Elín Kristjana Davíðsdóttir (1874-1956)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elín Kristjana Davíðsdóttir (1874-1956)

Hliðstæð nafnaform

  • Elín Davíðsdóttir (1874-1956)
  • Elín Kristjana Davíðsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.6.1874 - 7.12.1956

Saga

Elín Kristjana Davíðsdóttir 17. júní 1874 - 7. desember 1956 Hjá foreldrum á Hólkoti 1880 og enn 1889-93. Hjú á Einarsstöðum í Reykjadal 1893-96, fór þaðan að Glaumbæ í sömu sveit á því ári en fór strax aftur að Þóroddsstað í Kinn og var þar 1897. Húsfreyja á Ánastöðum og Syðri-Sauðadalsá á Vatnsnesi. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Heimili: Sauðadalur.

Staðir

Hólkot S-Þing; Einarsstaðir í Reykjadal; Glaumbær; Þóroddstaður í Kinn; Ánastaðir á Vatnsnesi; Syðri-Sauðadalsá; Sauðadalur:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Davíð Ísleifsson 14. september 1839 - 16. apríl 1917 Var í Hólkoti, Helgastaðasókn, S-Þing. 1845. Bóndi þar frá 1863 til dánardags. Bóndi í Hólkoti, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1901 og kona hans 5.11.1863; Guðbjörg Jónsdóttir 13. nóvember 1842 - 15. maí 1919 Var í Hólkoti, Helgastaðasókn, S-Þing. 1845. Húsfreyja í Hólkoti, Helgastaðasókn, S-Þing.
Systkini Elínar;
1) Jón Ágúst Davíðsson 1865 - 1931 Bóndi á Hólkoti í Reykjadal, S-Þing.
2) Arnbjörg Davíðsdóttir 11. ágúst 1870 - 1943 Ráðskona í Hólkoti í Reykjadal. Hjú í Hólkoti, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1910. Vinnukona á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
3) Guðni Davíðsson 14. nóvember 1871 - 10. janúar 1957 Fór til Vesturheims 1893 frá Grímsstöðum, Skútustaðahreppi, S-Þing.
4) Magnús Tryggvi Davíðsson f. 9.1.1878 - 13.1.1885
5) Kristján Davíðsson 4. ágúst 1884 - 15. mars 1961 Bóndi í Barnafelli, Ljósavatnshreppi 1909-10 og á Bergsstöðum í Aðaldal 1910-42, var þar 1930. Kona hans; Hólmfríður Jakobsdóttir 3. janúar 1879 - 19. maí 1956 Húsfreyja á Bergsstöðum, Nessókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja í Barnafelli í Ljósavatnshreppi og á Bergsstöðum í Aðaldal.
6) Óli Tryggvi Davíðsson 9. september 1887 - 1927 Var í Hólkoti, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1910.

Maður hennar; Eggert Eggertsson 20. júlí 1869 - 9. júní 1930 Útvegsbóndi og formaður á Ánastöðum og Syðri-Sauðadalsá á Vatnsnesi, V-Hún.
Börn þeirra;
1) Gunnlaugur Eggertsson 5. júní 1907 - 2. september 1983 Var á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Sauðadalsá, Kirkjuhvammshr., og síðar á nýbýlinu Sauðá í sömu sveit.
2) Jónína Þóra Eggertsdóttir 8. mars 1910 - 17. febrúar 1963 Nemandi á Núpi , Núpssókn, V-Ís. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
3) Þormóður Eggertsson 15. apríl 1915 - 8. júlí 1981 Var á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Sauðadalsá, síðar á Hvammstanga.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jónína Þóra Eggertsdóttir (1901, d fyrir 1910) frá Sauðadalsá (1901 - fyrir 1910)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónína Þóra Eggertsdóttir (1901, d fyrir 1910) frá Sauðadalsá

er barn

Elín Kristjana Davíðsdóttir (1874-1956)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Eggertsson (1869-1930) Ánastöðum og Syðri-Sauðadalsá á Vatnsnesi (20.7.1869 - 9.6.1930)

Identifier of related entity

HAH03060

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Eggertsson (1869-1930) Ánastöðum og Syðri-Sauðadalsá á Vatnsnesi

er maki

Elín Kristjana Davíðsdóttir (1874-1956)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sauðadalsá - Sauðá á Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00594

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sauðadalsá - Sauðá á Vatnsnesi

er stjórnað af

Elín Kristjana Davíðsdóttir (1874-1956)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03189

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir