Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Elísabet Davíðsdóttir (1864-1950) Dæli Staðarhreppi Skagafirði
Parallel form(s) of name
- Margrét Elísabet Davíðsdóttir (1864-1950) Dæli Staðarhreppi Skagafirði
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
6.7.1864 - 2.9.1950
History
Sneis, Refsstað 1870, vinnukona Tindum 1890, búandi á Dæli, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Dæli í Sæmundarhlíð, Skag.
Places
Elívogum 1901, Dæli Skagafirði
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Davíð Árnason 8. nóv. 1826 - 13. júní 1865. Tökubarn á Syðrihóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Bóndi á Sneis á Laxárdal fremri, A-Hún. og kona hans 27.4.1851; Sigríður Þorvarðardóttir 10. maí 1828 - 22. feb. 1888. Tökubarn á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Sneis á Laxárdal fremri, A-Hún. Húskona á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Ómagi á Æsustöðum í Bólstaðarhlíðarsókn 1888. Seinni maður Sigríðar; Jónas Benjamínsson 1843 - eftir 1882. Bóndi Refsstað 1870, í Kálfárdal í Gönguskörðum, Skag. og víðar. Var í Skyttudal á Laxárdal fremri, A-Hún. 1845. Vinnumaður á Heiði, Fagranessókn, Skag. 1880. Sennilega er það þessi Jónas sem er skráður deyja 10.6.1883, vinnumaður frá Gvendarstöðum í Reynistaðarsókn, þá að vísu talinn Benónísson en aldurinn og staðsetningin getur gengið upp, Jónas Benónísson finnst ekki á þessum aldri.
Systkini Elísabetar;
1) Júlíana Hólmfríður Davíðsdóttir 15. júní 1852 - 16. des. 1943. Var á Sneisi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Kambakoti 1901. Var á Blönduósi 1930. Heimili: Enni. Sambýlismaður hennar; Ingimundur Sveinsson 29. ágúst 1842 - 10. mars 1929. Smáskammtalæknir og bóndi á Tungubakka í Laxárdal fremri, A-Hún. Bóndi þar 1880.
2) Kristín Jóhanna Davíðsdóttir 5. nóv. 1854 - 16. des. 1935. Húsfreyja Ósi á Blönduósi.
3) Ingibjörg Guðrún Davíðsdóttir 1856 - 5. sept. 1949. Var á Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1886 frá Forsæludal, Áshreppi, Hún. Húsfreyja í Winnipeg, Manitoba, Kanada.
4) Sigurður Árni Davíðsson 17. des. 1863 - 10. des. 1934. Bóndi í Kambakoti á Skagaströnd. Síðar verkamaður á Blönduósi. Bala 1914-1926. Maki 23.6.1891; Halldóra Sigríður Halldórsdóttir f. 14. okt. 1863 d. 20. apríl 1944, Kambakoti og Þverá í Hallárdal 1910.
Maður hennar; Önundur Jónasson 18. nóv. 1864 - 25. des. 1928. Bóndi á Dæli í Sæmundarhlíð, Skag.
Dóttir þeirra;
1) Sigríður Önundardóttir 8. des. 1891 - 2. des. 1981. Var á Dæli, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Elísabet Davíðsdóttir (1864-1950) Dæli Staðarhreppi Skagafirði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Elísabet Davíðsdóttir (1864-1950) Dæli Staðarhreppi Skagafirði
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Partial
Dates of creation, revision and deletion
9.2.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði