Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.12.1876 - 17.5.1944

Saga

Húsfreyja á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hjaltabakka.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þorvaldur Ásgeirsson 20. maí 1836 - 24. ágúst 1887. Var í Reykjavík 1845. Prestur í Þingmúla í Skriðdalshreppi, S-Múl. 1862-1864, Hofteigi á Jökuldal, N-Múl. 1864-1880, á Hjaltabakka í Torfalækjarhreppi, Hún. 1880-1882 og síðast á Steinnesi í Þingeyraklaustursókn, Hún. frá 1882 til dauðadags og seinni kona hans 21.5.1870; Hansína Sigurbjörg Þorgrímsdóttir 10. apríl 1847 - 28. janúar 1928 Húsfreyja í Hofteigi. Hansínuhúsi á Blönduósi [Ágeirshús] 1901 og 1920.
Fyrri kona Þorvaldar 26.6.1862; Anna Katrín Þorsteinsdóttir 28. maí 1843 - 23. nóvember 1891 Prestsfrú í Hofteigi, síðar húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1870. Þau skildu. Seinni maður hennar 30.7.1870; Sigfús Eymundsson 21. maí 1837 - 20. október 1911 Var á Svínabökkum, Hofssókn, N-Múl. 1845. Ljósmyndari og bóksali í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.

Systkini samfeðra;
1) Ari Þorvaldsson 29. des. 1863 - 7. maí 1866. Dó ungur.
2) Aríana María Þorvaldsdóttir 19. sept. 1866. Dó ung.
Alsystkini;
3) Ásgeir Þorvaldsson 18.7.1871 - 1874
4) Sigríður Þorvaldsdóttir 30. júlí 1872 -1875
5) Þorgrímur Þorvaldsson 3. ágúst 1873
6) Guðríður Þorvaldsdóttir 20. september 1875 - 10. október 1930 Húsfreyja og ljósmóðir á Skagaströnd, Kristjánshúsi 1901 [Ásgeirshús] og Sólheimum 1907-1913 Blönduósi. og loks í Reykjavík. Maður hennar 13.5.1900; Christian Björn Berndsen 23. nóvember 1876 - 9. febrúar 1968 Barn hjá foreldrum á Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Verslunarmaður á Blönduósi. Verkamaður á Klapparstíg 42, Reykjavík 1930. Ekkill. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Ingibjörg Þorvaldsdóttir 3. ágúst 1879 - 1897 Hjaltabakka.
8) Kristín Þorvaldsdóttir 1879 -1880
9) Ásgeir Þorvaldsson 4. ágúst 1881 - 25. janúar 1962 Verslunarmaður á Blönduósi. Múrarameistari. Var í Vinaminni, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans 12.11.1909; Hólmfríður Zóphoníasdóttir 9. júní 1889 - 5. apríl 1957 Var á Neðra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Var í Sigtryggshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Húsfreyja þar 1930.
Fósturbróðiur;
0) Tryggvi Daníelsson 10. júní 1875 - 25. apríl 1899 Búfræðingur og kennari. Drukknaði í Hamarsfirði, „þegar hann var að sækja í veizlu sína, ofhlóð bátinn“, segir Einar prófastur.

Maður hennar 16.6.1899; Þórarinn Jónsson 6. feb. 1870 - 5. sept. 1944. Bóndi á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, hreppstjóri og alþingismaður á Hjaltabakka á Ásum, A-Hún.

Börn;
1) Þorvaldur Þórarinsson 16. nóv. 1899 - 2. nóv. 1981, Skrifstofumaður á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930. Skrifstofumaður á Blönduósi, síðar bókari í Reykjavík. Var í Böðvarshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957, kona hans 12.11.1926; Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994)frá Ytri-Ey, .au skildu
Bm1, 24.2.1926; Þórey Jónsdóttir 22.6.1900 - 29.12.1966. Ráðskona í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skála á Skagaströnd. Ógift.
Bm2, 4.4.1926; Hulda Jónsdóttir 4.7.1903 - 19.8.1965. Húsfreyja í Tjarnarhúsum, Akranesssókn, Borg. 1930. Húsfreyja á Akranesi.
Bm3, 15.9.1927; Guðrún Rósa Jóhannsdóttir 3.6.1906 - 26.4.1956. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930.
Bm4, 1.11.1931; Ólöf Björg Guðjónsdóttir 29.9.1911 - 14.2.1986. Þjónustustúlka á Laugavegi 57, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
Bm5, 11.8.1941; Helga Sigríður Valdimarsdóttir 22.10.1913 - 16.10.1993. Var á Völlum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Ingibjörg Jóninna Þórarinsdóttir 17. okt. 1903 - 7. nóv. 1994. Húskona í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Holtum í Ásum, síðar húsfreyja í Reykjavík, gift Óskari Jakobssyni, bónda, bæði látin; 3) Brynhildur Þórarinsdóttir 14. maí 1905 - 29. ágúst 1994. Húsfreyja á Njálsgötu 79, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík, gift Jóni Loftssyni, stórkaupmanni frá Miðhóli í Skagafirði, bæði látin; 4) Aðalheiður Þórarinsdóttir 14. maí 1905 - 24. apríl 1999. Var á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Ytra-Ósi í Steingrímsfirði, síðast bús. í Reykjavík, ekkja eftir Magnús Gunnlaugsson, hreppstjóra og bónda á Ytra-Ósi, Strandasýslu; 5) Skafti Þórarinsson 1. júlí 1908 - 13. júní 1936. Sjúklingur á Vífilsstöðum, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930. Heimili: Hjaltabakki. Skrifstofumaður í Reykjavík, var kvæntur Sigurbjörgu Sigurðardóttur frá Skuld í Vestmannaeyjum, d. 1992; 6) Sigríður Þórarinsdóttir 10. maí 1910 - 28. mars 1956. Var á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Verkakona og saumakona í Reykjavík. Ógift.
7) Jón Þórarinsson 6. ágúst 1911 - 3. mars 1999. Nemandi á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Bóndi á Hjaltabakka,Torfalækjahr., A-Hún. Var þar 1957. Bóndi. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans Helga Halldóra Stefánsdóttir 10.12.1912 - 22.8.1988
8) Hermann Þórarinsson 2.10.1913 - 24.10.1965. Sparisjóðsstjóri Blönduósi. Kona hans 15.7.1940; Þorgerður Evaldsdóttir Sæmundsen 22. ágúst 1918 - 12. mars 2005. Var á Blönduósi 1930. Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
9) Magnús Þórarinsson 1. júní 1915 - 5. júlí 2009. Var á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Reykjavík 1945. Framkvæmdastjóri í Reykjavík, kvæntur Vilborgu Guðbergsdóttur; 10) Þóra Margrét Þórarinsdóttir 23.10.1916 - 14.8.1947. Var á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Blönduósi. Kvsk á Blönduósi 1938-1939. Maður hennar 26.1.1946; Hans Kristján Snorrason 26.1.1918 - 15.11.1990. Var á Blönduósi 1930. Bifreiðastjóri á Blönduósi. Var í Sandgerði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Barnlaus
11) Hjalti Þórarinsson 23. mars 1920 - 23. apríl 2008, fv. prófessor við Háskóla Íslands og forstöðumaður handlæknisdeildar Landspítalans í Reykjavík, kvæntur Ölmu Thorarensen, lækni.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigfús Eymundsson (1837-1911) ljósmyndari Reykjavík (21.5.1837 - 20.10.1911)

Identifier of related entity

HAH06497

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóra Margrét Þórarinsdóttir (1916-1947) Hjaltabakka (23.10.1916 - 14.8.1947)

Identifier of related entity

HAH07857

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þóra Margrét Þórarinsdóttir (1916-1947) Hjaltabakka

er barn

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1916

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka (14.5.1905 - 24.4.1999)

Identifier of related entity

HAH09430

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

er barn

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka (16.11.1899 - 2.11.1981)

Identifier of related entity

HAH05481

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka

er barn

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1899

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Ásgeirsson (1836-1887) Hjaltabakka (20.5.1836 - 24.8.1887)

Identifier of related entity

HAH04988

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorvaldur Ásgeirsson (1836-1887) Hjaltabakka

er foreldri

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1876

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hansína Þorgrímsdóttir (1847-1928) Hjaltabakka (10.4.1847 - 28.1.1928)

Identifier of related entity

HAH04886

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hansína Þorgrímsdóttir (1847-1928) Hjaltabakka

er foreldri

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1876

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka (6.8.1911 - 3.3.1999)

Identifier of related entity

HAH01596

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka

er barn

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1911

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hermann Þórarinsson (1913-1965) Sparisjóðsstjóri Blönduósi (2.10.1913 - 24.10.1965)

Identifier of related entity

HAH05867

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hermann Þórarinsson (1913-1965) Sparisjóðsstjóri Blönduósi

er barn

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1911

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík (14.5.1905 - 29.8.1994)

Identifier of related entity

HAH01156

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík

er barn

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgeir Þorvaldsson (1881-1962) Ásgeirshúsi (4.8.1881 - 25.1.1962)

Identifier of related entity

HAH03630

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgeir Þorvaldsson (1881-1962) Ásgeirshúsi

er systkini

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1881

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðríður Þorvaldsdóttir (1875-1930) ljósmóðir (20.9.1875 - 10.10.1930)

Identifier of related entity

HAH04219

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðríður Þorvaldsdóttir (1875-1930) ljósmóðir

er systkini

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1876

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka (6.2.1870 - 5.9.1944)

Identifier of related entity

HAH09305

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

er maki

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1899

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bára Þorvaldsdóttir (1941-2022) Völlum Blönduósi (11.8.1941 - 7.2.2022)

Identifier of related entity

HAH06054

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bára Þorvaldsdóttir (1941-2022) Völlum Blönduósi

er barnabarn

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1941

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þór Þorvaldsson (1937-2001) Sauðárkróki (2.4.1937 - 8.4.2001)

Identifier of related entity

HAH02162

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þór Þorvaldsson (1937-2001) Sauðárkróki

er barnabarn

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1937

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Þorvaldsdóttir (1927-2001) frá Blönduósi (24.1.1927 - 9.4.2001)

Identifier of related entity

HAH01917

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Þorvaldsdóttir (1927-2001) frá Blönduósi

er barnabarn

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1927

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjaltabakki ((950))

Identifier of related entity

HAH00643

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hjaltabakki

er stjórnað af

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08970

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 11.4.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir