Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi
Hliðstæð nafnaform
- Ingibjörg Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.8.1891 - 11.9.1982
Saga
Húsfreyja á Marðarnúpi í Vatnsdal. Húsfreyja í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar: Ívar Jóhannesson 24. maí 1853 - 7. apríl 1891. Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Skeggjastöðum og kona hans; Ingibjörg Kristmundsdóttir 4. jan. 1861 - 22. feb. 1937. Vinnukona á Breiðabólstað í Vatnsdal 1893. Húsfreyja á Kötlustöðum. Húsfreyja á Marðarnúpi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930.
Seinnimaður Ingibjargar; Jón Baldvinsson 26. júní 1866 - 22. okt. 1946. Bóndi og smiður á Kötlustöðum og víðar. Vinnumaður á Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Vinnumaður á Breiðabólstað í Vatnsdal 1893. Bóndi á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901.
Alsystir;
1) Halldóra Guðrún Ívarsdóttir 12. mars 1887 - 19. okt. 1967. Ráðskona á Leysingjastöðum, síðast bús. í Reykjavík. Húsfreyja á Aralæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
Sammæðra;
2) Jenný Rebekka Jónsdóttir 26. júlí 1898 - 1. jan. 1991. Var á Eyjólfsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Maðir hennar 23.7.1922; Bjarni Guðmann Jónasson 8. mars 1896 - 22. desember 1981 Bóndi á Marðarnúpi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Eyjólfsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.
Fóstursystkini;
3) Aðalheiður Björnsdóttir 19. sept. 1904 - 20. sept. 1987. Húsfreyja á Laugavegi 81, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður hennar 16.6.1916; Guðjón Hallgrímsson 17. nóvember 1890 - 8. september 1982 Búfræðingur og bóndi, lengst á Marðarnúpi í Vatnsdal. Bóndi í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.
Börn þeirra;
1) Steingrímur Guðjónsson 15. apríl 1917 - 13. desember 1982 Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Másstöðum. Kona hans; Jóna Elísabet Guðmundsdóttir 11. júní 1915 - 16. mars 1995 Var á Núpi, Stóru-Vatnshornssókn, Dal. 1930. Ljósmóðir og húsfreyja í Reykjavík.
2) Hallgrímur Guðjónsson 15. janúar 1919 Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Hofi, Áshr., A-Hún. 1957. Sigurlaug Fjóla Kristmannsdóttir 29. nóvember 1921 - 29. september 2010 Var í Hlöðversnesi, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Var á Hofi, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja að Hvammi í Vatnsdal. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Sigurlaug Guðrún Guðjónsdóttir 15. apríl 1920 - 15. nóvember 1995 Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar 9.8.1945; Skarphéðinn Pétursson 11. október 1918 - 5. júlí 1974 Prestur og prófastur í Bjarnarnesi, A-Skaft. Síðast bús. í Nesjahreppi.
4) Jón Auðunn Guðjónsson 17. desember 1921 - 23. september 2014 Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Marðarnúp, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Marðarnúpi í Vatnsdal, síðar verkamaður í Reykjavík, síðast bús. í Mosfellsbæ. Kona hans; Þorbjörg Sigríður Þórarinsdóttir 26. maí 1942
5) Ingibjörg Guðjónsdóttir 25. maí 1923 - 28. ágúst 1979 Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsmóðir, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Þórður Guðmundsson 26. mars 1905 - 13. september 1983Var í Gerðum, Gerðahr., Gull. 1910 Sjómaður í Guðmundarhúsum, Útskálasókn, Gull. 1930.og 1920. Útgerðarmaður, síðast bús. í Reykjavík.
6) Þórhildur Guðjónsdóttir Ísberg 1. desember 1925 Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Héraðsdómarabústaðnum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Jón Magnús Guðbrandsson Ísberg 24. apríl 1924 - 24. júní 2009 Var á Möðrufelli, Grundarsókn, Eyj. 1930. Lögfræðingur, sýslumaður á Blönduósi. Var í Héraðsdómarabústaðnum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum.
7) Eggert Guðjónsson 15. nóvember 1927 - 10. maí 1953 Vinnumaður á Marðarnúpi. Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Ókvæntur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er vinur
Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 27.2.2020
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Húnavaka bls. 1983 bls 166.
ÆAHún. bls; 988
Föðurtún bls 226