Sigurður Davíðsson (1863-1934) Bala

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Davíðsson (1863-1934) Bala

Hliðstæð nafnaform

  • Sigurður Árni Davíðsson (1863-1934) Bala
  • Sigurður Árni Davíðsson Bala

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.12.1863 - 10.12.1934

Saga

Sigurður Árni Davíðsson 17. des. 1863 - 10. des. 1934. Bóndi í Kambakoti á Skagaströnd. Síðar verkamaður á Blönduósi. Bala 1914-1926.

Staðir

Sneis á Laxárdal; Kambakot; Bali Blönduósi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Davíð Árnason 8. nóv. 1826 - 13. júní 1865. Tökubarn á Syðrihóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Bóndi á Sneis á Laxárdal fremri, A-Hún. og kona hans 27.4.1851; Sigríður Þorvarðardóttir 10. maí 1828 - 22. feb. 1888. Tökubarn á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Sneis á Laxárdal fremri, A-Hún. Fráskilin Æsustöðum 1880. Seinni maður hennar 1870; Jónas Benjamínsson 1843 - eftir 1882. Bóndi í Kálfárdal í Gönguskörðum, Skag. og víðar. Var í Skyttudal á Laxárdal fremri, A-Hún. 1845. Vinnumaður á Heiði, Fagranessókn, Skag. 1880. Sennilega er það þessi Jónas sem er skráður deyja 10.6.1883, vinnumaður frá Gvendarstöðum í Reynistaðarsókn, þá að vísu talinn Benónísson en aldurinn og staðsetningin getur gengið upp, Jónas Benónísson finnst ekki á þessum aldri. Þau skildu.

Systkini Sigurðar;
1) Júlíana Hólmfríður Davíðsdóttir 15. júní 1852 - 16. des. 1943. Var á Sneisi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Kambakoti 1901. Var á Blönduósi 1930. Heimili: Enni. Bf hennar 19.5.1896; Ingimundur Sveinsson 29. ágúst 1842 - 10. mars 1929. Smáskammtalæknir og bóndi á Tungubakka í Laxárdal fremri, A-Hún. Bóndi þar 1880. Dóttir þeirra; Halldóra (1896-1967) Enni.
2) Kristín Jóhanna Davíðsdóttir 5. nóv. 1854 - 16. des. 1935. Húsfreyja á Sólheimum Blönduósi. Ósi 1933. Maður hennar 21.6.1891; Sigurður Þorfinnur Jónatansson 5. júlí 1870 - 26. júní 1951. Bróðurson bónda, tökub. á Víðivöllum, Miklabæjarsókn í Blönduhlíð, Skag. 1880. Hestkeyrslumaður Sólheimum á Blönduósi 1930. Verkamaður á Blönduósi.
3) Ingibjörg Guðrún Davíðsdóttir 1856 - 5. sept. 1949. Var á Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1886 frá Forsæludal, Áshreppi, Hún. Húsfreyja í Winnipeg, Manitoba, Kanada.

Maki 23.6.1891; Halldóra Sigríður Halldórsdóttir f. 14. okt. 1863 d. 20. apríl 1944, Kambakoti og Þverá í Hallárdal 1910.
Börn þeirra;
1) Sigríður Sigurðardóttir 7. febrúar 1897 Fór til Vesturheims 1913 frá Hólagerði, Vindhælishreppi, Hún.
2) Davíðsína Sigurðardóttir 20. október 1900 - 1. maí 1969 Húsfreyja Bala á Blönduósi 1930. Saumakona. Síðast bús. í Reykjavík. Maður Davíðsínu 13.8.1930; Hafsteinn Björnsson 17. maí 1899 - 1. apríl 1960 Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var á Bala, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður. Þau skildu. Faðir hans Björn Björnsson (1867-1947) Tungu á Blönduósi.
3) Árni Sigurðsson 14. september 1904 - 15. september 1938 Bifreiðarstjóri Jaðri á Blönduósi. Kona hans 14.11.1930; Andrea Kristín Kristmundsdóttir 13. október 1908 - 25. nóvember 1992 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Fiskvinnslukona á Akranesi. Síðast bús. í Reykjavík. Móðir hennar María (1877-1954) í Maríubæ/Fögruvöllum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Páll Sigurðsson Steingrímsson (1887-1964) Njálsstöðum (25.7.1887 - 18.7.1964)

Identifier of related entity

HAH09441

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sneis á Laxárdal fremri

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Davíðsína Sigurðardóttir (1900-1969) Bala Blönduósi (20.10.1900 - 1.5.1969)

Identifier of related entity

HAH03022

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Davíðsína Sigurðardóttir (1900-1969) Bala Blönduósi

er barn

Sigurður Davíðsson (1863-1934) Bala

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Sigurðsson (1904-1938) Jaðri Blönduósi (14.9.1904 - 15.9.1938)

Identifier of related entity

HAH03565

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Sigurðsson (1904-1938) Jaðri Blönduósi

er barn

Sigurður Davíðsson (1863-1934) Bala

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Jóhanna Davíðsdóttir (1854-1935) Glaumbæ Langadal (5.11.1854 - 16.12.1935)

Identifier of related entity

HAH06601

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Jóhanna Davíðsdóttir (1854-1935) Glaumbæ Langadal

er systkini

Sigurður Davíðsson (1863-1934) Bala

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Davíðsdóttir (1864-1950) Dæli Staðarhreppi Skagafirði (6.7.1864 - 2.9.1950)

Identifier of related entity

HAH06397

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Davíðsdóttir (1864-1950) Dæli Staðarhreppi Skagafirði

er systkini

Sigurður Davíðsson (1863-1934) Bala

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Halldórsdóttir (1863-1944) Bala (14.10.1863 -20.4.1944)

Identifier of related entity

HAH04730

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Halldórsdóttir (1863-1944) Bala

er maki

Sigurður Davíðsson (1863-1934) Bala

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kambakot ((1950))

Identifier of related entity

HAH00340

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kambakot

er stjórnað af

Sigurður Davíðsson (1863-1934) Bala

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bali Blönduósi (1901 -)

Identifier of related entity

HAH00084

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bali Blönduósi

er stjórnað af

Sigurður Davíðsson (1863-1934) Bala

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þverá í Hallárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00612

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þverá í Hallárdal

er stjórnað af

Sigurður Davíðsson (1863-1934) Bala

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04949

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir