Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga
Parallel form(s) of name
- Agnar Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga
- Agnar Sigurður Gestsson Mörk Hvammstanga
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
17.2.1918 - 1.11.2004
History
Sigurður Gestsson fæddist 17. febrúar 1918 á Ytri-Völlum í Kirkjuhvammshreppi, V-Hún.
Sigurður Gestsson var bóndi í Mörk í 52 ár.
Hann andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga mánudaginn 1. nóvember 2004.
Útför hans fór fram frá Hvammstangakirkju 9.11.2004 og hófst athöfnin klukkan 14.30.
Places
Dæli í Víðidal; Mörk;
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Gestur Sigurður Ebenesersson 16. ágúst 1876 - 26. apríl 1964. Lausamaður á Refsteinsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bjó á Hvammstanga og kona hans; Magnhildur Þorveig Árnadóttir 21. júní 1884 - 13. júlí 1973. Var á Stórubýlu, Garðasókn, Borg. 1890. Var á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Ás, Vatnsdal Var í Mörk, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Lausakona í Vatnsdal. Nefnd Þórveig í Æ.A-Hún.
Systir Sigurðar:
1) Kristjana Gestsdóttir f. 16.8.1908 [í mbl 9.11.2004 er hún sögð f 15.4.1908] d. 15.8. 1973. Vetrarstúlka á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Heimili: Lækjamót. Síðast bús. í Reykjavík. Sonur hennar: Haukur Henderson, f. 1943.
Sigurður kvæntist 1947 Unni Ágústsdóttur í Gröf, f. á Ánastöðum á Vatnsnesi 20.5.1920, [í mbl 9.11.2004 er hún sögð f 18. maí 1920], d. 5. desember 2002. Foreldrar Unnar voru Ágúst Jakobsson bóndi frá Þverá í Vesturhópi, f. 1895, d. 1984, og kona hans, Helga Jónsdóttir frá Ánastöðum, f. 1895, d. 1973.
Börn Sigurðar og Unnar eru:
1) Helga, f. 1944, d. 1990, maki: Sævar Snorrason, f. 1943, börn þeirra: 1) Þórunn, maki: Gylfi Rúnarsson, börn þeirra: Helga og Sandri; 2) Snorri, maki: Anna Björk Magnúsdóttir, synir: Sævar, Jón Helgi og Einar Snorri; 3) Anna Kristín, maki: Sigurberg Hauksson, börn: Sævar Karl, Erla, Aron Ingi og Unnar Már; og 4) Sigrún, maki: Hrafn Grétarsson, börn: Elvar, Helga og Friðbjörn;
2) Jón, f. 1947, maki Laufey Jónsdóttir, f. 1944, barn þeirra: Unnur Sigrún. Fyrri börn Laufeyjar: 1) Kristín Árnadóttir, maki Jón Óli Sigurðsson, sonur Kristínar: Árni Þór Óskarsson; 2) Sóley Haraldsdóttir, börn: Hrafnhildur og Bryndís Hauksdætur og Elvar og Andri Þorsteinssynir; og 3) Bjarki Haraldsson, maki: Erna Friðriksdóttir (á tvær dætur fyrir), dóttir Bjarka: Kolbrún Eva, sonur Bjarka og Ernu: Sigurvin Dúi;
3) Magnhildur f. 1950, maki: Níels Hafstein, f. 1947, sonur þeirra: Haraldur;
4) Ágúst f. 1954, maki: Þuríður Þorleifsdóttir, f. 1957, synir þeirra: 1) Sigurður Þór, maki: Elísabet Albertsdóttir, dóttir hennar: Viktoría; og 2) Arnar Páll, maki: Olga Dmitrieva, börn þeirra: Tómas Arnar og Alexandra Olga.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 28.10.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 9.11.2004. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/828159/?item_num=6&searchid=117eb48f788f7d0c5d3ce79005fd5e2ede45b39d
mbl 13.12.2002. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/704066/?item_num=3&searchid=720600f98fb38db1889520733d02623158336184
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Sigur__ur_Gestsson1918-2004M__rk_Hvammstanga.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg