Hannes Jónsson (1892-1971) kaupmaður Reykjavík

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hannes Jónsson (1892-1971) kaupmaður Reykjavík

Parallel form(s) of name

  • Hannes Jónas Jónsson (1892-1971) kaupmaður Reykjavík

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.5.1892 - 21.7.1971

History

Hannes Jónas Jónsson 26. maí 1892 - 21. júlí 1971. Kaupmaður í Reykjavík 1945. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.

Places

Syðri-Þverá
Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Lárus Hansson 24. júní 1864 - 19. maí 1941. Bóndi á Syðri-Þverá og Þóreyjarnúpi í Vesturhópi, Móakoti á Vatnsleysuströnd og víðar. Síðar kaupmaður á Hvammstanga og Reykjavík. Sjálfseignarbóndi í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Bóndi á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901 og sambýliskona hans; Þorbjörg Sigurðardóttir 17. júlí 1859 - 7. apríl 1937. Var í Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1860 og 1870. Vinnukona á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Tjarnargötu 11 a, Reykjavík 1930. Systir hennar; Guðrún Ingibjörg Sigurðardóttir (1871). Faðir Jóns Lárusar var Hans Natanssson (1816) Ketilssonar og Solveigar Sigurðardóttur.

Systkini;
1) Ögn Guðmannía Jónsdóttir 19. júlí 1895 - 29. des. 1970. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Lausakona á Tjarnargötu 11 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Gunnar Jón Jónsson 4. des. 1896 - 22. júní 1960. Bifreiðarstjóri í Gerði, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Nefndur Jón Gunnar í manntali 1901.
3) Pétur Stefán Jónsson 9. nóv. 1900 - 10. mars 1968. Læknir á Akureyri. Læknir þar 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Barnsmóðir; Guðrún Helgadóttir Ustrup 25. sept. 1903 - 15. okt. 1993. Smurbrauðsdama. Vinnukona á Laugavegi 37, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Lauritz Jakob Ustrup 25. maí 1910 - 13. des. 1962. Trésmiður í Reykjavík. Síðast bús. á Laugavegi 37.
Kona hans; Sigurást Hulda Sigvaldadóttir [Ásta Hulda Jónsson] 10. maí 1911 - 31. júlí 1988. Hárgreiðslumeistari og húsfreyja á Akureyri. Var á Ísafirði 1930. Heimili: Akureyri. Var í Heklu, Ólafsvíkursókn, Snæf. 1920. Síðast bús. á Akureyri.

Fyrri kona hans 1919; Andrea Kristín Andrésdóttir 22.11.1883 - 2.8.1920 af barnsförum. Var á Litlu-Háeyri, Stokkseyrarsókn, Árn. 1890. Var á Bíldsfelli, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1901. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík.
Seinni kona hans; Ólöf Guðrún Stefánsdóttir 12. maí 1900 - 23. júlí 1985. Húsfreyja á Grettisgötu 57 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Dóttir hans og fyrri konu;
1) Málfríður Hannesdóttir 2. ágúst 1920 - 8. mars 2006. Starfsmaður Búnaðarbanka Íslands, síðast bús. í Reykjavík. Var á Spítalastíg 6, Reykjavík 1930. Fósturmóðir: Málfríður Jónsdóttir, f. 9.3.1893. Fyrri maður Málfríðar Jónsdóttur var Gunnar Þórðarson kaupmaður, d. í Kaupmannahöfn 1926, Síðari maður hennar var Kolbeinn Högnason skáld og bóndi í Kollafirði, d. 1949.
Börn hans og seinni konu;
2) Sveinbjörn Hannesson rekstrarstjóri, fæddur 1921, kvæntur Halldóru Sigurðardóttur,
3) Stefán Hannesson verkefnisstjóri, fæddur 1923, var kvæntur Ásdísi Jónsdóttur, skilin;
4) Pétur Hannesson deildarstjóri, fæddur 1924, kvæntur Guðrúnu Árnadóttur;
5) Sesselja Hannesdóttir húsmóðir, ekkja, fædd 1925, var gift Málfreð F. Friðrikssyni;
6) Ólafur Hannes Hannesson prentari, fæddur 1926, kvæntur Þorbjörgu Valgeirsdóttur;
7) Andrea Kristín Hannesdóttir starfsmaður hjá flugmálastjórn, fædd 1928, ógift;
8) Björgvin Hannesson starfsmaður hjá Flugleiðum, fæddur 1930, kvæntur Margréti Hallgrímsdóttur;
9) Jóhann Hannesson húsasmiður, fæddur 1930, kvæntur Margréti Sigfúsdóttur;
10) Jón Stefán Hannesson húsasmíðameistari, fæddur 1936, kvæntur Droplaugu Benediktsdóttur,
11) Sigurður Ágúst Hannesson stýrimaður, fæddur 1937, var kvæntur Erlu Lárusdóttur, skilin;
12) Þorbjörg Rósa Hannesdóttir húsmóðir, fædd 1939, gift Guðmundi Haraldssyni.

General context

Relationships area

Related entity

Jón Hansson (1864-1941) Syðri-Þverá í Vesturhópi (24.6.1864 - 19.5.1941)

Identifier of related entity

HAH05648

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Hansson (1864-1941) Syðri-Þverá í Vesturhópi

is the parent of

Hannes Jónsson (1892-1971) kaupmaður Reykjavík

Dates of relationship

26.5.1892

Description of relationship

Related entity

Þorbjörg Sigurðardóttir (1859-1937) Syðri-Þverá (17.7.1859 - 7.4.1937)

Identifier of related entity

HAH09494

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Sigurðardóttir (1859-1937) Syðri-Þverá

is the parent of

Hannes Jónsson (1892-1971) kaupmaður Reykjavík

Dates of relationship

26.5.1892

Description of relationship

Related entity

Pétur Jónsson (1900-1968) Læknir á Akureyri (9.11.1900 - 10.3.1968)

Identifier of related entity

HAH09492

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Jónsson (1900-1968) Læknir á Akureyri

is the sibling of

Hannes Jónsson (1892-1971) kaupmaður Reykjavík

Dates of relationship

9.11.1900

Description of relationship

Related entity

Ögn Guðmannía Jónsdóttir (1895-1970) Syðri-Þverá (19.7.1895 - 29.12.1970)

Identifier of related entity

HAH09493

Category of relationship

family

Type of relationship

Ögn Guðmannía Jónsdóttir (1895-1970) Syðri-Þverá

is the sibling of

Hannes Jónsson (1892-1971) kaupmaður Reykjavík

Dates of relationship

19.7.1895

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04778

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 4.10.2022

Language(s)

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places