Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Pétur Jónsson (1900-1968) Læknir á Akureyri
Hliðstæð nafnaform
- Pétur Stefán Jónsson (1900-1968) Læknir á Akureyri
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.11.1900 - 10.3.1968
Saga
Pétur Stefán Jónsson 9. nóv. 1900 - 10. mars 1968. Læknir á Akureyri. Læknir þar 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Jón Lárus Hansson 24. júní 1864 - 19. maí 1941. Bóndi á Syðri-Þverá og Þóreyjarnúpi í Vesturhópi, Móakoti á Vatnsleysuströnd og víðar. Síðar kaupmaður á Hvammstanga og Reykjavík. Sjálfseignarbóndi í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Bóndi á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901 og sambýliskona hans; Þorbjörg Sigurðardóttir 17. júlí 1859 - 7. apríl 1937. Var í Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1860 og 1870. Vinnukona á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Tjarnargötu 11 a, Reykjavík 1930.
Alsystkini;
1) Sigurður Júlíus Jónsson 6.7.1888 - 14.9.1888.
2) Valdimar Jónsson 6. apríl 1891 - 24. feb. 1893.
3) Hannes Jónas Jónsson 26. maí 1892 - 21. júlí 1971. Kaupmaður í Reykjavík 1945. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Fyrri kona hans 1919; Andrea Kristín Andrésdóttir 22.11.1883 - 2.8.1920 af barnsförum. Var á Litlu-Háeyri, Stokkseyrarsókn, Árn. 1890. Var á Bíldsfelli, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1901. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík.
Seinni kona hans; Ólöf Guðrún Stefánsdóttir 12. maí 1900 - 23. júlí 1985. Húsfreyja á Grettisgötu 57 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
4) Ögn Guðmannía Jónsdóttir 19. júlí 1895 - 29. des. 1970. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Lausakona á Tjarnargötu 11 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Gunnar Jón Jónsson 4. des. 1896 - 22. júní 1960. Bifreiðarstjóri í Gerði, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Nefndur Jón Gunnar í manntali 1901.
Samfeðra;
6) Hansína Kristín Jónsdóttir 4. ágúst 1916 - 22. júní 1989. Var í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.
7) Guðmundur Arinbjörn Jónsson 12.11.1918 - 13.7.1984. Var á Hyrningsstöðum, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
8) Þorvarður Jónsson 6. ágúst 1917 - 30. júní 2005. Var á Klukkufelli, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Fósturfaðir Jóhann Jens Albertsson.
9) Jón Finns Jónsson 4. des. 1919 - 21. okt. 1997. Var í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.
10) Guðný Jónsdóttir 8. ágúst 1921 - 9. júlí 1991. Var í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Húsfreyja í Hafnarfirði.
11) Sigríður Jónsdóttir 27. maí 1923 - 27. júní 1944. Var í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930.
12) Ólöf Jónsdóttir 30. júní 1925 - 17. maí 1946. Var í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930.
13) Guðbjörg Jónsdóttir 2. feb. 1927 - 14. maí 1940. Var í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930.
14) Erlingur Jónsson 30.3.1930 - 14.8.2022. Listamaður og handavinnukennari. Var í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Erlingur giftist 31. desember 1964 Svanhvíti Elsu Jóhannesdóttur, f. 24. nóvember 1934, d. 21. mars 2019.
15) Árni Jónsson 29. ágúst 1931 - 30. sept. 2020
Barnsmóðir 8.10.1928; Guðrún Helgadóttir Ustrup 25. sept. 1903 - 15. okt. 1993. Smurbrauðsdama. Vinnukona á Laugavegi 37, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Lauritz Jakob Ustrup 25. maí 1910 - 13. des. 1962. Trésmiður í Reykjavík. Síðast bús. á Laugavegi 37.
Kona hans; Sigurást Hulda Sigvaldadóttir [Ásta Hulda Jónsson] 10. maí 1911 - 31. júlí 1988. Hárgreiðslumeistari og húsfreyja á Akureyri. Var á Ísafirði 1930. Heimili: Akureyri. Var í Heklu, Ólafsvíkursókn, Snæf. 1920. Síðast bús. á Akureyri.
Börn;
1) Camilla Pétursdóttir 8. okt. 1928 - 31. jan. 2001. Var á Tjarnargötu 11 a, Reykjavík 1930. Fósturmóðir: Ögn Jónsdóttir, f.19.8.1895, d.29.12.1970. Síðast bús. í Reykjavík. Camilla giftist 8. júlí 1949 Ásgrími Stefáni Björnssyni, stýrimanni, f. 14. desember 1922, d. 13. febrúar 1995.
2) Gissur Jökull Pétursson 17. mars 1933 augnlæknir.
3) Kolbeinn Pétursson 28.2.1935 tæknifræðingur.
4) Sighvatur Pétursson 15.5.1940. K: Deborah Dee, þau skildu.
5) Sturla Pétursson 12.7.1943 - 26.3.1949.
6) Snorri Pétursson 7.2.1946 viðskiptafræðingur.
7) Pétur Stefán Pétursson 16.10.1950 - 7.9.1974. Nemi við Tækniskóla Íslands. Síðast bús. á Akureyri.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Pétur Jónsson (1900-1968) Læknir á Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Pétur Jónsson (1900-1968) Læknir á Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Pétur Jónsson (1900-1968) Læknir á Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Pétur Jónsson (1900-1968) Læknir á Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Pétur Jónsson (1900-1968) Læknir á Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 6.8.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 6.8.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ZY-DPP
Ftún bls. 327 og 330-31
mbl 26.5.1992. https://timarit.is/page/1765336?iabr=on
mbl 19.3.2006. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1072545/?item_num=0&searchid=d7c7119bca6cffa15badcb546ef0df56946d27e2