Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Hafþór Örn Sigurðsson (1945-2013) Blönduósi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
24.3.1945 - 6.1.2013
History
Hafþór Örn Sigurðsson fæddist á Hafursstöðum í Vindhælishreppi 24. mars 1945. Hann lést 6. janúar 2013.
Hafþór fór á Reykjaskóla haustið 1960 og var þar í þrjú ár og fór þá til Reykjavíkur að læra bifvélavirkjun hjá Heklu og síðar hjá Sveini Egilssyni.
Hafþór og Ragnheiður flytjast norður á Blönduós árið 1967 og vann hann lengst af hjá trésmiðjunni Stíganda eða í 33 ár þar til hann lét þar af störfum 67 ára. Hafþór hafði mikið yndi af ferðalögum, einkum og sér í lagi innanlands, og ferðuðust þau hjón víða.
Hafþór starfaði um árabil í Lionsklúbbi Blönduóss og var þar virkur og gegn félagi og lagði alltaf gott til málanna. Hann var næmur á samfélagið og einkar laginn að koma auga á broslegu hliðar þess og koma þeim í bundið mál en kveðskapur lá afar vel fyrir honum.
Útför Hafþórs fór fram frá Blönduósskirkju 19. janúar 2013 og hófst athöfnin kl. 14.
Places
Hafursstaðir á Skagaströnd: Reykjaskóli: Reykjavík: Blönduós frá 1967:
Legal status
Hafþór fór á Reykjaskóla haustið 1960 og var þar í þrjú ár og fór þá til Reykjavíkur að læra bifvélavirkjun hjá Heklu og síðar hjá Sveini Egilssyni.
Functions, occupations and activities
Bifvélavirki: Skrifstofumaður:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans voru Sigurður Guðlaugsson, f. 12. janúar 1902, d. 19. júlí 1992 og Auðbjörg Sigríður Albertsdóttir, f. 27. september 1908, d. 13. september 1994.
Systkini Hafþórs eru;
1) Hólmfríður A., f. 1933,
2) Sveinbjörn, f. 1938,
3) Sigrún Björg, f. 1948
4) Bergþóra Hlíf, f. 1953.
Kona Hafþórs 6.11.1965; Ragnheiður Þorsteinsdóttir, f. 25. apríl 1946. Hún er dóttir Þorsteins Guðmundssonar og Ragnheiðar Ó. Stephensen.
Börn Hafþórs og Ragnheiðar eru:
1) Þorsteinn, f. 29. september 1970. Sonur Þorsteins Hilmar Örn, f. 1992, móðir Elín Baldursdóttir. Sambýliskona Þorsteins er Edda Brynleifsdóttir, f. 1974. Sonur þeirra er Brynleifur Þór, f. 2010.
2) Auður Ingibjörg, f. 1. október 1973. Maki Óli Guðlaugur Laursen, f. 1964. Börn þeirra eru Birta Ósk, f. 1996 og Hafþór Örn, f. 2003. Stjúpsonur Auðar er Kristian Valur, f. 1984. Sambýliskona hans er Heiða Ingvadóttir, f. 1986.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Hafþór Örn Sigurðsson (1945-2013) Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Hafþór Örn Sigurðsson (1945-2013) Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Hafþór Örn Sigurðsson (1945-2013) Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 22.5.2017
Language(s)
- Icelandic