Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.3.1888 - 12.12.1976

Saga

Bóndi á Barkarstöðum, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Barkarstöðum í Svartárdal. Var þar 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. K. Halldóra Bjarnadóttir.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Þorkell Þorkelsson 27. ágúst 1847 - 6. jan. 1921. Bóndi á Barkarstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1880. Bóndi á Barkarstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901 og kona hans 8.6.1878; Engilráð Sigurðardóttir 30.10.1852 - 2.1.1935. Húsfreyja á Barkastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. Var þar 1880. Ráðskona á Barkarstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.

Systkini;
1) Ingibjörg Þorkelsdóttir 15. mars 1879 - 22. ágúst 1882
2) Elín Þorkelsdóttir 17. júlí 1880 - 18. apríl 1881. Var á Barkastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880.
3) Björg Þorkelsdóttir 19. júní 1883 - 19. janúar 1972. Húsfreyja á Stekkjarflötum í Saurbæjarhreppi, Eyjafirði. Húsfreyja á Refsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Efri-Skútu í Siglufirði 1932-1943. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar; Ragnar Axel Jóhannesson 19. janúar 1901 - 19. desember 1974. Bóndi á Stekkjarflötum í Eyjafjarðarsveit. Bóndi á Refsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Efri-Skútu í Siglufirði. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Ingibjörg Þorkelsdóttir 9. apríl 1885 - 28. mars 1954. Húsfreyja á Bakka, Víðmýrarsókn, Skag. 1930.
5) Guðrún Þorkelsdóttir 22. nóv. 1886 - 16. apríl 1973. Var á Barkarstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Var hjá móðurbróður sínum á Brún, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Ráðskona í Bröttuhlíð, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Var í Brún, Bergstaðasókn, Hún. 1901 og Fornastöðum Blönduósi 1940. Maður hennar 3.7.1934; Jón Ólafur Benónýsson 12. feb. 1893 - 23. okt. 1986. Útgerðarmaður og bóndi í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Fornastöðum, síðar smiður á Fornastöðum Blönduósi 1940. Síðast bús. í Reykjavík. Þau barnlaus.
6) Engilráð Þorkelsdóttir 25. ágúst 1890 - 24. desember 1890. Var á Barkarstöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1890.
7) Margrét Þorkelsdóttir 18. febrúar 1893 - 14. mars 1937. Sjúklingur á Barkarstöðum, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1930.

Kona hans; Halldóra Bjarnadóttir frá Hallfreðarstöðum, N-Múl., húsfreyja á Barkarstöðum, f. 26.8. 1903, d. 6.8. 1960

Börn;
1) Drengur Sigurðsson 10. október 1929 - 12. nóvember 1929.
2) Þorkell Sigurðsson fæddist á Barkarstöðum í Svartárdal, A-Hún., 23. mars 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni Blönduósi 7. október 2008. Þorkell kvæntist hinn 20. des. 1969; Birnu Maríu Sigvaldadóttur frá Stafni í Svartárdal, f. 28.2. 1935.
3) Bjarni Steingrímur Sigurðsson f. 2. júní 1937 - 15. júní 2011 Barkarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Búfræðingur og bóndi á á Eyvindarstöðum í Blöndudal, síðast bús. á Blönduósi. Bjarni kvæntist hinn 8.9. 1960 Ísgerði Árnadóttur frá Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, f. 25.4. 1939, d. 29.9. 2006. Foreldrar hennar voru Margrét Elísabet Jóhannesdóttir, húsfreyja í Þverárdal, f. 23.5. 1916, d. 13.10. 2000 og Árni Gunnarsson, bóndi í Þverárdal, f. 31.5. 1911, d. 16.6. 1991.
3) Engilráð Margrét f. 15.11.1941, bús. á Sauðárkróki, maður hennar er Aðalsteinn Jóhann Maríusson f. 16. júní 1938 múrari.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935) Barkarstöðum (30.10.1852 - 2.1.1935)

Identifier of related entity

HAH05940

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935) Barkarstöðum

er foreldri

Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Sigurðsson (1937-2011) Barkarstöðum (2.6.1937 - 15.6.2011)

Identifier of related entity

HAH01123

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Sigurðsson (1937-2011) Barkarstöðum

er barn

Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

1937

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorkell Sigurðsson (1933-2008) Barkarstöðum (23.3.1933 - 7.10.2008)

Identifier of related entity

HAH02145

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorkell Sigurðsson (1933-2008) Barkarstöðum

er barn

Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

1933

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Þorkelsdóttir (1883-1972) Refsstöðum á Laxárdal fremri ov (19.6.1883 - 19.1.1972)

Identifier of related entity

HAH02759

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Þorkelsdóttir (1883-1972) Refsstöðum á Laxárdal fremri ov

er systkini

Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð (22.11.1886 - 16.4.1973)

Identifier of related entity

HAH04481

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

er systkini

Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Bjarnadóttir (1903-1960) Barkarstöðum (26.8.1903 - 6.8.1960)

Identifier of related entity

HAH04701

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Bjarnadóttir (1903-1960) Barkarstöðum

er maki

Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Barkarstaðir Svartárdal (1921)

Identifier of related entity

HAH00152

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Barkarstaðir Svartárdal

er stjórnað af

Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09054

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 22.10.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Húnavaka 1977

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir