Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Sauðadalsá - Sauðá á Vatnsnesi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1950)
Saga
Syðri-Sauðadalsá, hálflenda gömlu Sauðadalsár og bændaeign. Jörðin hefur jafnan þótt grasgefin, og slægjur dágóðar. Landi hallar nokkuð jafnt, skiptast á holt og ásar, mýrar á milli. Gamla túnið liggur neðan lágra kletta, grasgefið og grasgott þar hefur bær staðið frá fornu fari og er skammt til sjávar, bærinn var fluttur á melás ofan vegar. Sjávargagns hefur Sauðadalsá oft notið, sérdeilis meðan fiskgengd var, lending er ekki góð. Íbúðarhús byggt 1905. Fjárhús yfir 240 fjár. Hlöður 282 m3. Votheysgeymsla 95 m3. Tún 20 ha.
Sauðá, Nýbýli úr landi Syðri-Sauðadalsár 1946. Landlítil en grasgefin. Land nær að Hamarsá sem fellur í djúpu hamragili sunnan túns. Við gilið er skjólsæll grashvammur og grasgeirar milli skriða og sérkennilegra klettanefja, gilið er fagurt og fjölbreytilegt. Tíðum er Hamarsá torfær yfirferðar uns hún var brúuð 1927. Bærinn á Sauðá stendur á sjávarbakka, snertispöl frá vegi. Íbúðarhús byggt 1946, 225 m3. Fjós fyrir 5 gripi. Fjárhús yfir 400 fjár. Hlöður 700 m3. Votheysgeymsla 675 m3. Tún 16 ha.
Staðir
Vatnsnes; Kirkjuhvammshreppur; Bessastaðir; Brandaskarð; Brandaskarðsá; Þröskuldur; Miðfell; Grunnaskarð; Hlíðarland; Almenningur; Hamarsá; Ytrikrókalág; Hlíð; Þorsteinsvarða; Hlíðarfjall; Bergstaðir; Breiðabólstaður; Þorgrímsstaðir;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
<1910 og 1920> Eggert Eggertsson 20. júlí 1869 - 9. júní 1930. Útvegsbóndi og formaður á Ánastöðum og Syðri-Sauðadalsá á Vatnsnesi, V-Hún. Bústýra hans; Elín Kristjana Davíðsdóttir 17. júní 1874 - 7. desember 1956 Hjá foreldrum á Hólkoti 1880 og enn 1889-93. Hjú á Einarsstöðum í Reykjadal 1893-96, fór þaðan að Glaumbæ í sömu sveit á því ári en fór strax aftur að Þóroddsstað í Kinn og var þar 1897. Húsfreyja á Ánastöðum og Syðri-Sauðadalsá á Vatnsnesi.
<1920-1935- Eggert Jónsson 8. maí 1877 - 2. sept. 1935. Bóndi á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1930. Kona hans; Sesselja Benediktsdóttir 1. júní 1878 - 1965. Húsfreyja á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1930. Var á Syðri-Sauðadalasá, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957.
1946-1974- Þormóður Eggertsson 15. apríl 1915 - 8. júlí 1981. Var á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Sauðadalsá, síðar á Hvammstanga. Kona hans; Ingibjörg Þórhallsdóttir 28. feb. 1922 - 1. jan. 2007. Var á Stöpum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Syðri-Sauðadalsá og síðar á Hvammstanga. Starfaði að ýmsum félagsmálum.
1974- Hersteinn Heimir Ágústsson 15. sept. 1944. Kona hans; Þóra Þormóðsdóttir 21. júní 1948.
Sauðá.
1946- Gunnlaugur Eggertsson 5. júní 1907 - 2. september 1983 Var á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Sauðadalsá, Kirkjuhvammshr., og síðar á nýbýlinu Sauðá í sömu sveit. Kona hans; Sigríður Jónsdóttir 29. des. 1915 - 17. jan. 1999. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Sauðá, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja þar.
Synir þeirra;
Jón Eggert Gunnlaugsson 13. okt. 1946 - 26. ágúst 2014. Var á Sauðá, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi á Sauðá í Kirkjuhvammshreppi og fékkst við ýmis störf.
Ellert Gunnlaugsson 1. okt. 1955. Var á Sauðá, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Skrá um landamerki fyrir jörðinni Sauðadalsá í Kirkjuhvammshreppi.
Að norðanverðu ræður landamerkjum móts við Bessastaði svonefnd Brandaskarðsá allt frá sjó á fjall upp á svo nefndan Þröskuld í þessu Brandaskarði, þaðan beina stefnu í suður yfir svokallað Miðfell austanvert og eptir öðrum Þröskuld í svonefndu Grunnaskarði suður Hlíðarlandi. Að sunnan ræður merkjum móts við jörðina Almenning svokölluð Hamarsá allt frá sjó og fram fyrir Ytrikrókalág, framanvert við nefnda lág er steinn á móholti við árgilið, merktur steinn með stafnum L, hvar Hlíðarland byrjar, síðan eru merki milli Sauðadalsá og Hlíðar, bein lína í austur frá þessum steini í Þorsteinsvörðu, og þaðan áfram eptir sömu stefnu á stein norðan á Hlíðarfjalli, sem líka er merktur með stafnum L, og enn beina stefnu í austur frá þessum steini á móts við áðurnefnda Þröskulda í Grunnskarði og Brandaskarði.
Sauðadalsá, dag 4. febrúar 1889
Eggert Ámundason eigandi að Sauðadalsá.
Ofanritaðri merkjaskrá fyrir Sauðadalsá er jeg undirritaður samþykkur.
B.G. Blöndal umboðsmaður yfir þjóðjörðinni Bergstöðum.
Sömuleiðis jeg: Gunnl. Halldórsson, prestur að Breiðabólstað yfir kirkjujarðirnar Almenning og Þorgrímsstaði.
Sömuleiðis jeg: Jónas Jónsson umráðandi og eigandi Hlíðar.
Lesið upp á manntalsþingi að Kirkjuhvammi, hinn 1. júní 1889, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 107, fol. 56b.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Sauðadalsá - Sauðá á Vatnsnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.4.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 107, fol. 56b.
Húnaþing II bls 486 og 487.