Elín Kristjana Davíðsdóttir (1874-1956)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elín Kristjana Davíðsdóttir (1874-1956)

Hliðstæð nafnaform

  • Elín Davíðsdóttir (1874-1956)
  • Elín Kristjana Davíðsdóttir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.6.1874 - 7.12.1956

Saga

Elín Kristjana Davíðsdóttir 17. júní 1874 - 7. desember 1956 Hjá foreldrum á Hólkoti 1880 og enn 1889-93. Hjú á Einarsstöðum í Reykjadal 1893-96, fór þaðan að Glaumbæ í sömu sveit á því ári en fór strax aftur að Þóroddsstað í Kinn og var þar 1897. ... »

Staðir

Hólkot S-Þing; Einarsstaðir í Reykjadal; Glaumbær; Þóroddstaður í Kinn; Ánastaðir á Vatnsnesi; Syðri-Sauðadalsá; Sauðadalur:

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Davíð Ísleifsson 14. september 1839 - 16. apríl 1917 Var í Hólkoti, Helgastaðasókn, S-Þing. 1845. Bóndi þar frá 1863 til dánardags. Bóndi í Hólkoti, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1901 og kona hans 5.11.1863; Guðbjörg Jónsdóttir 13. ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Jónína Þóra Eggertsdóttir (1901, d fyrir 1910) frá Sauðadalsá (1901 - fyrir 1910)

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónína Þóra Eggertsdóttir (1901, d fyrir 1910) frá Sauðadalsá

er barn

Elín Kristjana Davíðsdóttir (1874-1956)

Tengd eining

Eggert Eggertsson (1869-1930) Ánastöðum og Syðri-Sauðadalsá á Vatnsnesi (20.7.1869 - 9.6.1930)

Identifier of related entity

HAH03060

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Eggertsson (1869-1930) Ánastöðum og Syðri-Sauðadalsá á Vatnsnesi

er maki

Elín Kristjana Davíðsdóttir (1874-1956)

Tengd eining

Sauðadalsá - Sauðá á Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00594

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sauðadalsá - Sauðá á Vatnsnesi

er stjórnað af

Elín Kristjana Davíðsdóttir (1874-1956)

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03189

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

®GPJ ættfræði

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC