Sigurbjörg Jónasardóttir (1895-1991) Litlu-Giljá

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurbjörg Jónasardóttir (1895-1991) Litlu-Giljá

Hliðstæð nafnaform

  • Sigurbjörg Jónasardóttir Litlu-Giljá

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.8.1895 - 26.4.1991

Saga

Sigurbjörg Jónasdóttir, sem andaðist þann 26. apríl síðastliðinn. Sigurbjörg fæddist þann 6. ágúst 1895 að Ásum í Svínavatnshreppi, en þangað höfðu foreldrar hennar flutt tveimur árum áður. Árið 1972 flutti Sigurbjörg til Reykjavíkur og bjó um nokkurt skeið með systrum sínum, Ástu og Guðrúnu. En hún festi ekki rætur í höfuðstaðnum sem varla var von eftir nær átta áratuga búsetu norður í landi. Því ákvað hún eftir veikindi og stranga sjúkrahúsvist að sækja um dvöl á Ellideild Héraðshælisins á Blönduósi. Dvöl hennar þar varð á annan áratug. Leið henni þar vel enda var starfsfólkið henni einstaklega gott. Fyrstu árin prjónaði hún mikið því henni var sýnd sú tillitssemi að fá að hafa prjónavélina sína hjá sér. Það var henni mikils virði því vinna var hennar hálft líf. En það kom að því að þrekið var búið og síðustu mánuði ævi sinnar var hún rúmföst.

Staðir

Ásar í Svínavatnshreppi: Litlidalur 1905: Stór-Giljá 1937: Reykjavík 1972:

Réttindi

Starfssvið

Rúmlega tvítug dvaldist hún um tíma í Reykjavík og fékk þar tilsögn í prjónaskap og annarri handavinnu. Seinna keypti hún sér prjónavél, og eftir það varði hún flestum þeim stundum sem gáfust frá annarri iðju við að prjóna. Allt fram um þrítugsaldur vann hún á búi foreldra sinna og var óþreytandi að hlynna að móður sinni eftir að heilsa hennar og kraftar fóru þverrandi. Árið 1937 réðst hún sem ráðskona að Stóru-Giljá í Þingi í Húnavatnssýslu og þeirri stöðu gegndi hún til ársins 1972. Þessi mörgu ár voru ár mikilla anna og umsvifa, því heimilið var stórt og gestrisni í heiðri höfð. Þá kom sér vel að Sigurbjörg var ákaflega myndarleg og víkingur til allrar vinnu. En langur mun vinnudagurinn oftast hafaverið og laun sennilega ekki í samræmi við afköst.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

foreldrar hennar voru, 9. desember 1860 - 8. júní 1929. Húsfreyja í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún. frá Guðrúnarstöðum í Vatnsdal og Jónas Benedikt Bjarnason 20. september 1866 - 28. október 1965. Var í Þórormstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890. Bóndi og hreppstjóri í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún., síðar á Blönduósi. Fyrrverandi bóndi á Bókhlöðustíg 8, Reykjavík 1930. Heimili: Litli-Dalur, Hún. Ekkill. Var í Jónasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Að Sigurbjörgu stóðu traustar húnvetnskar bændaættir.
Systkini hennar voru Bjarni, fæddur 24. febrúar 1891, dáinn 1984, bóndi í Blöndudalshólum, jafnframt kennari og fræðimaður; Ólafur, fæddur 20. desember 1892, dáinn 1936, bóndi í Litladal; Guðrún, fædd 22. apríl 1893, dáin 1990; Ásta fædd 10. júlí 1904, búsett í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Litla-Giljá í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00503

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Erlendsson (1887-1981) Stóru Giljá (28.4.1887 - 28.9.1981)

Identifier of related entity

HAH01943

Flokkur tengsla

tímabundið

Dagsetning tengsla

1937 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásar í Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00698

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Litlidalur Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00530

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Benedikt Bjarnason (1866-1965) Litladal (20.9.1866 28.10.1965)

Identifier of related entity

HAH05790

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Benedikt Bjarnason (1866-1965) Litladal

er foreldri

Sigurbjörg Jónasardóttir (1895-1991) Litlu-Giljá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Jónasardóttir (1904-2000) Litladal (10.7.1904 - 12.1.2000)

Identifier of related entity

HAH01090

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásta Jónasardóttir (1904-2000) Litladal

er systkini

Sigurbjörg Jónasardóttir (1895-1991) Litlu-Giljá

Dagsetning tengsla

1904 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum (24.2.1891 - 25.1.1984)

Identifier of related entity

HAH01119

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum

er systkini

Sigurbjörg Jónasardóttir (1895-1991) Litlu-Giljá

Dagsetning tengsla

1895 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Jónasson (1892-1936) Litladal (20.12.1892 - 10.7.1936)

Identifier of related entity

HAH09240

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Jónasson (1892-1936) Litladal

er systkini

Sigurbjörg Jónasardóttir (1895-1991) Litlu-Giljá

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónasdóttir (1893-1990) frá Litladal (22.11.1893 - 23.3.1990)

Identifier of related entity

HAH01323

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónasdóttir (1893-1990) frá Litladal

er systkini

Sigurbjörg Jónasardóttir (1895-1991) Litlu-Giljá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01929

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir