Þórunn Stefánsdóttir Flygenring (1866-1943) Hafnarfirði frá Þóreyjarnúpi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þórunn Stefánsdóttir Flygenring (1866-1943) Hafnarfirði frá Þóreyjarnúpi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.5.1866 - 22.4.1943

Saga

Þórunn Stefánsdóttir Flygenring 28.5.1866 - 22.4.1943. Húsmóðir í Hafnarfirði. Hvammi í Langadal 1870. Þóreyjarnúpur, vinnukona Görðum við Hafnarfjörð 1880.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Stefán Jónsson 7. feb. 1815 - 1881. Bóndi á Krókstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Bóndi á Þóreyjarnúpi, Hún. og kona hans 29.9.1861; Gróa Sveinsdóttir 17.4.1827 - 28.8.1912. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Vinnukona í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Þóreyjarnúpi, Hún. Vinnukona á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Hjú í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var í Hafnarfirði 1902.

Systkini hennar;
1) Jón Björn Stefánsson 3.7.1856. Var á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Póstur í Torfustaðahúsum í Miðfirði og söðlasmiður á Refsstöðum. Bóndi á Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Kona hans 11.7.1880; Arndís Helga Bjarnadóttir 8.6.1859. Húsfreyja í Torfustaðahúsum í Miðfirði, á Refsstöðum og síðar í Stykkishólmi. Húsfreyja á Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901.
2) Stefanía Guðríður Stefánsdóttir 30.6.1863 - 16.1.1931. Húsfreyja á Hrúteyri, Hólmasókn, S-Múl. 1901. Húsfreyja á Akureyri. Maður hennar; Hinrik Benedikt Concile Pétursson 19.3.1855 - 11.1.1932. Trésmiður á Eskifirði, Búðareyri við Reyðarfjörð, á Hrúteyri og Stuðlum, síðar á Akureyri. Lýstur faðir var „franskur túlkur á herskipi nokkru“, skv. Longætt.
3) Margrét Ragnheiður Stefánsdóttir 1864
4) Elínborg Stefánsdóttir 18.12.1867 - 2.6.1951. Húsfreyja á Víðirlæk, Þingmúlasókn, S-Múl. 1890. Húsfreyja í Tungu í Fáskrúðsfirði. Var í Tungu, Kolfreyjustaðarsókn, S-Múl. 1930. Átti einnig eitt barn með Páli sem dó óskírt. Maður hennar; Páll Þorsteinsson 22.10.1863 - 9.12.1959. Fyrrv. hreppstjóri í Tungu, Kolfreyjustaðarsókn, S-Múl. 1930. Bóndi í Þingmúla, Skriðdalshr., síðar hreppstjóri í Tungu í Fáskrúðsfirði, „bjó þar bezta búi“, segir Einar prófastur. Meðal barna þeirra; a) Jón (1891-1988) dýralæknir á Selfossi, kona hans Áslaug Stephensen systir Ragnheiðar, móður Ragnheiðar Þorsteinsdóttir (Löggu) á Blönduósi og Elínar konu Péturs Jónssonar bónda á Egilsstöðum og foreldra Jóns dýralæknis þar. b) Valgerður kona Skúla Gunnlaugssonar í Bræðratungu. Sonur þeirra Gunnlaugur dýralæknir í Laugaási.

Maður hennar 20.9.1892; August Theódór Þórðarson Flygenring 17.4.1865 - 12.9.1932. Kaupmaður í Hafnarfirði 1930. Skipstjóri, útgerðarmaður, alþingismaður og kaupmaður í Hafnarfirði.

Börn þeirra;
1) Þórarinn Flygenring 6.12.1893 - 28.8.1931. Var í Flygeringshúsi, Garðasókn, Gull. 1901. Skipstjóri í Kaupmannahöfn. Maki: Else Cathrine Scharf Flygering f.25.6.1898, d.3.1.1985.
2) Garðar Flygenring 19.7.1895 - 20.10.1957. Íshússtjóri í Hafnarfirði 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík. Kona hans; Ingibjörg Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 1. janúar 1902, d. 11. janúar 1982. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Var á Rauðkollsstöðum, Miklaholtssókn, Hnapp. 1920. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Ingólfur Ágústsson Flygenring 24.6.1896 - 15.9.1979. Kaupmaður í Hafnarfirði 1930. Forstjóri, útgerðar- og alþingismaður í Hafnarfirði. Kona hans; Kirstín Pálsdóttir Flygenring húsmóðir í Hafnarfirði, f. 18. ágúst 1897, d. 9. janúar 1980. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Var á Rauðkollsstöðum, Miklaholtssókn, Hnapp. 1920. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Þórður Stefán Flygenring 28.5.1897 - 2.10.1940. Útgerðarmaður í Hafnarfirði 1930. Útgerðarmaður í Hafnarfirði. Kona hans 21.3.1935; Ásthildur Briem Eggertsdóttir 21.3.1903 - 31.10.1981. Var í Reykjavík 1910. Hjúkrunarkona í Hafnarfirði 1930. Hjúkrunarfræðingur. Faðir hennar; Eggert Eiríksson Briem (1879-1939). Þau skildu.
5) Sigurður Flygenring 28.7.1898 - 2.10.1977. Verkfræðingur í Reykjavík. Verkfræðingur á Ljósvallagötu 16, Reykjavík 1930. Kona hans; Ásta Þórdís Tómasdóttir húsmóðir, f. 23.9. 1900, d. 25.5. 1972. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Ljósvallagötu 16, Reykjavík 1930.
6) Halldóra Ágústsdóttir Flygenring Gröndal 17.7.1899 - 11.5.1997. Húsfreyja í Bergstaðastræti 79, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar 1924; Benedikt Þórðarson Gröndal 27.8.1899 - 11.9.1984. Verkfræðingur í Bergstaðastræti 79, Reykjavík 1930. Vélaverkfræðingur og forstjóri í Reykjavík. Verkfræðingur í Reykjavík 1945.
Foreldrar hans var Helga Benediktsdóttir Gröndal (1875-1937) og Þórður Edilonsson (1875-1941) héraðslæknir.
7) Ólafur Haukur Flygenring 24. sept. 1900 - 19. feb. 1912.
8) Elísabet Flygenring Borg 15.11.1901 - 13.6.1983. Húsfreyja á Ísafirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Tungumálakennari, síðast bús. í Reykjavík.
9) Þórunn Sigríður Blöndal Bjarnason 27.12.1903 - 1.3.1990. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Garðabæ. Nefnd Þórunn Sigríður Ágústsdóttir Flygenring í Vigurætt. Fædd Flygenring. Maður hennar 1924; Árni Beinteinn Bjarnason Blöndal 7.6.1897 - 4.2.1981. Útgerðarmaður í Hafnarfirði. Útgerðarmaður þar 1930. Síðast bús. í Garðabæ. Faðir hans sra Bjarni Þorsteinsson á Siglufirði.
10) Unnur Flygenring Bahnsen 5.1.1906 - 19.12.1978. Var í Hafnarfirði 1910. M: Holger Bahnsen, höfuðsmaður í flota Dana.
11) Anna Flygenring Brammer 8.9.1907 - 28.7.1969. Var í Hafnarfirði 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eggert Eiríksson Briem (1879-1939) Viðey (17.7.1879 - 29.7.1939)

Identifier of related entity

HAH03064

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1935

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Gröndal (1875-1937) Meðalfellskot (21.9.1875 - 4.4.1937)

Identifier of related entity

HAH04873

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1924

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Þorsteinsson (1861-1938) prestur Siglufirði (14.10.1861 - 2.8.1938)

Identifier of related entity

HAH02708

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1924

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafþór Örn Sigurðsson (1945-2013) Blönduósi (24.3.1945 - 6.1.2013)

Identifier of related entity

HAH01359

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammur í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00213

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóreyjarnúpur

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07183

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 21.11.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Ftún bls. 213.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir