Jenný Rebekka Jónsdóttir (1898-1991) Eyjólfsstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jenný Rebekka Jónsdóttir (1898-1991) Eyjólfsstöðum

Parallel form(s) of name

  • Jenný Rebekka Jónsdóttir Eyjólfsstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.7.1898 - 1.1.1991

History

Jenný Jónsdóttir húsfreyja á Eyjólfssöðum í Vatnsdal lést á heimili sínu snemma að morgni 1. janúar sl. Hún fæddist rétt áðuren þessi öld, sem nú er komin á síðasta áratuginn, hóf göngu sína, svo æviárin voru orðin býsna mörg. Jenný var sérstaklega gæfusöm kona í öllu sínu lífi. Hún hafði góða heilsu svo að segja til síðustu stundar en það verður að teljast meira virði en orð geta lýst. Ekki síst þegar fólk nær jafn háum aldri og hér var um að ræða. Hún átti kærleiksríka foreldra, sem hún gat haft á heimili sínu þar til yfir lauk. Þeirsem til þekktu vita vel að Jenný naut þess í ríkum mæli að geta sýnt foreldrum sínum ástúð og umhyggjusemi, þegar þau þurftu mest á því að halda. Eiginmaður Jennýjar var henni ástríkur og traustur lífsförunautur í löngu og farsælu hjónabandi. Síðast en ekkisíst átti hún indæl börn, sem báru hana á höndum sér til hinstu stundar og að lokum fékk hún að kveðja þetta líf í faðmi þeirra. Af því sem hér að framan er sagt er ljóst að Jenný hefur átt margar hugljúfar minningar um ástvini sína, frá því fyrsta til hins síðasta. Það má því með sanni segja að hún hafi verið gæfumanneskja.

Places

Eyjólfsstaðir í Vatnsdal:

Legal status

Húsfreyja:

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar Jennýjar voru hjónin Ingibjörg Kristmundsdóttir og seinni maður hennar Jón Baldvinsson. Bæði voru þau Húnvetningar. Ingibjörg var fædd 31. desember árið 1861. Hún var komin af góðum ættum á Vatnsnesi. Jón var fæddur 28. júní 1866 á Síðu í Refasveit. Móðir Jenýjar missti fyrri mannsinn árið 1891 frá tveimur ungum dætrum. Sú eldri, Halldóra Guðrún, fór í fóstur til föðursystur sinnar, Jóhönnu Jóhannesdóttur. En sú yngri, Ingibjörg Rósa móðir mín, ólst upp hjá móður sinni og seinni manni hennar, sem alla tíð reyndist henni sem besti faðir.
Jenný giftist 23. júlí árið 1922. Maður hennar var Bjarni Jónasson, mikill myndarmaður og afburða duglegur. Hann var af fátæku fólki kominn og hafði misst móður sína þegar hann var barn að aldri. Þráttfyrir fátækt og umkomuleysi fór hann í hinn velþekkta Hvítárbakkaskóla, aðeins 15 ára að aldri. Hann gerði sér þá strax ljóst hve góð menntun er nauðsynleg fyrir lífið, hvert sem ævistarfið kann að verða.
Jenný og Bjarni eignuðust þrjú börn, sem upp komust.
Þau eru:
1) Ingibjörg, f. 8. júní 1923, gift Ingvari Steingrímssyni, bónda á Eyjólfsstöðum, þau eiga 4 börn; Jón, f. 18. nóvember 1925, kvæntur Kristínu Lárusdóttur, þau búa á Bakka í Vatnsdal og eiga 5 syni;
2) Jóhanna, f. 12. febrúar 1929, ógift og barnlaus. Hún hefur að mestu dvalið heima og búið með fjölskyldu sinni. Öll eru börnin mannkostafólk, sem bera foreldrum sínum góðan vitnisburð.
Ingibjörg og Jón Baldvinsson giftust árið 1894 og var Jenný eina barn þeirra, fædd á Kornsá í Vatnsdal 26. júlí 1898.

General context

Relationships area

Related entity

Jón Bjarnason (1925-2002) Bakka í Vatnsdal (18.11.1925 - 28.9.2002)

Identifier of related entity

HAH01566

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Bjarnason (1925-2002) Bakka í Vatnsdal

is the child of

Jenný Rebekka Jónsdóttir (1898-1991) Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

18.11.1925

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Bjarnadóttir (1923-2001) Eyjólfsstöðum (8.6.1923 - 19.11.2001)

Identifier of related entity

HAH01473

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Bjarnadóttir (1923-2001) Eyjólfsstöðum

is the child of

Jenný Rebekka Jónsdóttir (1898-1991) Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

8.6.1923

Description of relationship

Related entity

Jón Baldvinsson (1866-1946) Kötlustöðum (26.6.1866 - 22.10.1946)

Identifier of related entity

HAH05516

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Baldvinsson (1866-1946) Kötlustöðum

is the parent of

Jenný Rebekka Jónsdóttir (1898-1991) Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

26.7.1898

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Kristmundsdóttir (1861-1937) Kötlustöðum (31.12.1861 - 22.2.1937)

Identifier of related entity

HAH09338

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Kristmundsdóttir (1861-1937) Kötlustöðum

is the parent of

Jenný Rebekka Jónsdóttir (1898-1991) Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

26.7.1898

Description of relationship

Related entity

Aðalheiður Björnsdóttir (1904-1987) Kötlustöðum í Vatnsdal (19.9.1904 - 20.9.1987)

Identifier of related entity

HAH01004

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalheiður Björnsdóttir (1904-1987) Kötlustöðum í Vatnsdal

is the sibling of

Jenný Rebekka Jónsdóttir (1898-1991) Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

1904

Description of relationship

uppeldissystur

Related entity

Halldóra Ívarsdóttir (1887-1967) Aralæk (12.3.1887 - 19.10.1967)

Identifier of related entity

HAH04709

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Ívarsdóttir (1887-1967) Aralæk

is the sibling of

Jenný Rebekka Jónsdóttir (1898-1991) Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

26.7.1898

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi (26.8.1891 - 11.9.1982)

Identifier of related entity

HAH06492

Category of relationship

family

Type of relationship

Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi

is the sibling of

Jenný Rebekka Jónsdóttir (1898-1991) Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

26.7.1898

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1887-1968) frá Kötlustöðum (27.7.1887 - 7.7.1968)

Identifier of related entity

HAH04423

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1887-1968) frá Kötlustöðum

is the sibling of

Jenný Rebekka Jónsdóttir (1898-1991) Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

26.7.1898

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Bjarni Guðmann Jónasson (1896-1981) Marðarnúpi (8.3.1896 - 22.12.1981)

Identifier of related entity

HAH02667

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Guðmann Jónasson (1896-1981) Marðarnúpi

is the spouse of

Jenný Rebekka Jónsdóttir (1898-1991) Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

23.7.1922

Description of relationship

Börn þeirra: 1) Ingibjörg Bjarnadóttir 8. júní 1923 - 19. nóvember 2001 Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Eyjólfsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 8.6.1949; Ingvar Andrés Steingrímsson 3. mars 1922 - 12. apríl 2009 2) Jón Bjarnason 18. nóvember 1925 - 28. september 2002 Bóndi á Bakka í Vatnsdal. Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Bakka, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. þar. Kona hans 24.5.1952; Kristín Ingibjörg Lárusdóttir 5. desember 1931 - 25. apríl 2016 3) Jóhanna Bjarnadóttir 12. febrúar 1929 Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Eyjólfsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957, ógift. 4) Stúlka Bjarnadóttir 21. september 1931 - 21. september 1931. Andvana fædd. 5) Drengur Bjarnason 14. október 1935 - 14. október 1935 Andvana fæddur. 6) Drengur Bjarnason 27. janúar 1940 - 27. janúar 1940 Andvana fæddur.

Related entity

Þorleifur Kristmundsson jarlaskáld (1862-1932) (1.7.1862 - 14.1.1932)

Identifier of related entity

HAH04983

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorleifur Kristmundsson jarlaskáld (1862-1932)

is the cousin of

Jenný Rebekka Jónsdóttir (1898-1991) Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

26.7.1898

Description of relationship

Ingibjörg móðir Jennýar var systir Þorleifs

Related entity

Eyjólfsstaðir í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00039

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Eyjólfsstaðir í Vatnsdal

is controlled by

Jenný Rebekka Jónsdóttir (1898-1991) Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

1938

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01537

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 25.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 926

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places