Þorveig Árnadóttir (1884-1973) Ási Vatnsdal og Mörk Hvammstanga

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorveig Árnadóttir (1884-1973) Ási Vatnsdal og Mörk Hvammstanga

Hliðstæð nafnaform

  • Magnhildur Þorveig Árnadóttir (1884-1973) Ási Vatnsdal og Mörk Hvammstanga
  • Magnhildur Þórveig Árnadóttir (1884-1973) Ási Vatnsdal og Mörk Hvammstanga
  • Þórveig Árnadóttir (1884-1973) Ási Vatnsdal og Mörk Hvammstanga

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.6.1884 - 13.7.1973

Saga

Magnhildur Þorveig Árnadóttir 21.6.1884 - 13.7.1973. Var á Stórubýlu, Garðasókn, Borg. 1890. Vinnukona Leirá 1901. Húsfreyja Dæli 1910. Var á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Ás, Vatnsdal Var í Mörk, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Lausakona í Vatnsdal. Nefnd Þórveig í Æ.A-Hún. [Í mt 1890 er nafn hennar skrifað Þórveig og hún sögð 25 ára kona föður síns]

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Árni Magnússon 27. júlí 1852 - 10. jan. 1899. Bóndi og smiður á Stórubýlu í Innri-Akraneshrepp, á Hvítanesi og í Fellsaxlarkoti í Skilmannahr., Borg., síðast á Klöpp á Akranesi. Var í Efra-Skarði, Leirársókn, Borg. 1860 og kona hans Vilborg Pálsdóttir 26.3.1865 - 19.3.1954. Ekkja Bjargi 1901.

Systkini hennar;
1) Ólafur Árnason 5.1.1887 - 26.3.1978. Háseti á Bragagötu 35, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Guðrún Árnadóttir 20.1.1889. Var á Stórubílu, Garðasókn, Borg. 1890. Var á Þaravöllum, Innrahólmssókn, Borg. 1910.
3) Vilborg Árnadóttir 30. mars 1895 - 11. febrúar 1993. Húsfreyja á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Maður hennar 12.9.1915; Daníel Teitsson 28. nóvember 1884 - 22. febrúar 1923 Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi á Bergstöðum á Vatnsnesi.
Seinni maður Vilborgar; Pétur Teitsson 31. mars 1895 - 24. ágúst 1991 Bóndi á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Bróðir Daníels, fyrri manns.

Sambýlismaður 1; Gestur Sigurður Ebenesersson 16. ágúst 1876 - 26. apríl 1964. Lausamaður á Refsteinsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bjó á Hvammstanga
Sambýlismaður 2; Jónas Björnsson 5.9.1881 - 23.7.1977. Bóndi á Dæli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.

Börn hennar;
1) Kristjana Gestsdóttir f. 16.8.1908 [í mbl 9.11.2004 er hún sögð f 15.4.1908] d. 15.8. 1973. Vetrarstúlka á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Heimili: Lækjamót. Síðast bús. í Reykjavík. Sonur hennar: Haukur Henderson, f. 1943.
2) Agnar Sigurður Gestsson 17. feb. 1918 - 1. nóv. 2004. Var á Dæli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Mörk, Hvammstangahr., V-Hún. og var þar 1957. Sigurður kvæntist 1947 Unni Ágústsdóttur í Gröf, f. á Ánastöðum á Vatnsnesi 20.5.1920, [í mbl 9.11.2004 er hún sögð f 18. maí 1920], d. 5. desember 2002. Foreldrar Unnar voru Ágúst Jakobsson bóndi frá Þverá í Vesturhópi, f. 1895, d. 1984, og kona hans, Helga Jónsdóttir frá Ánastöðum, f. 1895, d. 1973.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Pétur Teitsson (1895-1991) Bergsstöðum á Vatnsnesi (31.3.1895 - 24.8.1991)

Identifier of related entity

HAH06648

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ás í Vatnsdal ((800))

Identifier of related entity

HAH00033

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrúnarstaðir í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00045

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga (17.2.1918 - 1.11.2004)

Identifier of related entity

HAH05199

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Gestsson (1918-2004) Mörk Hvammstanga

er barn

Þorveig Árnadóttir (1884-1973) Ási Vatnsdal og Mörk Hvammstanga

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Björnsson (1881-1977) Dæli í Víðidal (5.9.1881 - 23.7.1977)

Identifier of related entity

HAH01606

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Björnsson (1881-1977) Dæli í Víðidal

er maki

Þorveig Árnadóttir (1884-1973) Ási Vatnsdal og Mörk Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Dæli í Víðidal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dæli í Víðidal

er stjórnað af

Þorveig Árnadóttir (1884-1973) Ási Vatnsdal og Mörk Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07529

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ 25.1.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir