Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga

Hliðstæð nafnaform

  • Agnar Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga
  • Agnar Sigurður Gestsson Mörk Hvammstanga

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.2.1918 - 1.11.2004

Saga

Sigurður Gestsson fæddist 17. febrúar 1918 á Ytri-Völlum í Kirkjuhvammshreppi, V-Hún.
Sigurður Gestsson var bóndi í Mörk í 52 ár.
Hann andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga mánudaginn 1. nóvember 2004.
Útför hans fór fram frá Hvammstangakirkju 9.11.2004 og hófst athöfnin klukkan 14.30.

Staðir

Dæli í Víðidal; Mörk;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Gestur Sigurður Ebenesersson 16. ágúst 1876 - 26. apríl 1964. Lausamaður á Refsteinsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bjó á Hvammstanga og kona hans; Magnhildur Þorveig Árnadóttir 21. júní 1884 - 13. júlí 1973. Var á Stórubýlu, Garðasókn, Borg. 1890. Var á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Ás, Vatnsdal Var í Mörk, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Lausakona í Vatnsdal. Nefnd Þórveig í Æ.A-Hún.

Systir Sigurðar:
1) Kristjana Gestsdóttir f. 16.8.1908 [í mbl 9.11.2004 er hún sögð f 15.4.1908] d. 15.8. 1973. Vetrarstúlka á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Heimili: Lækjamót. Síðast bús. í Reykjavík. Sonur hennar: Haukur Henderson, f. 1943.

Sigurður kvæntist 1947 Unni Ágústsdóttur í Gröf, f. á Ánastöðum á Vatnsnesi 20.5.1920, [í mbl 9.11.2004 er hún sögð f 18. maí 1920], d. 5. desember 2002. Foreldrar Unnar voru Ágúst Jakobsson bóndi frá Þverá í Vesturhópi, f. 1895, d. 1984, og kona hans, Helga Jónsdóttir frá Ánastöðum, f. 1895, d. 1973.

Börn Sigurðar og Unnar eru:
1) Helga, f. 1944, d. 1990, maki: Sævar Snorrason, f. 1943, börn þeirra: 1) Þórunn, maki: Gylfi Rúnarsson, börn þeirra: Helga og Sandri; 2) Snorri, maki: Anna Björk Magnúsdóttir, synir: Sævar, Jón Helgi og Einar Snorri; 3) Anna Kristín, maki: Sigurberg Hauksson, börn: Sævar Karl, Erla, Aron Ingi og Unnar Már; og 4) Sigrún, maki: Hrafn Grétarsson, börn: Elvar, Helga og Friðbjörn;
2) Jón, f. 1947, maki Laufey Jónsdóttir, f. 1944, barn þeirra: Unnur Sigrún. Fyrri börn Laufeyjar: 1) Kristín Árnadóttir, maki Jón Óli Sigurðsson, sonur Kristínar: Árni Þór Óskarsson; 2) Sóley Haraldsdóttir, börn: Hrafnhildur og Bryndís Hauksdætur og Elvar og Andri Þorsteinssynir; og 3) Bjarki Haraldsson, maki: Erna Friðriksdóttir (á tvær dætur fyrir), dóttir Bjarka: Kolbrún Eva, sonur Bjarka og Ernu: Sigurvin Dúi;
3) Magnhildur f. 1950, maki: Níels Hafstein, f. 1947, sonur þeirra: Haraldur;
4) Ágúst f. 1954, maki: Þuríður Þorleifsdóttir, f. 1957, synir þeirra: 1) Sigurður Þór, maki: Elísabet Albertsdóttir, dóttir hennar: Viktoría; og 2) Arnar Páll, maki: Olga Dmitrieva, börn þeirra: Tómas Arnar og Alexandra Olga.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Snorri Arnfinnsson (1900-1970) hótelstjóri Blönduósi (19.7.1900 - 28.6.1970)

Identifier of related entity

HAH02001

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Ágústsdóttir (1936-2018) Hvammstanga (3.6.1936 - 30.8.2018)

Identifier of related entity

HAH05190

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Ágústsson (1921-1994) Gröf (6.8.1921 - 20.9.1994)

Identifier of related entity

HAH05189

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Ágústsdóttir (1934-2013) Sóllandi Hvammstanga (18.3.1934 - 15.8.2013)

Identifier of related entity

HAH05191

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágúst Sigurðsson (1954) (3.5.1954 -)

Identifier of related entity

HAH05198

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ágúst Sigurðsson (1954)

er barn

Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Sigurðardóttir (1944-1990) Blönduósi (30.1.1944 - 16.9.1990)

Identifier of related entity

HAH05197

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Sigurðardóttir (1944-1990) Blönduósi

er barn

Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorveig Árnadóttir (1884-1973) Ási Vatnsdal og Mörk Hvammstanga (21.6.1884 - 13.7.1973)

Identifier of related entity

HAH07529

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorveig Árnadóttir (1884-1973) Ási Vatnsdal og Mörk Hvammstanga

er foreldri

Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga (18.5.1920 - 5.12.2002)

Identifier of related entity

HAH05188

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga

er maki

Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05199

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 28.10.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir