Sigurður Jónas Þorsteinsson (1901-1946) frá Eyjólfsstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Jónas Þorsteinsson (1901-1946) frá Eyjólfsstöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.5.1901 - 16.4.1946

History

Sigurður Jónas Þorsteinsson 10. maí 1901 - 16. apríl 1946. Húsbóndi á Hallveigarstíg 8 a, Reykjavík 1930. Stórkaupmaður og iðnrekandi í Reykjavík 1945.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Þorsteinn Konráðsson 16.9.1873 - 9.10.1959. Bóndi á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi, smiður, kennari, oddviti, organisti og fræðimaður á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal, A-Hún. og síðar skrifstofumaður í Reykjavík. Bókari í Reykjavík 1945 og kona hans 1901; Margrét Oddný Jónasdóttir 10. okt. 1879 - 4. júlí 1961. Húsfreyja á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal, Áshreppi, A-Hún.

Systkini;
1) Jóhannes Nordal Þorsteinsson 18.10.1905 - 12.6.1937. Húsbóndi á Laugavegi 81, Reykjavík 1930. Iðnrekandi í Reykjavík. Skrifað „Nandel“ í manntali 1920
2) Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir 12.2.1907 - 20.11.1995. Var á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. F.13.2.1907 skv. kb.
4) Unnur Sigurlaug Þorsteinsdóttir 9.11.1910 - 6.1.1987. Var á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Hulda Sigríður Þorsteinsdóttir 27.3.1913 - 2.9.1988. Var á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Hannes Eggert Þorsteinsson 19.2.1918 - Stórkaupmaður. Var á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930.
5) Konráð Þorsteinsson 31.8.1919 - 10.3.1978. Var á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Kristín Þorsteinsdóttir 22.9.1924 - 14.1.2004. Var á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Verslunareigandi í Reykjavík. Maður hennar 17.6.1944; Guðlaugur Guðmundsson 21.7.1914 - 25.11.2002. Vinnumaður í Koti, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kaupmaður og leigubifreiðarstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Rithöfundur.

Kona hans; Kristín Hannesdóttir 12.7.1899 - 17.5.1992 frá Stóru Sandvík í Flóa. Húsfreyja á Hallveigarstíg 8 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Börn þeirra;
1) Margrét Kristín Sigurðardóttir 27. mars 1931 - 21. ágúst 2022. Ritari hjá Ríkisspítölunum, leiðsögumaður og síðar deildarstjóri hjá Ríkisspítölunum. Maður hennar; Ragnar S Halldórsson (1929) forstjóri ÍSAL
2) Hannes Þorsteinn Sigurðsson 3. júlí 1929 - 7. apríl 2014. Var á Hallveigarstíg 8 a, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Starfaði hjá Sjóvá um áratugaskeið. Bús. í Reykjavík. Þjálfari, dómari og gengdi fjölmörgum trúnaðarstörfum. Hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu. Kona hans; Margrét Erlingsdóttir 19.7.1930.
3) Axel Sigurðsson 29. ágúst 1933 - 3. júlí 2017, fv deildarstjóri

General context

Relationships area

Related entity

Eyjólfsstaðir í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00039

Category of relationship

associative

Dates of relationship

10.5.1901

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Jón Guðmundsson frá Borgarnesi ókunnur

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Jón Guðmundsson frá Borgarnesi ókunnur

is the friend of

Sigurður Jónas Þorsteinsson (1901-1946) frá Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

saman á mynd

Related entity

Þorsteinn Konráðsson (1873-1959) Eyjólfsstöðum í Vatnsdal (16.9.1873 - 9.10.1959)

Identifier of related entity

HAH06499

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Konráðsson (1873-1959) Eyjólfsstöðum í Vatnsdal

is the parent of

Sigurður Jónas Þorsteinsson (1901-1946) frá Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

10.5.1901

Description of relationship

Related entity

Margrét Jónasdóttir (1879-1961) Eyjólfsstöðum (10.10.1879 - 4.7.1961)

Identifier of related entity

HAH06622

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Jónasdóttir (1879-1961) Eyjólfsstöðum

is the parent of

Sigurður Jónas Þorsteinsson (1901-1946) frá Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

10.5.1901

Description of relationship

Related entity

Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum (22.9.1924 - 14.1.2004)

Identifier of related entity

HAH01676

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum

is the sibling of

Sigurður Jónas Þorsteinsson (1901-1946) frá Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

22.9.1924

Description of relationship

Related entity

Hulda Þorsteinsdóttir (1913-1988) frá Eyjólfsstöðum (27.3.1913 - 2.9.1988)

Identifier of related entity

HAH01467

Category of relationship

family

Type of relationship

Hulda Þorsteinsdóttir (1913-1988) frá Eyjólfsstöðum

is the sibling of

Sigurður Jónas Þorsteinsson (1901-1946) frá Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

27.3.1913

Description of relationship

Related entity

Unnur Þorsteinsdóttir (1910-1987) frá Eyjólfsstöðum (9.11.1910 - 6.1.1987)

Identifier of related entity

HAH02104

Category of relationship

family

Type of relationship

Unnur Þorsteinsdóttir (1910-1987) frá Eyjólfsstöðum

is the sibling of

Sigurður Jónas Þorsteinsson (1901-1946) frá Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

9.11.1910

Description of relationship

Related entity

Guðrún Þorsteinsdóttir (1907-1995) frá Eyjólfsstöðum (12.2.1907 - 20.11.1995)

Identifier of related entity

HAH04407

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Þorsteinsdóttir (1907-1995) frá Eyjólfsstöðum

is the sibling of

Sigurður Jónas Þorsteinsson (1901-1946) frá Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

12.2.1907

Description of relationship

Related entity

Jóhannes Nordal Þorsteinsson (1905-1937) frá Eyjólfstöðum (18.10.1905 - 12.6.1937)

Identifier of related entity

HAH05468

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhannes Nordal Þorsteinsson (1905-1937) frá Eyjólfstöðum

is the sibling of

Sigurður Jónas Þorsteinsson (1901-1946) frá Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

18.10.1905

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09235

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 14.2.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places