Rugludalur [Ugludalur] í Blöndudal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Rugludalur [Ugludalur] í Blöndudal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

[1200]

Saga

Staðir

Bólstaðarhlíðarhreppur; Blöndudalur; Blanda; Blöndugil; Ugludalur; Selland [Seljabrekkur]; Reynisstaðaklaustur; Eyvindarstaðaheiði;

Réttindi

Rugludalur almennilega kallaður Ugludalur.
Jarðardýrleiki x € og so tíundast presti og fátækum yfir fjörutíu ár, en áður, að forngildu, segjast menn heyrt hafa, að þessi jörð hafi verið haldin sextán hundruð, og so hafi hún
þá gengið kaupum og sölum. Eigandinn kóngl. Majestat, og er þessi ein af þeim jörðum, sem byggja undir Reyninessstaðar klaustur. Ábúandinn Salamón Sigurðsson.
Landskuld lx álnir, áður fyrir ellefu árum lxxx álnir. Betalast í landaurum heim til klaustursins. Leigukúgildi ii, áður fyrir ellefu árum iiii; því aftur færð landskuld og fækkað kúgildum, að skriða fjell á túnið og tók af því mikinn part. Leigur betalast í smjöri heim til klaustursins. Kvaðir öngvar.
Kvikfje iii kýr, ii kálfar, i naut veturgamalt, lxx ær, vi sauðir tvævetrir og eldri, xii veturgamlir, xvii lömb, ii hestar, i hross, i foli þrevetur, ii únghryssur. Fóðrast kann iii kýr, xii lömb; öðru kvikfje er einúngis vogað á útigáng, sem hjer er í betra lagi. Afrjett engin og gengur geldfje í heimalandi; áður hefur verið upprekstur á Eyvindastaðaheiði, vide Selland.
Skógur til kolgjörðar hefur áður nægur verið, er nú mjög eyddur. Torfrista og stúnga mjög lök en brúkast þó árlega. Hrísrif til kolgjörðar bjarglegt, til eldíngar nægt. Túninu grandar gil eitt, sem rennur úr snarbröttu fjalli með stórskriðuhlaupum á vetur og vor í vatnavöxtum, og hefur þessi skriða eyðilagt af vellinum yfir eða undir þriggja daga slátt. Enginu granda smálækir úr brattlendi, sem bera á það grjót og sand til stórskaða. Hætt er kvikfje á vetur fyrir ógönguklettum, snjóflóðum, afætudýjum og holgryfjulækjum, og verður oft stórskaði að
þessu. Kirkjuvegur lángur og mjög hættusamur á vetur yfir harðfenni og búnkasvell, sem leggur í bratta fjallshlíð sem fólkið á yfir að reisa. Hreppamannaflutníngur úr máta erfiður um vetur og er því sjaldan brúkaður, heldur hefur hjer jafnan verið brúkaður niðursetníngur. Hætt er bænum mjög fyrir snjóflóðum og stórskriðuhlaupum úr gib því, sem grandar túninu, og fyrir ellefu árum [1697] tók þessi skriða bæinn allan nema tvö hús, og dóu þá í það sinn tveir menn, en fjórir komust lifs af en þó lamaðir mjög, og þykir mönnum liklegt að sökum þessa voveiflega skaða muni þessi jörð innan skams eyðileggjast.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þorgrímur Stefánsson (1891-1955) Syðri-Tungukoti /Brúarhlíð (19.3.1891 - 13.8.1955)

Identifier of related entity

HAH09077

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörn Sveinsson (1878-1950) kennari og rithöfundur Vestmannaeyjum, frá Kóngsgarði (19.10.1878 - 2.2.1950)

Identifier of related entity

HAH06617

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1880

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blöndugil í Blöndudal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ (18.1.1878 - 18.5.1959)

Identifier of related entity

HAH03773

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blanda ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00073

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Þórðardóttir (1838-1921) Rugludal (7.12.1838 - 3.11.1921)

Identifier of related entity

HAH09232

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Solveig Sigurbjörg Jónsdóttir (1862-1927) fósturd Brún 1870. Syðra-Vatni (27.11.1862 - 4.11.1927)

Identifier of related entity

HAH06605

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Solveig Sigurbjörg Jónsdóttir (1862-1927) fósturd Brún 1870. Syðra-Vatni

is the associate of

Rugludalur [Ugludalur] í Blöndudal

Dagsetning tengsla

1862

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bólstaðarhlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00427

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Bólstaðarhlíðarhreppur

is the associate of

Rugludalur [Ugludalur] í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eyvindarstaðaheiði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00018

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Eyvindarstaðaheiði

is the associate of

Rugludalur [Ugludalur] í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Þórðardóttir (1838-1921) Rugludal (7.12.1838 - 3.11.1921)

Identifier of related entity

HAH09232

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sigríður Þórðardóttir (1838-1921) Rugludal

controls

Rugludalur [Ugludalur] í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Gísladóttir (1863-1951) Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum (30.12.1863 - 11.6.1951)

Identifier of related entity

HAH04292

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00910

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 11.6.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 352
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir