Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurður Davíðsson (1863-1934) Bala
Hliðstæð nafnaform
- Sigurður Árni Davíðsson (1863-1934) Bala
- Sigurður Árni Davíðsson Bala
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.12.1863 - 10.12.1934
Saga
Sigurður Árni Davíðsson 17. des. 1863 - 10. des. 1934. Bóndi í Kambakoti á Skagaströnd. Síðar verkamaður á Blönduósi. Bala 1914-1926.
Staðir
Sneis á Laxárdal; Kambakot; Bali Blönduósi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Davíð Árnason 8. nóv. 1826 - 13. júní 1865. Tökubarn á Syðrihóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Bóndi á Sneis á Laxárdal fremri, A-Hún. og kona hans 27.4.1851; Sigríður Þorvarðardóttir 10. maí 1828 - 22. feb. 1888. Tökubarn á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Sneis á Laxárdal fremri, A-Hún. Fráskilin Æsustöðum 1880. Seinni maður hennar 1870; Jónas Benjamínsson 1843 - eftir 1882. Bóndi í Kálfárdal í Gönguskörðum, Skag. og víðar. Var í Skyttudal á Laxárdal fremri, A-Hún. 1845. Vinnumaður á Heiði, Fagranessókn, Skag. 1880. Sennilega er það þessi Jónas sem er skráður deyja 10.6.1883, vinnumaður frá Gvendarstöðum í Reynistaðarsókn, þá að vísu talinn Benónísson en aldurinn og staðsetningin getur gengið upp, Jónas Benónísson finnst ekki á þessum aldri. Þau skildu.
Systkini Sigurðar;
1) Júlíana Hólmfríður Davíðsdóttir 15. júní 1852 - 16. des. 1943. Var á Sneisi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Kambakoti 1901. Var á Blönduósi 1930. Heimili: Enni. Bf hennar 19.5.1896; Ingimundur Sveinsson 29. ágúst 1842 - 10. mars 1929. Smáskammtalæknir og bóndi á Tungubakka í Laxárdal fremri, A-Hún. Bóndi þar 1880. Dóttir þeirra; Halldóra (1896-1967) Enni.
2) Kristín Jóhanna Davíðsdóttir 5. nóv. 1854 - 16. des. 1935. Húsfreyja á Sólheimum Blönduósi. Ósi 1933. Maður hennar 21.6.1891; Sigurður Þorfinnur Jónatansson 5. júlí 1870 - 26. júní 1951. Bróðurson bónda, tökub. á Víðivöllum, Miklabæjarsókn í Blönduhlíð, Skag. 1880. Hestkeyrslumaður Sólheimum á Blönduósi 1930. Verkamaður á Blönduósi.
3) Ingibjörg Guðrún Davíðsdóttir 1856 - 5. sept. 1949. Var á Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1886 frá Forsæludal, Áshreppi, Hún. Húsfreyja í Winnipeg, Manitoba, Kanada.
Maki 23.6.1891; Halldóra Sigríður Halldórsdóttir f. 14. okt. 1863 d. 20. apríl 1944, Kambakoti og Þverá í Hallárdal 1910.
Börn þeirra;
1) Sigríður Sigurðardóttir 7. febrúar 1897 Fór til Vesturheims 1913 frá Hólagerði, Vindhælishreppi, Hún.
2) Davíðsína Sigurðardóttir 20. október 1900 - 1. maí 1969 Húsfreyja Bala á Blönduósi 1930. Saumakona. Síðast bús. í Reykjavík. Maður Davíðsínu 13.8.1930; Hafsteinn Björnsson 17. maí 1899 - 1. apríl 1960 Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var á Bala, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður. Þau skildu. Faðir hans Björn Björnsson (1867-1947) Tungu á Blönduósi.
3) Árni Sigurðsson 14. september 1904 - 15. september 1938 Bifreiðarstjóri Jaðri á Blönduósi. Kona hans 14.11.1930; Andrea Kristín Kristmundsdóttir 13. október 1908 - 25. nóvember 1992 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Fiskvinnslukona á Akranesi. Síðast bús. í Reykjavík. Móðir hennar María (1877-1954) í Maríubæ/Fögruvöllum.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Davíðsson (1863-1934) Bala
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Davíðsson (1863-1934) Bala
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði