Sigurður Björnsson (1890-1964) brúarsmiður frá Torfastaðakoti

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Björnsson (1890-1964) brúarsmiður frá Torfastaðakoti

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.5.1890

Saga

Sigurður Björnsson 16. maí 1890 - 28. ágúst 1964. Var í Torfustaðakoti, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Brúarsmiður í Bergstaðastræti 55, Reykjavík 1930. Húsasmíðameistari og brúarsmiður í Reykjavík 1945. Franska spítalanum í Vestmannaeyjum 1920, ókv. Sigurður og Ása reistu sér íbúðarhús á Bergstaðastræti 55 í Reykjavík skömmu eftir 1920 og átti Sigurður sitt heimili þar alla tíð síðan.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Brúarsmiður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Björn Leví Guðmundsson 14. feb. 1834 - 23. sept. 1927. Bóndi að Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. Bóndi í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870 og barnsmóðir hans; María Magnúsdóttir 18. apríl 1859 - 15. maí 1952. Var á Þorkelshóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Torfustaðakoti, Undirfellssókn, Hún. 1890. Hjúkrunarkona í Reykjavík. Var í Bergstaðastræti 55, Reykjavík 1930. Móðir hennar; Guðrún Þorsteinsdóttir (1831-1894).
Kona Björns 17.10.1863; Þorbjörg Helgadóttir 6. nóvember 1839 - 28. apríl 1929. Barn í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja og ljósmóðir að Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. Húsfreyja í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870.

Systkini samfeðra.
1) Guðmundur Björnsson 12. október 1864 - 7. maí 1937. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Landlæknir á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Landlæknir og alþingismaður í Reykjavík. M1 27.4.1895; Guðrún Sigurðardóttir Björnsson 31. desember 1864 - 29. janúar 1904. Var í Reykjavík 1870. Húsfreyja í Reykjavík. M2 14.8.1908; Margrét Stephensen Björnsson 5. ágúst 1879 - 15. ágúst 1946. Húsfreyja í Reykjavík. Var þar 1910, 1930 og 1945.
2) Ósk Björnsdóttir 13.12.1865 - 28.5.1866.
3) Ósk Björnsdóttir 6.6.1867 - 16.10.1867.
4) Jóhanna Hólmfríður Björnsdóttir 9. desember 1868 - 27. apríl 1966. Var í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Víðidalstungu. Var í Víðidalstungu, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi, maður hennar; Teitur Teitsson 19. júlí 1855 - 18. júlí 1923. Bóndi í Víðidalstungu í Þorkelshólshr., V-Hún. Bóndi á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
5) Þorbjörn Leví Björnsson 20. maí 1870 - 26. október 1870.
6) drengur 1.9.1871 - 1.9.1871
7) Stúlka 28.5.1875 - 28.5.1875
8) Ingibjörg Björnsdóttir 28. maí 1875 - 10. september 1940. Húsfreyja á Torfalæk. Maður hennar 12.4.1909; Jón Guðmundsson 22. janúar 1878 - 7. september 1967. Bóndi á Torfalæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Torfalæk á Ásum, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík. Sk Jóns 13.7.1951; María Jónsdóttir 20. október 1901 - 12. ágúst 1973. Ráðskona á Tjarnargötu 30, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík, þau skildu.
9) Jónas Bergmann Björnsson 26. okt. 1876 - 21. des. 1952. Var á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1880. Bóndi á Marðarnúpi og trésmíðameistari á Stóru-Giljá.
10) Kristín Elísabet Björnsdóttir 23. mars 1878 - 5. janúar 1942. Dóttir þeirra á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1880. Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Var á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Vann við eftirlitsstörf.
11) Halldóra Björnsdóttir 24. mars 1878 - 10. apríl 1961. Dóttir þeirra á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Geithömrum, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1957. Maður hennar 7.6.1906; Þorsteinn Þorsteinsson 12. mars 1873 - 27. janúar 1944. Bóndi á Geithömrum í Svínavatnshreppi, A-Hún.

Fyrri kona hans; Ása Benediktsdóttir 1.7.1897 - 4.5.1933. Húsfreyja í Bergstaðastræti 55, Reykjavík 1930.
Seinni kona 24.11.1934; Guðfríður Lilja Benediktsdóttir 26.5.1902 - 12.2.1990. Var á Þorbergsstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Kaupakona í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Börn;
1) Benedikt Bjarni Sigurðsson 9.10.1923 - 27.10.2012. Verkfræðingur í Reykjavík. Kona hans 5.12.1951; Inger Elise Sigurðsson 28. feb. 1927 - 14. ágúst 2010. Starfaði við símsvörun í Reykjavík. Foreldrar: Johannes Madsen f.22.1.1902, d.3.4.1975 og Anna Marie Madsen húsmóðir f.10.1.1908, d.26.3.1996.
2) Björn Leví Sigurðsson 24.9.1926 - 14.1.1995. Var í Bergstaðastræti 55, Reykjavík 1930. Iðnaðarnemi í Reykjavík 1945, síðar húsasmíðameistari. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 13.7.1957; Sigríður Jóhannsdóttir 8. mars 1923 - 21. des. 2019. Húsfreyja, hannyrðakona, leiðsögumaður og nuddari í Reykjavík. Var á Kirkjubóli, Búðasókn, S-Múl. 1930. Gegndi ýmsum félagsstörfum.
3) Grétar Áss Sigurðsson 22.10.1935 - 22.12.2010. Ríkisbókari í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Kona hans 10.6.1965; Sigrún Andrewsdóttir 28.9.1939. Kennari.
Uppeldissystir;
4) Árný Svala Kristjánsdóttir 1. jan. 1927 - 12. okt. 1996. Var á Þorbergsstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Barnsfaðir: Wando V. Whites. Skírð Ársæl Svala en fékk forsetaleyfi til nafnbreytingar 1952.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot ((1950))

Identifier of related entity

HAH00057

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi (14.2.1834 - 23.9.1927)

Identifier of related entity

HAH02862

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

er foreldri

Sigurður Björnsson (1890-1964) brúarsmiður frá Torfastaðakoti

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Helgadóttir (1839-1929) ljósmóðir Marðarnúpi (6.11.1839 - 28.4.1929)

Identifier of related entity

HAH07105

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörg Helgadóttir (1839-1929) ljósmóðir Marðarnúpi

er foreldri

Sigurður Björnsson (1890-1964) brúarsmiður frá Torfastaðakoti

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir (12.10.1864 - 7.5.1937)

Identifier of related entity

HAH03982

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir

er systkini

Sigurður Björnsson (1890-1964) brúarsmiður frá Torfastaðakoti

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Björnsdóttir (1868-1966) Víðidalstungu (9.12.1868 - 27.4.1966)

Identifier of related entity

HAH05372

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhanna Björnsdóttir (1868-1966) Víðidalstungu

er systkini

Sigurður Björnsson (1890-1964) brúarsmiður frá Torfastaðakoti

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk (28.5.1875 - 10.9.1940)

Identifier of related entity

HAH06697

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk

er systkini

Sigurður Björnsson (1890-1964) brúarsmiður frá Torfastaðakoti

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi (26.10.1876 - 21.12.1952)

Identifier of related entity

HAH06705

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi

er systkini

Sigurður Björnsson (1890-1964) brúarsmiður frá Torfastaðakoti

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Björnsdóttir (1878-1942) Marðarnúpi (23.3.1878 - 5.1.1942)

Identifier of related entity

HAH03241

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Björnsdóttir (1878-1942) Marðarnúpi

er systkini

Sigurður Björnsson (1890-1964) brúarsmiður frá Torfastaðakoti

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Björnsdóttir (1878-1961) Geithömrum (24.3.1878 - 10.4.1961)

Identifier of related entity

HAH04703

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Björnsdóttir (1878-1961) Geithömrum

er systkini

Sigurður Björnsson (1890-1964) brúarsmiður frá Torfastaðakoti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09238

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 15.2.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir