Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.3.1888 - 12.12.1976
Saga
Bóndi á Barkarstöðum, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Barkarstöðum í Svartárdal. Var þar 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. K. Halldóra Bjarnadóttir.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Þorkell Þorkelsson 27. ágúst 1847 - 6. jan. 1921. Bóndi á Barkarstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1880. Bóndi á Barkarstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901 og kona hans 8.6.1878; Engilráð Sigurðardóttir 30.10.1852 - 2.1.1935. Húsfreyja á Barkastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. Var þar 1880. Ráðskona á Barkarstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
Systkini;
1) Ingibjörg Þorkelsdóttir 15. mars 1879 - 22. ágúst 1882
2) Elín Þorkelsdóttir 17. júlí 1880 - 18. apríl 1881. Var á Barkastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880.
3) Björg Þorkelsdóttir 19. júní 1883 - 19. janúar 1972. Húsfreyja á Stekkjarflötum í Saurbæjarhreppi, Eyjafirði. Húsfreyja á Refsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Efri-Skútu í Siglufirði 1932-1943. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar; Ragnar Axel Jóhannesson 19. janúar 1901 - 19. desember 1974. Bóndi á Stekkjarflötum í Eyjafjarðarsveit. Bóndi á Refsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Efri-Skútu í Siglufirði. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Ingibjörg Þorkelsdóttir 9. apríl 1885 - 28. mars 1954. Húsfreyja á Bakka, Víðmýrarsókn, Skag. 1930.
5) Guðrún Þorkelsdóttir 22. nóv. 1886 - 16. apríl 1973. Var á Barkarstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Var hjá móðurbróður sínum á Brún, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Ráðskona í Bröttuhlíð, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Var í Brún, Bergstaðasókn, Hún. 1901 og Fornastöðum Blönduósi 1940. Maður hennar 3.7.1934; Jón Ólafur Benónýsson 12. feb. 1893 - 23. okt. 1986. Útgerðarmaður og bóndi í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Fornastöðum, síðar smiður á Fornastöðum Blönduósi 1940. Síðast bús. í Reykjavík. Þau barnlaus.
6) Engilráð Þorkelsdóttir 25. ágúst 1890 - 24. desember 1890. Var á Barkarstöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1890.
7) Margrét Þorkelsdóttir 18. febrúar 1893 - 14. mars 1937. Sjúklingur á Barkarstöðum, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1930.
Kona hans; Halldóra Bjarnadóttir frá Hallfreðarstöðum, N-Múl., húsfreyja á Barkarstöðum, f. 26.8. 1903, d. 6.8. 1960
Börn;
1) Drengur Sigurðsson 10. október 1929 - 12. nóvember 1929.
2) Þorkell Sigurðsson fæddist á Barkarstöðum í Svartárdal, A-Hún., 23. mars 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni Blönduósi 7. október 2008. Þorkell kvæntist hinn 20. des. 1969; Birnu Maríu Sigvaldadóttur frá Stafni í Svartárdal, f. 28.2. 1935.
3) Bjarni Steingrímur Sigurðsson f. 2. júní 1937 - 15. júní 2011 Barkarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Búfræðingur og bóndi á á Eyvindarstöðum í Blöndudal, síðast bús. á Blönduósi. Bjarni kvæntist hinn 8.9. 1960 Ísgerði Árnadóttur frá Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, f. 25.4. 1939, d. 29.9. 2006. Foreldrar hennar voru Margrét Elísabet Jóhannesdóttir, húsfreyja í Þverárdal, f. 23.5. 1916, d. 13.10. 2000 og Árni Gunnarsson, bóndi í Þverárdal, f. 31.5. 1911, d. 16.6. 1991.
3) Engilráð Margrét f. 15.11.1941, bús. á Sauðárkróki, maður hennar er Aðalsteinn Jóhann Maríusson f. 16. júní 1938 múrari.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 22.10.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Húnavaka 1977