Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga

Parallel form(s) of name

  • Agnar Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga
  • Agnar Sigurður Gestsson Mörk Hvammstanga

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.2.1918 - 1.11.2004

History

Sigurður Gestsson fæddist 17. febrúar 1918 á Ytri-Völlum í Kirkjuhvammshreppi, V-Hún.
Sigurður Gestsson var bóndi í Mörk í 52 ár.
Hann andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga mánudaginn 1. nóvember 2004.
Útför hans fór fram frá Hvammstangakirkju 9.11.2004 og hófst athöfnin klukkan 14.30.

Places

Dæli í Víðidal; Mörk;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Gestur Sigurður Ebenesersson 16. ágúst 1876 - 26. apríl 1964. Lausamaður á Refsteinsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bjó á Hvammstanga og kona hans; Magnhildur Þorveig Árnadóttir 21. júní 1884 - 13. júlí 1973. Var á Stórubýlu, Garðasókn, Borg. 1890. Var á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Ás, Vatnsdal Var í Mörk, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Lausakona í Vatnsdal. Nefnd Þórveig í Æ.A-Hún.

Systir Sigurðar:
1) Kristjana Gestsdóttir f. 16.8.1908 [í mbl 9.11.2004 er hún sögð f 15.4.1908] d. 15.8. 1973. Vetrarstúlka á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Heimili: Lækjamót. Síðast bús. í Reykjavík. Sonur hennar: Haukur Henderson, f. 1943.

Sigurður kvæntist 1947 Unni Ágústsdóttur í Gröf, f. á Ánastöðum á Vatnsnesi 20.5.1920, [í mbl 9.11.2004 er hún sögð f 18. maí 1920], d. 5. desember 2002. Foreldrar Unnar voru Ágúst Jakobsson bóndi frá Þverá í Vesturhópi, f. 1895, d. 1984, og kona hans, Helga Jónsdóttir frá Ánastöðum, f. 1895, d. 1973.

Börn Sigurðar og Unnar eru:
1) Helga, f. 1944, d. 1990, maki: Sævar Snorrason, f. 1943, börn þeirra: 1) Þórunn, maki: Gylfi Rúnarsson, börn þeirra: Helga og Sandri; 2) Snorri, maki: Anna Björk Magnúsdóttir, synir: Sævar, Jón Helgi og Einar Snorri; 3) Anna Kristín, maki: Sigurberg Hauksson, börn: Sævar Karl, Erla, Aron Ingi og Unnar Már; og 4) Sigrún, maki: Hrafn Grétarsson, börn: Elvar, Helga og Friðbjörn;
2) Jón, f. 1947, maki Laufey Jónsdóttir, f. 1944, barn þeirra: Unnur Sigrún. Fyrri börn Laufeyjar: 1) Kristín Árnadóttir, maki Jón Óli Sigurðsson, sonur Kristínar: Árni Þór Óskarsson; 2) Sóley Haraldsdóttir, börn: Hrafnhildur og Bryndís Hauksdætur og Elvar og Andri Þorsteinssynir; og 3) Bjarki Haraldsson, maki: Erna Friðriksdóttir (á tvær dætur fyrir), dóttir Bjarka: Kolbrún Eva, sonur Bjarka og Ernu: Sigurvin Dúi;
3) Magnhildur f. 1950, maki: Níels Hafstein, f. 1947, sonur þeirra: Haraldur;
4) Ágúst f. 1954, maki: Þuríður Þorleifsdóttir, f. 1957, synir þeirra: 1) Sigurður Þór, maki: Elísabet Albertsdóttir, dóttir hennar: Viktoría; og 2) Arnar Páll, maki: Olga Dmitrieva, börn þeirra: Tómas Arnar og Alexandra Olga.

General context

Relationships area

Related entity

Snorri Arnfinnsson (1900-1970) hótelstjóri Blönduósi (19.7.1900 - 28.6.1970)

Identifier of related entity

HAH02001

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Helga dóttir Sigurðar og Sævar sonur Snorra voru hjón

Related entity

Anna Ágústsdóttir (1936-2018) Hvammstanga (3.6.1936 - 30.8.2018)

Identifier of related entity

HAH05190

Category of relationship

family

Dates of relationship

1947

Description of relationship

Unnur kona Sigurðar var systir Önnu

Related entity

Jakob Ágústsson (1921-1994) Gröf (6.8.1921 - 20.9.1994)

Identifier of related entity

HAH05189

Category of relationship

family

Dates of relationship

1947

Description of relationship

Kona sigurðar er Unnur systir Jakobs

Related entity

Jóhanna Ágústsdóttir (1934-2013) Sóllandi Hvammstanga (18.3.1934 - 15.8.2013)

Identifier of related entity

HAH05191

Category of relationship

family

Dates of relationship

1947

Description of relationship

Unnur kona Sigurðar er systir Jóhönnu

Related entity

Ágúst Sigurðsson (1954) (3.5.1954 -)

Identifier of related entity

HAH05198

Category of relationship

family

Type of relationship

Ágúst Sigurðsson (1954)

is the child of

Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga

Dates of relationship

3.5.1954

Description of relationship

Related entity

Helga Sigurðardóttir (1944-1990) Blönduósi (30.1.1944 - 16.9.1990)

Identifier of related entity

HAH05197

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Sigurðardóttir (1944-1990) Blönduósi

is the child of

Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga

Dates of relationship

30.1.1944

Description of relationship

Related entity

Þorveig Árnadóttir (1884-1973) Ási Vatnsdal og Mörk Hvammstanga (21.6.1884 - 13.7.1973)

Identifier of related entity

HAH07529

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorveig Árnadóttir (1884-1973) Ási Vatnsdal og Mörk Hvammstanga

is the parent of

Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga

Dates of relationship

17.2.1918

Description of relationship

Related entity

Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga (18.5.1920 - 5.12.2002)

Identifier of related entity

HAH05188

Category of relationship

family

Type of relationship

Unnur Ágústsdóttir (1920-2002) Mörk Hvammstanga

is the spouse of

Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga

Dates of relationship

1947

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Helga, f. 1944, d. 1990, maki: Sævar Snorrason, f. 1943, börn þeirra: 1) Þórunn, maki: Gylfi Rúnarsson, börn þeirra: Helga og Sandri; 2) Snorri, maki: Anna Björk Magnúsdóttir, synir: Sævar, Jón Helgi og Einar Snorri; 3) Anna Kristín, maki: Sigurberg Hauksson, börn: Sævar Karl, Erla, Aron Ingi og Unnar Már; og 4) Sigrún, maki: Hrafn Grétarsson, börn: Elvar, Helga og Friðbjörn; 2) Jón, f. 1947, maki Laufey Jónsdóttir, f. 1944, barn þeirra: Unnur Sigrún. Fyrri börn Laufeyjar: 1) Kristín Árnadóttir, maki Jón Óli Sigurðsson, sonur Kristínar: Árni Þór Óskarsson; 2) Sóley Haraldsdóttir, börn: Hrafnhildur og Bryndís Hauksdætur og Elvar og Andri Þorsteinssynir; og 3) Bjarki Haraldsson, maki: Erna Friðriksdóttir (á tvær dætur fyrir), dóttir Bjarka: Kolbrún Eva, sonur Bjarka og Ernu: Sigurvin Dúi; 3) Magnhildur f. 1950, maki: Níels Hafstein, f. 1947, sonur þeirra: Haraldur. 4) Ágúst Frímann Sigurðsson 3. maí 1954.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05199

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 28.10.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places