Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga
Hliðstæð nafnaform
- Agnar Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga
- Agnar Sigurður Gestsson Mörk Hvammstanga
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.2.1918 - 1.11.2004
Saga
Sigurður Gestsson fæddist 17. febrúar 1918 á Ytri-Völlum í Kirkjuhvammshreppi, V-Hún.
Sigurður Gestsson var bóndi í Mörk í 52 ár.
Hann andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga mánudaginn 1. nóvember 2004.
Útför hans fór fram frá Hvammstangakirkju 9.11.2004 og hófst athöfnin klukkan 14.30.
Staðir
Dæli í Víðidal; Mörk;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Gestur Sigurður Ebenesersson 16. ágúst 1876 - 26. apríl 1964. Lausamaður á Refsteinsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bjó á Hvammstanga og kona hans; Magnhildur Þorveig Árnadóttir 21. júní 1884 - 13. júlí 1973. Var á Stórubýlu, Garðasókn, Borg. 1890. Var á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Ás, Vatnsdal Var í Mörk, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Lausakona í Vatnsdal. Nefnd Þórveig í Æ.A-Hún.
Systir Sigurðar:
1) Kristjana Gestsdóttir f. 16.8.1908 [í mbl 9.11.2004 er hún sögð f 15.4.1908] d. 15.8. 1973. Vetrarstúlka á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Heimili: Lækjamót. Síðast bús. í Reykjavík. Sonur hennar: Haukur Henderson, f. 1943.
Sigurður kvæntist 1947 Unni Ágústsdóttur í Gröf, f. á Ánastöðum á Vatnsnesi 20.5.1920, [í mbl 9.11.2004 er hún sögð f 18. maí 1920], d. 5. desember 2002. Foreldrar Unnar voru Ágúst Jakobsson bóndi frá Þverá í Vesturhópi, f. 1895, d. 1984, og kona hans, Helga Jónsdóttir frá Ánastöðum, f. 1895, d. 1973.
Börn Sigurðar og Unnar eru:
1) Helga, f. 1944, d. 1990, maki: Sævar Snorrason, f. 1943, börn þeirra: 1) Þórunn, maki: Gylfi Rúnarsson, börn þeirra: Helga og Sandri; 2) Snorri, maki: Anna Björk Magnúsdóttir, synir: Sævar, Jón Helgi og Einar Snorri; 3) Anna Kristín, maki: Sigurberg Hauksson, börn: Sævar Karl, Erla, Aron Ingi og Unnar Már; og 4) Sigrún, maki: Hrafn Grétarsson, börn: Elvar, Helga og Friðbjörn;
2) Jón, f. 1947, maki Laufey Jónsdóttir, f. 1944, barn þeirra: Unnur Sigrún. Fyrri börn Laufeyjar: 1) Kristín Árnadóttir, maki Jón Óli Sigurðsson, sonur Kristínar: Árni Þór Óskarsson; 2) Sóley Haraldsdóttir, börn: Hrafnhildur og Bryndís Hauksdætur og Elvar og Andri Þorsteinssynir; og 3) Bjarki Haraldsson, maki: Erna Friðriksdóttir (á tvær dætur fyrir), dóttir Bjarka: Kolbrún Eva, sonur Bjarka og Ernu: Sigurvin Dúi;
3) Magnhildur f. 1950, maki: Níels Hafstein, f. 1947, sonur þeirra: Haraldur;
4) Ágúst f. 1954, maki: Þuríður Þorleifsdóttir, f. 1957, synir þeirra: 1) Sigurður Þór, maki: Elísabet Albertsdóttir, dóttir hennar: Viktoría; og 2) Arnar Páll, maki: Olga Dmitrieva, börn þeirra: Tómas Arnar og Alexandra Olga.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 28.10.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 9.11.2004. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/828159/?item_num=6&searchid=117eb48f788f7d0c5d3ce79005fd5e2ede45b39d
mbl 13.12.2002. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/704066/?item_num=3&searchid=720600f98fb38db1889520733d02623158336184
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Sigur__ur_Gestsson1918-2004M__rk_Hvammstanga.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg