fork, Utah, Utah, USA.
Kona hans 24.11.1860; Rósa Halldórsdóttir 19.10.1839 - 29.1.1880. Tökubarn á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skottastöðum, Bergstaðasókn, Hún. Var þar 1870.

Systkini sammæðra;
1) Steingrímur Jónatansson 24. febrúar 1854 - 16. október 1926. Bóndi á Flögu í Vatnsdal, síðast á Njálsstöðum í Vindhælishr., A-Hún. og kona hans 17.7.1877; Guðrún Anna Friðriksdóttir 9. ágúst 1841 - 17. mars 1920. Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsmóðir á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Njálsstöðum. Nefnd Anna Guðrún í Æ.A-Hún. Seinni kona Steingríms 23.5.1925; Lárína Sigríður Guðmundsdóttir 11. október 1870 - 2. október 1963. Sveitarbarn á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Ráðskona á Blönduósi 1930. Var á Bakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkakona og ráðskona Stefáns í Brekkubæ Blönduósi.
2) Elín Jónatansdóttir 6.6.1855.
3) Ingibjörg Margrét Jónatansdóttir 20. apríl 1857 - 15. jan. 1955 [18.1.1855]. Var í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1870. Fluttist til Vesturheims. Húsfreyja í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum. Var í San Antonio, Los Angeles, California, USA 1940. Maður hennar 1880; Guðmundur Eyjólfsson (James Jameson) 15. ágúst 1862 - 20. mars 1955. Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Húsasmiður í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum. Tók sér nafnið Jameson. Var í San Antonio, Los Angeles, California, USA 1940. Frá Eyjarkoti á Vatnsnesi.
4) Davíð Jónatansson 18. júlí 1858 - 17. jan. 1939. Bóndi í Eyrarkoti og síðar verkamaður í Reykjavík. Sambýliskona; Sigríður Jónsdóttir 6.9.1855 - 18.6.1933.. Fósturbarn í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Smirlabergi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Húskona á Njálsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Eyrarkoti. Synir þeirra ma; Steingrímur skólastjóri og Lúðvík Norðdal læknir Selfossi, afi Davíðs Oddssonar.
5) Hjálmar Jónatansson 23.9.1859 - 25.9.1859.
6) Ragnheiður Jónatansdóttir 17.6.1861 - 22.5.1935. Fór til Vesturheims 1888 frá Svínavatni, Svínavatnshreppi, Hún. Ragnheiður var jarðsungin frá útfararstofu A. S. Bardal i Winnipeg 27. maí 1935 og hvílir í Assiniboine Memorial Cemetery.
7) Jón Ágúst Jónatansson 28. ágúst 1863 - 24. okt. 1908. Bóndi og smiður á Þverá á Skagaströnd. Drukknaði. Sambýliskona; Björg Jónasdóttir 12.7.1862 - 26.9.1940. Húsfreyja á Núpi 1901. Þau Jón „ætluðu að láta gifta sig, en lýsingarnar ónýttust og áttu þau þá ekki meira við það“ segir í Skagf.1850-1890 III.
8) Valgerður Jónatansdóttir 7.10.1865. Var í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1870.
9) Valgerður Þórunn Jónatansdóttir 9. okt. 1870 - 26. okt. 1947. Var í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hánefsstöðum í Svarfaðardal, Eyj. Fósturbarn í Stærra-Árskógi, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1880. Húsfreyja á Hánefsstöðum 1910. Síðast bús. á Dalvík.
10) Þorlákur Björn Jónatansson 1. jan. 1867 - 21. júlí 1929. Bóndi í Innri-Fagradal í Saurbæ, Dal. 1891-92. Trésmiður. Bóndi á Ingunnarstöðum, Geiradalshr., A-Barð. 1894-99. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
11) Þorsteinn Jónatansson Davidson 17.1.1871 - 23.11.1953 [24.11.1953]. Ljósmyndari Victoria BC Kanada. Húsbóndi í Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Gull. 1901. Fór til Vesturheims 1888 frá Neðstabæ, Vindhælishreppi, Hún. Kona hans 18.6.1899; Kristín Katrín Þorsteinsdóttir Davidson 1.6.1876 - 9.3.1968 [9.5.1968]. Bústýra í Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Gull. 1901. Nafn hennar er ritað Kirstín Katrín í kirkjubók.
Systkini samfeðra;
12) Ólafur Ólafsson 29.6.1861. Skottastöðum
13) Halldór Ólafsson 15.7.1862 - 7.1862. Skottastöðum
14) Árni Ólafsson 7. jan. 1864 - 27. júní 1918. Var á Skottastöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1870. Leigjandi á Skottastöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Skottastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1910.
15) Jón Ólafsson 18.5.1866 - 27.11.1936. Var á Skottastöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1870. Hjú í Vatnshlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Fyrrv. bóndi og leigjandi á Fossum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Skottastöðum í Svartárdal, Bólstaðarhr., Hún. Kona hans; Una Sigríður Jónsdóttir 1.9.1872 [30.8.1872] - 26.9.1967. Húsfreyja á Skottastöðum í Svartárdal, Bólstaðarhlíðarhr., Hún. Var á Steiná, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
16) Sigríður Jónsdóttir 16.2.1868 - 11.6.1869. Skottastöðum
17) Sólveig Ólafsdóttir 8. maí 1870 - 14. júlí 1872. Skottastöðum
18) Sólveig Ólafsdóttir 26.1.1874. Hjú í Hofi, Goðdalasókn, Skag. 1901.
19) Guðrún Ólafsdóttir 12. feb. 1877 - 9. ágúst 1882. Barn bóndans á Skottastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880.

Kona hans 30.4.1907; Magnea Ólína Hermannsdóttir 12. nóv. 1882 - 25. apríl 1951. Fór til Vesturheims 1887 frá Ketu, Skefilsstaðahreppi, Skag. Var að Tindastól, Alberta, Kanada 1901. Bús. í Alberta, Kanada. Foreldrar hennar; Hermann Jónsson (Hermann Hillman) 23. jan. 1856 - 11. des. 1916. Fór til Vesturheims 1887 frá Ketu, Skefilsstaðahreppi, Skag. Var að Tindastól, Alberta, Kanada 1901 og kona hans; Sigurlaug Margrét Ögmundsdóttir 5. júní 1859 - 6. des. 1947. Var í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Var í Brandaskarði, Hofssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Ketu, Skefilsstaðahreppi, Skag. Var að Tindastól, Alberta, Kanada 1901.

General context

Relationships area

Related entity

Sigríður Guðmundsdóttir (1870-1963) Bakka Blönduósi 1957 (11.10.1870 - 2.10.1963)

Identifier of related entity

HAH07433

Category of relationship

family

Dates of relationship

23.5.1925

Description of relationship

maður hennar var Steingrímur bróðir hans

Related entity

Guðrún Friðriksdóttir (1841-1920) Njálsstöðum (9.8.1841 - 17.3.1920)

Identifier of related entity

HAH04226

Category of relationship

family

Dates of relationship

30.4.1882

Description of relationship

Maður Guðrúnar var Steingrímur bróðir hans sammæðra

Related entity

Skottastaðir í Bólstaðarhlíðarhreppi ([1500])

Identifier of related entity

HAH00171

Category of relationship

associative

Dates of relationship

30.4.1882

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Ás í Vatnsdal ((800))

Identifier of related entity

HAH00033

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1888

Related entity

Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi (13.10.1834 - 24.12.1924)

Identifier of related entity

HAH04359

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi

is the parent of

Jónatan Ólafsson (1882) Helena Montana, frá Skottastöðum

Dates of relationship

30.4.1882

Description of relationship

Related entity

Þorlákur Jónatansson (1867-1929) Innri Fagradal í Saurbæ frá Marðarnúpi (1.1.1867 - 21.7.1929)

Identifier of related entity

HAH04733

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorlákur Jónatansson (1867-1929) Innri Fagradal í Saurbæ frá Marðarnúpi

is the sibling of

Jónatan Ólafsson (1882) Helena Montana, frá Skottastöðum

Dates of relationship

30.4.1882

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Steingrímur Jónatansson (1854-1926) Flögu ov í Vatnsdal (24.2.1854 - 16.10.1926)

Identifier of related entity

HAH09442

Category of relationship

family

Type of relationship

Steingrímur Jónatansson (1854-1926) Flögu ov í Vatnsdal

is the sibling of

Jónatan Ólafsson (1882) Helena Montana, frá Skottastöðum

Dates of relationship

30.4.1882

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Steingrímur Davíðsson (1891-1981) Skólastjóri Svalbarða á Blönduósi (17.11.1891 - 9.10.1981)

Identifier of related entity

HAH02037

Category of relationship

family

Type of relationship

Steingrímur Davíðsson (1891-1981) Skólastjóri Svalbarða á Blönduósi

is the cousin of

Jónatan Ólafsson (1882) Helena Montana, frá Skottastöðum

Dates of relationship

1891

Description of relationship

Davíð faðir Steingríms var bróði Jónatans

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04360

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 6.5.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places