Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigmar Ólafsson (1921-1991) Brandsstöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.1.1921 - 30.10.1991
Saga
Hann fæddist á Eiríksstöðum í Svartárdal. Var á Hóli, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og smiður á Brandsstöðum. Ókvæntur.
Sigmar Olafsson var jarðsunginn í Bergsstaðakirkju 9. nóvember 1991.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Samhliða búskapnum starfaði hann um árabil hjá Búnaðarsambandi AusturHúnvetninga á skurðgröfu og jarðýtu.
Lagaheimild
Þegar Sigmar hætti búskap, tók hann að sinna ýmsum hugðarefnum sínum, bæði sjálfum sér og öðrum til gagns og ánægju. Hann góður smiður bæði á tré og járn, og hjá honum mátti fá ýmsar tækifærisgjafir, svo sem tóbaksdósir, en flestar smíðaði hann þó skeifurnar. Þá hafði Sigmar sérstaklega gaman af að hanna nýja hluti, og eru til eftir hann fáein eintök af sérstökum rafknúnum rokkum úr járni. Einn slíkan gaf hann í Hnitbjörg og er hann varðveittur þar.
Um árabil söng Sigmar með Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Ólafur Sigurðsson 30. júní 1893 - 22. nóv. 1943. Bóndi á Hóli, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kúfustöðum og víðar í Svartárdal, A-Hún. og kona hans 23.12.1916; Guðrún Jónasdóttir 23. maí 1889 - 16. okt. 1958. Eiríksstöðum. Húsfreyja á Kúfustöðum og víðar í Svartárdal. Var á Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Systkini;
1) Soffía Ólafsdóttir 29. ágúst 1917 - 30. ágúst 1985. Var á Hóli, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Mörk og Mjóadal, síðar afgreiðslumaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Guðlaugur Guðmundsson Pétursson 15. des. 1913 - 11. maí 1987. Bakaralærlingur á Akureyri 1930. Bóndi í Mörk og Mjóadal í Laxárdal, A-Hún., síðar verslunarmaður í Hafnarfirði og Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu
2) Sigurjón Ólafsson 8. okt. 1922 - 13. jan. 1971. Var á Hóli, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Brandsstöðum. Kona hans; María Karólína Steingrímsdóttir 19. okt. 1933. Var á Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Móðir hennar; Ríkey Magnúsdóttir (1911-2005). Seinni maður Maríu var Sigurður Sigurðsson (1926-1984).
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
7.11.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
™GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 742.
Húnavaka 1992. https://timarit.is/page/6426154?iabr=on
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Sigmar_lafsson1921-1991Brandsst__um.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg