Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigþrúður Friðriksdóttir (1903-2002) Gili Svartárdal
Hliðstæð nafnaform
- Sigþrúður Friðriksdóttir (1903-2002) Gili Svartárdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.11.1903 - 16.6.2002
Saga
Sigþrúður Friðriksdóttir fæddist að Valadal í Skörðum 28. nóvember 1903. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 16. júní síðastliðinn. Sigþrúður ólst upp hjá foreldrum sínum í Valadal. Sigþrúður og Björn bjuggu á Valabjörgum á Skörðum frá 1927 til 1941, Brún í Svartárdal 1941 til 1945 og flytja þá að Gili í Svartárdal og eiga þar heima til dauðadags.
Útför Sigþrúðar verður gerð frá Bólstaðarhlíðarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Valadalur í Skörðum bændur þar 1827-1941: Brún í Svartárdal 1941-1945: Gil 1945:
Réttindi
Húsfreyja:
Starfssvið
Hún stundaði nám í saumaskap á Sauðárkróki og stundaði saumaskap með búskapnum alla tíð. Hún var laginn hestamaður og átti góða hesta, einkum á fyrri árum. Hannyrðakona var hún mjög mikil og saumaði mikið af þjóðbúningum á konur, bæði í Skagafirði og Húnavatnssýslu.
Lagaheimild
Þannig orti vinur hennar Gissur Jónsson til hennar:
Ert til reiðu ósk mín greið
allra neyð frá snúin.
Að guð þig leiði um lífsins skeið
listfeng heiðursfrúin.
Þetta heita hestarnir:
Hörður, Kjói, Grani,
Ljósaskjóni, Lýsingur,
Léttfeti og Hrani.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Friðrik Stefánsson, bóndi í Valadal, f. 14. júlí 1871, d. 15. júlí 1925, og kona hans Guðríður Pétursdóttir, f. 4. jan. 1867, d. 23. nóv. 1955.
Systkini hennar voru: Stefán, bóndi í Glæsibæ, f. 3. feb. 1902, d. 20. júní 1980, Helga, húsfreyja á Krithóli, f. 28. sept. 1906, dvelur nú á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki. Uppeldisbróðir hennar var Friðrik Guðmann Sigurðsson, f. 22. maí 1917, d. 5. sept. 1987.
Sigþrúður giftist 1927 Birni Jónssyni bónda, f. 15. nóv. 1904, d. 18. feb. 1991.
Börn þeirra eru:
1) Friðrik, f. 8. júní 1928, bóndi á Gili, kvæntur Erlu Hafsteinsdóttur, f. 25. feb. 1939. Börn þeirra: 1) Örn, f. 12. jan. 1959, kvæntur Hólmfríði Rögnvaldsdóttur, f. 19. nóv. 1959. Börn þeirra: 1a) Björn Stefán, f. 3. sept. 1992. 1b) Ægir Örn, f. 3. jan. 1995. Dóttir Hólmfríðar er Hrafnhildur Ása Einarsdóttir, f. 29. apríl 1976. 2) Guðríður, f. 31. jan. 1960, gift Jóni Halli Péturssyni, f. 20. apríl 1959. Börn þeirra: 2a) Guðrún Margrét, f. 5. ágúst 1991. 2b) Auður Anna, f. 31. ágúst 1993. 3) Hafrún, f. 28. des. 1961, sambýlismaður Gauti Höskuldsson, f. 26. ágúst 1961. Börn þeirra 3a) Óðinn, f. 12. apríl 1982. 3b) Friðrik Freyr, f. 27. nóv. 1986. 4) Sigþrúður, f. 24. apríl 1964, sambýlismaður Guðmundur Guðbrandsson, f. 12. apríl 1960. Börn þeirra: 4a) Erla Rún, f. 9. júní 1989. 4b) Friðrún Fanný, f. 6. okt. 1996. Sonur Guðmundar er Lárus Kristinn, f. 8. mars 1984. 5) Björn Grétar, f. 30. sept. 1972, sambýliskona Harpa Hrund Hafsteinsdóttir, f. 24. apríl 1976. Barn þeirra er Friðrik Snær, f. 1. ágúst 2001;
2) Jóhanna, f. 26. maí 1941, húsfreyja á Mýrabraut 10 Blönduósi, gift Sigfúsi Kristmanni Guðmundssyni, f. 4. júlí 1934. Börn þeirra: 1) Sigþrúður Guðmunda, f. 25. ágúst 1961, gift Skúla Garðarssyni, f. 19. feb. 1955. Börn þeirra: 1a) Guðni Rúnar, f. 2. nóv. 1982. 1b) Hanna Dís, f. 11. maí 1984. 1c) Garðar Freyr, f. 27. okt. 1988. 1d) Guðmunda Rán, f. 4. ágúst 1992. 2) Birna, f. 12. okt. 1962, gift Valgeiri Matthíasi Valgeirssyni, f. 2. jan. 1962. Börn þeirra: 2a) Hrafnkatla, f. 4. apríl 1982. 2b) Böðvar, f. 16. des. 1984. 2c) Anna Sigríður, f. 23. júlí 1993. 3) Guðmundur, f. 12. okt. 1962, sambýliskona Vigdís Edda Guðbrandsdóttir, f. 9. apríl 1966. Börn þeirra: 3a) Sigfús Kristmann, f. 21. okt. 1988. 3b) Karen Ósk, f. 30. okt. 1992. Dóttir Vigdísar Eddu er Elín Ósk Gísladóttir, f. 16. júlí 1986. 4) Sigurbjörg, f. 14. des. 1964, sambýlismaður Jóhann Hólm Ólafsson, f. 16. maí 1961. Börn þeirra: 4a) Lilja Hólm, f. 18. ágúst 1985. 4b) Viðar Hólm, f. 1. maí 1988. 4c) Alda Hólm, f. 11. maí 1995. Sonur Sigurbjargar er Arnar Þór Ómarsson, f. 19. júlí 1979.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigþrúður Friðriksdóttir (1903-2002) Gili Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigþrúður Friðriksdóttir (1903-2002) Gili Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 25.7.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Mbl 25.6.2002. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/675227/?item_num=2&searchid=c0845a6db3d5c89d1b04d820a3fe3d9e7f70ff11