Sigurður Jónas Þorsteinsson (1901-1946) frá Eyjólfsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Jónas Þorsteinsson (1901-1946) frá Eyjólfsstöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.5.1901 - 16.4.1946

Saga

Sigurður Jónas Þorsteinsson 10. maí 1901 - 16. apríl 1946. Húsbóndi á Hallveigarstíg 8 a, Reykjavík 1930. Stórkaupmaður og iðnrekandi í Reykjavík 1945.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Þorsteinn Konráðsson 16.9.1873 - 9.10.1959. Bóndi á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi, smiður, kennari, oddviti, organisti og fræðimaður á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal, A-Hún. og síðar skrifstofumaður í Reykjavík. Bókari í Reykjavík 1945 og kona hans 1901; Margrét Oddný Jónasdóttir 10. okt. 1879 - 4. júlí 1961. Húsfreyja á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal, Áshreppi, A-Hún.

Systkini;
1) Jóhannes Nordal Þorsteinsson 18.10.1905 - 12.6.1937. Húsbóndi á Laugavegi 81, Reykjavík 1930. Iðnrekandi í Reykjavík. Skrifað „Nandel“ í manntali 1920
2) Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir 12.2.1907 - 20.11.1995. Var á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. F.13.2.1907 skv. kb.
4) Unnur Sigurlaug Þorsteinsdóttir 9.11.1910 - 6.1.1987. Var á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Hulda Sigríður Þorsteinsdóttir 27.3.1913 - 2.9.1988. Var á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Hannes Eggert Þorsteinsson 19.2.1918 - Stórkaupmaður. Var á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930.
5) Konráð Þorsteinsson 31.8.1919 - 10.3.1978. Var á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Kristín Þorsteinsdóttir 22.9.1924 - 14.1.2004. Var á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Verslunareigandi í Reykjavík. Maður hennar 17.6.1944; Guðlaugur Guðmundsson 21.7.1914 - 25.11.2002. Vinnumaður í Koti, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kaupmaður og leigubifreiðarstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Rithöfundur.

Kona hans; Kristín Hannesdóttir 12.7.1899 - 17.5.1992 frá Stóru Sandvík í Flóa. Húsfreyja á Hallveigarstíg 8 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Börn þeirra;
1) Margrét Kristín Sigurðardóttir 27. mars 1931 - 21. ágúst 2022. Ritari hjá Ríkisspítölunum, leiðsögumaður og síðar deildarstjóri hjá Ríkisspítölunum. Maður hennar; Ragnar S Halldórsson (1929) forstjóri ÍSAL
2) Hannes Þorsteinn Sigurðsson 3. júlí 1929 - 7. apríl 2014. Var á Hallveigarstíg 8 a, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Starfaði hjá Sjóvá um áratugaskeið. Bús. í Reykjavík. Þjálfari, dómari og gengdi fjölmörgum trúnaðarstörfum. Hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu. Kona hans; Margrét Erlingsdóttir 19.7.1930.
3) Axel Sigurðsson 29. ágúst 1933 - 3. júlí 2017, fv deildarstjóri

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eyjólfsstaðir í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00039

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Guðmundsson frá Borgarnesi ókunnur

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Jón Guðmundsson frá Borgarnesi ókunnur

er vinur

Sigurður Jónas Þorsteinsson (1901-1946) frá Eyjólfsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Konráðsson (1873-1959) Eyjólfsstöðum í Vatnsdal (16.9.1873 - 9.10.1959)

Identifier of related entity

HAH06499

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Konráðsson (1873-1959) Eyjólfsstöðum í Vatnsdal

er foreldri

Sigurður Jónas Þorsteinsson (1901-1946) frá Eyjólfsstöðum

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Jónasdóttir (1879-1961) Eyjólfsstöðum (10.10.1879 - 4.7.1961)

Identifier of related entity

HAH06622

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Jónasdóttir (1879-1961) Eyjólfsstöðum

er foreldri

Sigurður Jónas Þorsteinsson (1901-1946) frá Eyjólfsstöðum

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum (22.9.1924 - 14.1.2004)

Identifier of related entity

HAH01676

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum

er systkini

Sigurður Jónas Þorsteinsson (1901-1946) frá Eyjólfsstöðum

Dagsetning tengsla

1924

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Þorsteinsdóttir (1913-1988) frá Eyjólfsstöðum (27.3.1913 - 2.9.1988)

Identifier of related entity

HAH01467

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hulda Þorsteinsdóttir (1913-1988) frá Eyjólfsstöðum

er systkini

Sigurður Jónas Þorsteinsson (1901-1946) frá Eyjólfsstöðum

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Unnur Þorsteinsdóttir (1910-1987) frá Eyjólfsstöðum (9.11.1910 - 6.1.1987)

Identifier of related entity

HAH02104

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Unnur Þorsteinsdóttir (1910-1987) frá Eyjólfsstöðum

er systkini

Sigurður Jónas Þorsteinsson (1901-1946) frá Eyjólfsstöðum

Dagsetning tengsla

1910

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þorsteinsdóttir (1907-1995) frá Eyjólfsstöðum (12.2.1907 - 20.11.1995)

Identifier of related entity

HAH04407

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Þorsteinsdóttir (1907-1995) frá Eyjólfsstöðum

er systkini

Sigurður Jónas Þorsteinsson (1901-1946) frá Eyjólfsstöðum

Dagsetning tengsla

1907

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Nordal Þorsteinsson (1905-1937) frá Eyjólfstöðum (18.10.1905 - 12.6.1937)

Identifier of related entity

HAH05468

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhannes Nordal Þorsteinsson (1905-1937) frá Eyjólfstöðum

er systkini

Sigurður Jónas Þorsteinsson (1901-1946) frá Eyjólfsstöðum

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09235

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 14.2.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir